Alþýðublaðið - 25.06.1968, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 25.06.1968, Blaðsíða 12
ÍÞRÓTTANÁMSKEIÐ fyrSr börn og unglinga standa yfir víðsvegar um borgina. Mánudaga — miðviku- daga — föstudaga: KR-völlur Víkingsvöllur Austurbæj arskólinn Rleppetún v/Njörvas. KI. 9,30—11,30 Kl. 14,00—16,00 Þriðjudaga — fimmtu- daga — laugardaga Ármanxisvöliur ÁLfheima-tún 'Golfvöllur v/Hvassaleiti Rofabær Böm 6—9 ára Böm 9—12 ára Tveir og þrír íþróttakennarar á hverjum velli. Námskeiðumum lýkur með íþróttakeppni á Melavellinum, föstudaginn 5. júlí kl. 14,00. Iþróttavellir Reykjavíkur Æskulýðsráð Reykjavíkur Leikvellir Reykjavíkur íþróttabandalag Reykjavíkur Kvikmyndahús GAMLA BÍÓ sfmi 11475 Njósnaförin mikla — íslenzkur texti — (Operetion Crosbow) SOPHIA LOREN. Sýnd kl. 5 og 9. HÁSKÓLABÍÓ síml 22140 The Sound of Music — íslenzkur texti — Sýnd kl. 2, 5 og 8.30. Miðasala kl. 1. STJÖRNUBÍÓ smi 18936 Brúðurnar (Bambole) — íslenzkur texti — Afar skemmtileg ný ítölsk kvik mynd með ensku tali og úrvalsleik urum. GINA LOLLOBRIGEDA og fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. AUSTURBÆJARBÍÓ sími 11384 Blóð-María Hörkuspennandi ný fronsk ítölsk sakamálamynd i litum. KEAN CLARK. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. TÓNABÍÓ sími 31182 Maðurinn frá Marrakech (L’Homme De Marrakech) — íslenzkur texti — Mjög vel gerð og æsispennandi, ný, frönsk sakamálaménd í litum. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. LAUGARÁSBÍÓ ________sími 38150_____ í klóm gullna drekans — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. NÝJA BÍÓ simi 11544 Rasputin Aðalhlutverk: CHRISTOPHER LEE. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ sími 16444 Pitturinn og pendullinn Hin æsispennandi litmynd með VINCEUE PRICE. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ sími 41985 Villtir englar (The wild Angles) Sérstæð og ógnvekjandi, ný, amerísk mynd í litum. PETER FONDA. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð ’mnn 16 ára. BÆJARBÍÓ sími 50184 Einkalíf kvenna (Venusberg). Sérkennileg og djörf, ný, þýzk mynd um konur enskt tal, leik stjóri ROLF TIIIELE. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnumu. HAFNARFJARÐARBÍÓ sími 50249 Orrustan í Laugaskarði Amerísk mynd í litum og Cine, mascope. RICHARD EGAN. DINA BAKER. Sýnd kl. 9. T | ? OFURLfTIÐ IVIINNISBLAÐ Ý M IS L EG T jc Landsbókasafn fslands safnhústnu við Hverflsgötu. Lestrar salir eru opnir alla virka daga klukk an 9 til 19, nema laugardaga kl. 9 til 12. Útlánssalur kl. 13 til 15, nema laugardaga kl. 1« til 12. * Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1,30 til 4. jc Kvenréttindafélag íslands. Landsfundur Kvenréttindafélagslns vcrður settur laugardaginn 8. júní kl. 15,30 að Hallveigarstöðum. Skrifstof an verður opin frá kl. 14 sama dag. jc Opnunartimi Borgarbókasafns Reykjavíkur breyttist 1. maí. f sum. ar eiga upplýslngar dagbókarinnar um safnið að vera sem hér segir: Aðalsafnið, Þinghoitsstræti 29 A. Sími 12308. Útlánsdeild og iestrarsalur: kl. 9-12 og 13.22. Á laugardögum kl. 9.12 og 13.16. Lokað á sunnudögum. Útibúið Hólmgarði 34 Útlánsdeild fyrir fullorðna: Opið mánudaga kl. 16-21, aðra virka daga, neina laugardag, kl. 16.19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn: Opið alla virka daga, nema laugar. daga, kl. 16.19. Útlánsdeild fyrir börn og fullorðna- Útibúið Hofsvallagötu 16. Opið alla virka daga, nema laugar daga kl. 16-19. Útibúið við Sólheima 17. Sími 36814. Útlánsdeild fyrir fullorðna: Opið alla virka daga, nema laugar. daga, kl. 14-21. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn: Opið alla virka daga, nema laugar daga, kl. 14-19. 4 . . SKIPAUTGCRB RiKISlNS M/S Baldur fer til Snæfellsness- og Breiða fjarðarhafna í þessari viku. Vörumóftaka þriðjudag og mið vikudag. M/S Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Hornafjarðar 36. þ.m. Vöru- móttaka til Hornafjarðar í dag. M/S Herðubreið fer austur um land í hringferð 29. þ.m. Vörumóttaka þriðju- dag og miðvikudag til Djúpa- vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar- FERÐATÖSKUR HANDTÖSKUR snyrtitöskur (beauty-box) alls 'konar stórar og smáar. NÝKOMNAR í miklu úrvali. Œísm Vesturgötu 1. ALMENNUR FUNDUR vegna framboðs Gunnars Thoroddsens til forsetakjörs 30. júní n.k., verður haldinn í Selfossbíói þriðjudaginn 24. júní kl. 21. Lúðra- sveit Selfoss leikur 1 upphafi fundarms, ræður og ávörp verða flutt. Gunnar Thorodd- sen og kona hans koma á fundinn. Sunnlend- ingar! fjölmennum og hefjum þannig loka- sókn til sigurs Gunnars ThoToddsens í kosn- ingunum. fjarðar, Mjóafjarðar, Borgar- fjarðar, Vopnafjarðar, Bakka fjarðar, Þórshafnar og Kópa- skers. M/S Blikur fer vestur um land í hringferð 2. júlí. Vörumóttaka miðviku dag og fimmtudag til Bolunga víkur, Norðurfjarðar, Hólma- víkur, Hvammstanga, Blöndu- óss, Sauðárkróks, Ólafsfjarðar, Akureyrar og Austfjarðahafna. M/S Esja fer vestur um land í hringferð 3. júlí. Vörumóttaka miðviku dag og fimmtudag til Patreks fjarðar, Tálknafjarðar, Bíldu- dals, Þingeyrar, Flateyrar, Suð ureyrar, ísafjarðar Siglufjarð- ar. Akureyrar, Húsavíkur og Raufarhafnar. 12 25- júní 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.