Alþýðublaðið - 22.06.1968, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR
20.00 Fréttlr
20.25 ÞaS cr svo margt
Kvikmyndaþáttur Magnúsar
Jóhannssonar.
Ferðaþættir frá Norðaustur
Grænlandi og fornum
íslandsbyggðunt við
Eiriksfjörð’.
20.55 Pabbi
Aðalhlutverk: Leon Ames
og Lurene Turk.
íslentkur texti: Itríet
Itéðinsdóttir.
21.20 Evrópa árið 1900
Staldraö við á sýningu í
Ostende í Belgíu, sem fjallaði
um aldamótin siðustu og
lieiminn eíns og liann var þá.
Þýðandi: Hólmfriður
Gunnarsdóttir.
Þulur: Einar Sigurðsson.
(Nordvision — Sænska
sjónvaTpið).
21.50 Kúrekastúlkan
(Calamity Jane)
Bandarísk kvikmynd.
Aðalhlutverk: Doris Day
og Howard Kccl.
íslenzkur texti: Gylíi Gröndal.
23.00 Dagskrárlok.
Laugardagur 29. júni 1908.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Frcttir. Tónleikar. 7.55 Bæn.
8.00 Morgunleikfimi Tónleikar.
8.30 Fréttir og veöurfregnir.
Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og
útdráttur úr forustugreinum
dagblaðanna. Tónleikar. 9.30
Tilkynningar. Tónleikar. 10.05
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Tónlistarmaður velur sér
hljómplötur: Stefán Stephcnsen
trompetleikari.
12.00 lládegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15
Tilkynningar. 12.25 Fréttir og
veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Óskalog sjúklinga
Kristín Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
15.00 Fréttir.
15.15 Á grænu ljósi
Pétur Svcinbjarnarson flytur
fræðsluþátt um umferðarmál.
15.25 Laugardagssyrpa
í umsjá Hallgríms Snorrasonar.
Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir.
17.00 Fréttir.
17.15 Á nótuni æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur
Steingrímsson kynna nýjustu
dægurlögin.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin.
18.00 Söngvar i léttum tón.
Paraguayos.tríóið syngur og
tcikur suður-amerísk lög.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
Tilkynningar.
19.30 Daglcgt Iíf
Árni Gunnarsson fréttamaður -
sér um þáttinn.
20.00 Vinsældarlistinn
Þorsteinn Helgason kynnir
vinsælustu dægurlögin í
llollandi. ; J
20.35 Leikrit: „írafár“ cftir
Bernard Shaw
Þýðandi: Árni Guðnason.
Leikstjóri: Baldvin Halldórsson.
Persónur og leikendur:
Sir Pearcc Madigan herforingi:
Valur Gislason.
O'FIaherty, írskur hcrmaður:
Rúrik Haraldsson.
Frú O’Flaherty, móðir hans:
Guðrún Stephensen.
Teresa Driscoll vinnustúlka hjá
Sir Pcarcc:
Bríet Iléðinsdóttir.
Húskarl: • * • |
Guðmundur Magnússon.
21.35 Samlcikur í útvarpssal:
Gunnar Egilson og Rögnvaldur
Sigurjónsson
leika á klarínettu og píanó
a. Fimm bakatellur eftir
Gerald Finzi.
b. Fantasíuþætti op. 73 cftir
Robert Sehumann.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Danslög. .
23.55 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok. ~
I-andsdowne strengjakvartettinn
og György Cziffra píanóleikari
leika lög eftir Haydn, Schubert,
Lttlly, Couperin o.fl.
20.30 Á undan forsetakjöri
Báðir frambjóðendur til for.
setakjörs, dr. Kristján Eldjárn
og dr. Gunnar Thoroddsen,
flytja ávörp.
20.55 Arítir eftir Mascagni og
Lconcavallo
Giulietta Simionato, Franco
Corelli o.fl. italskir söngvarar
syngja.
21.25 Konungur blómanna,
Karl von Linné
Þóroddur Guðmundsson
rithöfundur flytur fyrra crindi
sitt.
22.00 Fréttir og veðurfrcgnir.
22.15 Kvöldsagan: „Dómarinn og
böðull hans“ eftir Friedrich
piirrcnmatt
Jóhann Pálsson les þýðingu
Unnar Eiríksdóttur (3).
22.35 Kvöldtónleikar
a. „Mozartiana", hljómsveitar-
svíta cftir Tsjaíkovskí.
Hljómsvcitin Philharmonia í
Lundúnum lcikur; Anatolc
Fistoulari stj.
b. Sinfónískir dansar op. 45
eftir Rakhmaninoff.
Fílharmoníusveitin í Moskvu
leikur; Kiril Kondrasjin leikur.
23.15 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Miinma Biscardi heitir þessi g’eðuga stúlka. Kvíkmyndaleik-
stjórar segja að hún hafi ágætan vöxt og ekki er Ioku fyrir það
skotið að hún getí eitutig leikið, a.m.k. hefur hún hengið hlut
verk í mynd sem heitir KONA ER FÆDD.
i