Alþýðublaðið - 22.06.1968, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 22.06.1968, Blaðsíða 6
FIMMTUDAGUR iiH? 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunlcikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfrcgnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni Eydis Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþætli sjómanna. 14.35 Við, sem hcima sitjum Örn Snorrason lcs annan hluta sakamálasögunnar „Hellisins“ cftir Dorothy Saycrs. 15.00 Mlðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Tlie Happy Ileats Singing Banjo Band, Tutti Camarata, Los Bravos, Michel Legrand, Clcbanoff o.fl. iskcmmta með söng og liljóðfæraleik. 16.15 Vcðurfregnir. Ballctttónlist Dansleikhúshijómsveitin í París lcikur atriði úr „Les Ptineurs“ eftir Mayerbereer; Joscph Levine stj. Konunglega fílliarmoníusveitin í Lundúnum lcikur atriði úr „Itósamundu“ cftir Schubcrt; Sir Maleolm Sargcntv stj. 17.00 Fréttir. Tónlist eftir Enesco Ychudi og llephzibah Mcnliin leika Fiðlusónötu nr. 3 í a-moll op. 25 Sinfóníuhljómsveit Leopolds Stokowskis leikur Ríimenskar rapsódíur op. 11 nr. 1 og 2. 17.45 Lcstrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Lög á nikkuna. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Að lcita og finna Séra Björn Jónsson í Kcflavík flytur bindindiscrindi. 19.50 Tónlist cftir tónskáld mánaðarins, Skúla Halldórsson a. Tvö sönglög: „Ó, að ég ynni þér að nýju“ og „Grátittlingur_ inn“. Guðmundur Guðjónsson og Kristinn Hallsson syngja við undirleik höfundar. b. „Dimmalimm“, ballettsvíta. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. 20.20 Dagur á Blönduósi , . Stefán Jónsson tekur fólk tali. 21.10 Með söng og sveiflu: Stvingle-kórinn og Nútíma djasskvartettinn syngja og leika saman. 21.30 Útvarpssagan. „Vornótt“ eftir 1'itTjei Vesaas Ileimir Pálsson stud. mag. les (4). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Dómarinn og böðull hans“ eftir Friedrich Dúrrcnmatt Jóhann Pálsson leikari les (2). 22.30 Kvöldtónleikar: Tónverk eftir Bacli a. „Gott soll allein mein Herze haben‘ , kanata nr. 169. Janet Baker söngkona, Ambrósíusarkórinn og hátíðar. liljómsveitin í Bath flytja; Yehudi Menhin stj. b. Prelúdíur og fúgur úr öðrum hluta „Wohltemperiertes KIavier“. Ralph Kirkpatrick leikur á sembal. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagsltrárlok. : , FÖSTUDAGUR GM? Föstudagur 28. júní 1968. 20.00 Fréttir 20.30 Ávörp forsetaefnanna Forsetaefnin, dr. Gunnar Thoroddscn og dr. Kristján Eldjárn flytja ávörp. Þátturinn er scndur út samtímis í sjónvarpi og útvarpl. 20.55 í brennidepli Umsjón: llaraldur J. llamar. 21.20*Völt er vina stoðin Skopmynd með Stan Laurel . og Oliver Hardy í aðalhlut verkum. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 21.40 Dýrlingurinn íslenzkur texti: Júlíus Magnússon. 22.30 Krabbamein í brjósti / Mynd þcssi fjallar um krabbamcin í brjósti, varnir gegn því, læknisaðgcrð og annað þar að lútandi. Einnig er í myndinni kennd sjálf skoðun, scm er á færi hverrar konu og gæti firrt margar ónauðsynlegu hugarangri. íslenzkur texti: Ólafur Mixa. 23.00 Dagskrárlok. c j.oo Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónlcikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleiltar. 8.30 Fréttir og veðúrfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar., 11.10 Lög unga fólksins (endurtekinn þáttur/H.G.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin, Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Örn Snorrason les þriðja og síðasta hluta þýðingar sinnar á „Hellinum“, sakamálasögu eftir Dorothy Sayers. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Kingsway strengjasveitin leikur þckkta valsa. Tlie Supremes syngja lög cftir ltodgers og Hart. Sven-Olof Walldoff og hljómsveit hans syngja og leika. Astrud Gilberto syngur laga. syrpu. 16.15 Veðurfregnir. íslcnzk tónlist a. Tríó í e-moll cftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Þorvaldur Steingrímsson leikur á fiðlu, Pétur Þorvaldsson á selló og Ólafur Vignir Albcrtsson á píanó. b. Orgellög eftir Björgvin Guðmundsson. Dr. Páll ísólfsson leikur. c. Kórlög cftir Björgvin Guðmundsson. Liljukórinn syngur; Jón Ásgeirsson stj. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist Kehrtríóiö leikur Divertimento í Esdúr fyrir fiðlu, lágfiðlu og knéfiðlu (K563) eftir Mozart. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Þjóðlög. Tilkynningar. y 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá lcvóldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Björn Jóliannsson og Tómas Karlsson fjalla um erlend málefni. 20.00 Strengir og slagharpa ►

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.