Alþýðublaðið - 22.06.1968, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 22.06.1968, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR MlSvlkudagur 26. júní 19G8. 20.00 Próttir 20.30 Grallaraspóarnir íslenzkur tcxti: Ingibjörg Jónsdóttir. 20.55 Kennaraskólakórinn syngur Auk kórsins koma fram. félagar úr Þjóðdansafélagi Reykja. víkur og Henný Hermanns- dóttir, Elín Edda Árnadóttir og Brynja Nordquist. 21.10 Reynsla Svia af hægri umferð Umsjón: Eiður Guðnason. 21.20 Samfélag Hútteríta Myndin lýsir daglegu lífi og störfum fóiks af trúarflokki Hútterita, sem fundið hefur griðland i Alberta.fylki í Kanada og stundar bar jarð- yrkju og annan búskap en hefur lítil sem engih sam. skipti við fóik utan trúflokks- ins. íslenzkur texti: Gylfi Gröndal. 21.50 Skemmtiþáttur Ragnars Bjarnasonar Auk Ragnars og hljómsveitar hans koma fram Anna Vil hjálmsdóttir, Lárus Sveinsson og nemendur úr dansskóia Hermanns Ragnars. Áður sýndur 8. apríl 1968. 22.20 Dagskrárlok. w UTVARP. Miðvikudagur 26. júní 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Frcttir, Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.05 Hljómplötu_ safnið (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.35 Við, sem heima sitjum Örn Snorrason les sakamála- sögu eftir Dorothy Sayers: „Hellirinn“, — fyrsti hluti af þremur. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög; Andre Kostelanetz og hljómsveit hans leika lög eftir Rodgers. Cliff Richard syngur suðræn lög og Marlene Dietrich lög eftir Kollo. Fritz Schulz.Reichel og Stanlcy Black stjórna hljómsveitum sínum. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist. a. Tríó fyrir tréblásara eftir Fjölnl Stefánsson. Ernst Normann leikur á flautu, Egill Jónsson á klarínettu og llans P. Franz- son á fagott. b. „Tíminn og vatnið", þrjú lög cftir Fjölni Stefánsson. Hanna Bjarnadóttir syngur og Sinfóníuhljómsveit íslands leikur undir stjórn Páls P. Pálssonar. c. Þrjú lög úr Grallaranum í raddsetningu Fjölnis Stefáns, sonar. Kammerkórinn syngur; Ruth Magnússon stj. d. „Hinzta kveðja" op. 53 eftir Jón Leifs. Strengleikarar úr Sinfóníu- hljómsveit íslands leika; Björn Ólafsson stj. e. Sonoritics I cftir Magnús Bl. Jóliannsson. Atli Heimir Sveinsson leikur á píanó. 17.00 Fréttir. Tónlist eftir Schubert Hephzibah Menuhin og Amadeus kvartettinn leika „Silungakvintettinn“. Kim Borg syngur „Konunginn í Thule“ og „Til hörpunnar". 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Danshljómsveitir leika. Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason magister flytur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi ... Páll Theódórsson cðlisfræðingur flytur erindi: Alessandro Volta og frumbernska raftækninnar. 19.55 Einsöngur í útvarpssal: Ruth Magnússon syngur Guðrún Kristinsdóttlr leikur með á píanó. a. „Liðnir dagár“ og „Leiðsla11, lög eftir Henri Duparc. b. „Vöggurnar“, ,Jtósir“ og „Mánaskin“ eftir Gabriel Fauré. c. „Þegar liljurnar blómstra“ og „Fiðrildin" eftir Ernst Chausson. 20.20 Þáttur Horneygla í umsjá Björns Baldurssonar óg Þórðar Gunnarssonar. 20.45 Sinfónía nr. 3 eftir Giselher Klebe. Filharmoniusveit Berlinar leikur; Chrisioph von Dohnányi stj. 21.20 Trúboðinn og verkfræðlhgurinn Aléxander MaeKay Hugrún Skádkóna flytur þriðja og siðasta erindi sitt. 21.45 fslenzk tónlist Rimnadansar nr. 1—4 eftir Jón Leifs. Sinfóníuhljómsveit íslands / leikur; Páll P. Pálsson stj. (Ný hljóðr.). 22.00 Fréttir og vcðurfregnir. 22.15 Kvöidsagan: „Dómarinn og böðull hans“ eftir Friedrich Dúrrenmatt Jóhann Pálsson leikari byrjar lcstur sögunnar, sem Unnur Eiríksdóttir islenzkaði (1). 22.35 Djassþáttur Óiafur Stephensen kynnir. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudaginn 28. j'úní verður Dýrlingurinn á dagskrá að vanda. Meðfylgjandi mynd er úr þætti þeim sem þá verður fluttur. 4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.