Alþýðublaðið - 21.07.1968, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.07.1968, Blaðsíða 4
innDSHDRnn _se_ i miui Verðlaunagripir fyrir skrúðgarða STJÓRN Minningansjóðs Egils Gir. Thoroddsens, kaup félagsstjóra í Sigtúnum á Selfossi, hefur ákveðið að igefia- tvo v-erðlaunagripi fyr ir fiegurstu skrúðgarða á starfssvæði garð-yrkjunefnda Árnes- og Rangárvallasýslna. Verða verðla-unin væntanlega v-eitt eftir tillögum garð- y rk j unefndianna. —O— Tímaritið Hjartavernd ALÞÝÐUBLAÐINU hefur borizt tímaritið HJARTA- VERND, 1. tölublað 5. árgang ur 1968, og er efni þess fjöl breytt. Óskar Jónsson, fram kvæmdastjóri, Hafnarfirði, skrifar greinina Frá sjónar- hóli leikmanns séð; Hjalti Þórarinsson, yfirlæknir, rit- ar um skurð-a-ðgerðir við hjartasjúkdómum; Jón Jóns son, jarðfræðingur, ritar um útilíf og Sigurður S-amúels- son, prófessor, um kra-nsæða- sjúkdóm-a, hættumerki og varnarráðstafa-nir. Ritstj órar Hjarfiav-erndar enu -læknarnir Snorri P. Snorrason og Niku’ lás Sigfússon, og hefuir sá síðarnefndi nýlega verið ráð inn meðritstjóri. —O— SVSerki Seifosshrepps NÝLEGA ihéfur verið teikn- að sérstakt merki fyrir Sel- fosshrepp í Árnessýslu. Er það af svífandi fiugli yfir ár- bylgjum, ism-ekklegt o-g list-, rænt iað gerð. M-erkið gierði Kristín Þorkelsdóttir, auglýs ingatei-knari í Kópavogi. -O- Fjérði mesti ársaflinn SAMKVÆMT upplýsingum fiskimálastjóra nam ársafli ísl-endinga árið 1967 alls 896.027 lestum af fiski borið saman við 1.240.293 lestir ár ið áður. Nemur samdráttur- jnn í aflamagninu því 27,8 prósentum. Sé litið til lafla- bragða fy-rri -ára, kemur í Ijós; að ársaflinn 1967 ier sá fjórði mesti, er um getur í fiskveiðisögu landsmanna. -O- Aðalfundur Kaupfélags Árnesinga AÐALFUNDUR Kaupfélags Árnesinga var hia-ldinn Iþriðju daginn 18. júni síðastliðinn í samkomusal félagsin-s á Sel fossi. Formaður flutti skýrslu' -stjórnar, sem var hin athygl-' isverðasta. Kaupféliagsstjór- inn, Oddur Sigurbergsson, las upp og skýrði rekstrar- og lefnahagsreikninga fyrii' á-rið 1967. í ljós kom, að -skvl rekstrarreikningi voru mikl ir erfiðleikar hjá félaginu og verulegur halli á rekstr-' inum, þó ,að rey-ndar væri hann minni en árið 1966. Niðu-rstöðutölur rekstrarreikn ings voru kr. 199.234.478,94 og -efnahagsreikinings kr. 186.894.436,57. Heildarvelta félagsins var 275 millj. kr. Launagreiðslur ánsins 1967 námu kr. 64,5 milljónum. Úr félagsstjórn átti að ganga að þessu isinni Þórar- inn Sigurjónsson, bústjóri að Laugardælum. Var han-n endurkjöri-nn með 67 -atkvæð u-m. Auk hans -eriu í stjórn- inni Páll Hallgrímsson, sýslu maður, formaður; Guðmu-nd ur Guðmundsson, Efri-Brú; Einar Gestsson, Hæli, og Sig urður I. Sigurðsson, Selfoss-i. Aðalfundinn sátu 81 full- trúi auk stjórniar, endurskoð enda og fjölda félag-smanna. — O — AðaSfundur Kaupfélags Skaftfelliuga AÐALFUNDUR Kaupfél-ag-s Skaítfellinga- var haldinn í Félagsheimil’ijnu Leikskólum, Vík í Mýrdal, hinn 16. júní -síðastliðinn . Heildarvelta k-aupfélagsins á árinu 1967 Var 59,4 millj- ónir króna. Rekstrarhalli var 793 þús., en þá höfðu um k-r. 822 þús. verið afskrifaða-r. Allmarggr ályktanir og á- skoranir voru samþykktar á fundinum og lá-tnar ganga -réttia leið. -O- Fréttabréf um he!ibrigðismál ALÞÝÐUBLAÐINU hefur borizt nýtt Frétt-abréf um heilbrigðismál, apríl-júní hefti ársi-ns 1968. í hefti-nu eru máirgar grei-nar og má þar nefna: Kal og meðferð FYRST þegar þættir mínir hófust í Alþýðublaðinu, var þar ætlunin, að lesendur sendu spurningar eða bréf um eitt og annað, sem venja væri að bera undir prest, sem hefur sálgæzlu með höndum. Harla lítið hefur verið um það, að slík erindi bærust, þó að ofc hafi ég feng- ið munnlegar óskir um iað ræða um eitt og annað, sem fyr- ir kemur. í þetta sinn ætla ég að fara nokkrum orðum um