Alþýðublaðið - 22.06.1968, Síða 3

Alþýðublaðið - 22.06.1968, Síða 3
m Mánudagur 24. júní 1968. 20.00 Fréttir 20.30 Viö kjósum forseta. Kynningardagskrá foi’setaefn- anna dr. Gunnars Toroddsen og Kristjáns Eldjárns. 21.50 Orka og efni. Orka og efni í ýmsum myndum. Þýðandi og þulur: Óskar Ingi_ marsson 22.00 Haukurinn. Nýr myndaflokkur. Dauði „Sisterboby” Aðalhlutverk: Burt Reynolds. íal. texti. Kristmaija Eiðsson 22.50 Dagskrárlok. Mánudagur 24. júní 1968. 7.Ó0 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Sigurjón Guðjónsson 8.00 Morgunleikfimi: Valdimar Örnólfsson íþróttakcnnari og Magnús Pétursson píanóleikari. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfrcgnir. Tónleikar. 11.30 Á nótum æskunnar (endurtckinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlcikar. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.35 Við, sem licima sitjum Steingerður Þorstcinsdóttir les iyrri hluta smásögunnar „Stcinhöíða liins mikla“ cftir Natlianiel Hawthorne í þýðingu Málfríðar Einarsdóttur. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Hljómsvéitir Emils Sullons, Mats Olsonar og Teds Heaths leika. Sarah Vaughan syngur fjögur lög og Marakana tríóið önnur fjögur. 16.15 Vcðurfregnir. íslenzk tónlist a. Sönglög eftir Árna Thorsteinsson. Kristinn Uallsson syngur við undirleik Fritz Weisshappels og Sigurður Björnsson við undirleik Jóns Nordals. b. Tónlist eftir Pál ísólfsson við sjónleikinn „Veizluna á Sólhaugum“. Sinfóníuhljómsveit íslands Icikur; Bohdan Wodiczko stj. 19.50 „Stúlkurnar ganga sunnan með sjó“ Gömlu lögin sungin og leikin. 20.10 Frelsisstríð Niðurlendinga Jón R. Hjálmarsson skóla_ stjóri flytur síðara hluta erindis síns. % 20.30 Vér kjósum forseta Dagskrárþættir á vegum frambjóðcnda til forsetakjörs, dr. Gunnars Thoroddsens og dr. Kristjáns Eldjárns. Hvor frambjóðandi fær til umráða 40 mínútur. Þessum kynningarþáttum verður útvarpað og sjónvarpað samtímis. 21.50 Gamlar, hljóðritanir Maurice Ravel leikur eigin tónsmíðar á píanó: Tokkötu og „Gaspard de la nuit“. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 íþróttir Jón Ásgeirsson segir frá. 22.30 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Mánudaginn 24. júní kl. 22 00 hefst nyndaflokkur í sjón- var'pmu. Nefnást liann HAUKURINN. Nefnist 1. þáttlurlnn „Dauði Sisterbaby“ á myndinni sjáum vió Burt Beynolds í hlutverki Hauksins. MÁNUDAGUR .-......- --f c. „Fjallið Einbúi“, sönglag eftir Pál ísólfsson. Guðmundur Jónsson syngur við undirleik Fritz Weisshappels. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist Rudolf Serkin og Búdapestar, kvartettinn leika Kvintett í Es-dúr fyrir píanó og strengi op. 44 eftir Robert Schumann. Rita Streich syngur lög eftir Richard Strauss. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Óperettutónlist. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn Gunnlaugur Þórðarson dr. juris talar.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.