spurningu, sem nýlega var borin fram við mig munnlega. Hjón nokkur hér í bænum tóku á sínum tíma að sér stúlkubarn og ólu það upp. Nú er fósturdóttirin hálfþrosk- aður unglingur á þeim aldri, er búast má við því, að unglingar fari að koma fram sem einstak- lingar og sýna heiminum, hvað í þeýn býr. En að dómi fóstur- foreldra sinna hefur þessi stúlka ekki sýnt þá siðferðilegu varúð né ábyrgðartilfinningu, sem þau hefðu vonazt eftir af hennar hálfu. Þau eru hrædd um, að hegðun hennar eigi eftir að hafa slæmar afleiðingar fyrir líf liennar. En þegar þau vilja ræða við hana og halda afíur af henni, eru svör stúlkunnar oft- ast' á þá lund, að þau eigi ekk- ert með að skipta sér af henni, af því að þau séu ekki foreldr- ar hennar, heldur fósturforeldr- ar. Hún hafi því fullt leyfi til að fara sinna ferða, hvað sem þau áliti um málið. Nú hefi ég verið spurður, hvort stúlkan hafi rétt fyrir sér? Eins og samkomulagi fóstur- dótturinnar við foreldra sína er lýst fyrir mér, er ég viss um það með sjálfum mér, að henni er sjálfri alls ekki alvara með orðum sínum. Hún veit fullvel, að fósturforeldrarnir hafa full- an lagalegan rétt til að skipta sér af hegðun hennar, engu síð- ur þótt þau hafi ekki fætt hana af líkama sínum. En af hverju segir hún þá, að hún komi þeím ekkert við? Erum við ekki sammála um, að reiður maður segi yfirleitt ekki fyrst og fremst sannleik- ann, heldur það, sem geti sært? Og þegar unga stúlkan er gröm við fósturforeldra sína, grípur liún einmitt til þess, sem hún veit, að særir þau sjálf meira en nokkuð annað. Og undir niðri veit hún einnig ósköp vel, -af hverju orð hennar særa. Það er af því, að fósturforeldrum hennar þykir jafn-vænt um hana, og þau hefðu alið liana sjálf. En jafnframt þessum tilraunum til að særa fósturforeldrana, má vel vera, að undir niðri og jafn- vel ómeðvitað sé unga stúlkan að reyna að telja sjálfri sér trú um, að hún sé ekki skyld- ug til að taka neitt tillit til þess, þótt hún særi þau. Þá má vera, að tvenns konar hneigðir berjist um völdin í sál hennar. Önnur sú hneigð er í eðli sínu réttmæt. Það er löngunin til að vera „sjálfstætt fólk,” sem ræður sér sjá'lft. En því miður fær slík sjálfstæðist'ilfinning oft útrás með því að blanda saman sjálf- ræði og sjálfstæði, sem þó er sitt hvað. Sjálfræði er það að gera allt, sem manni kemur til hugar, án tillits til vilja ann- arra, en sjálfstæður er sá' einn, sem er fær um að taka ákvarð- anir sínar, án þess að aðrir þurfi að hafa vit' fyrir honum. Slíkt sjálfstæði þarf unga stúlkan að temja sér fyrr^eða síðar, og það vinnst með því að temja sjálfan sig. Önnur tilhneigingin, sem kann að liggja að baki orðum ungu stúlkunnar, er löngunin til að réttlæta sjálfan sig, einmitt af því að samvizkan ásakar und- ir niðri. Með því að „losa sig við foreldrana,” hefur - margur Svona nú, upp með þig- Annað eins og þetta getur pabbi aldrei fyrirgefið þér! | 4 21. júlí 1968 - þess eftir prófesso-r Tho-mas E. Starzl; Kriabbameinsvaldar í matvælum eftir Þorstein Þorstein-sson, lífefnafiræðing o.fl. Þá ier greint firá aðal- fundi Krabbameinsfélags ís- lands, aðalfundi Kirabba- meinsfélags Reykjavíkur og birtur útdráttur úr árs- skýrsl-u Krabb-ameinsfélags S-kagafjairðair átrið 1967. — O — Fertugasti ársfuudur S.S.K. DAGANA 5., 6. og 7. júnií síðastliðinn var haldinn fiert ugasti ársfumdur Sambands sunnlenzkra- kven-na (S.S.K.) í samkomuhúsi Þykkv-abæj- ar, Rang. Fundinn sóttu full trúar frá öllum félögum af sambandssvæðin-u, 26 að töliu, auk stjórnar, vara- stjómar og f-astra nefnda. Þá sóttu fundinn frú Sigriður Hairaldsdóttir, sem ræddi um fjá-rhagsáætlun heimila, og frk. Jensína Halldórs-dóttir, sem. sagði ferðasögu firá ísra el og sýndi litskuggamyndir þaðan. Á fundinum fór-u 'fram umræður og nefnda- ■störf. Úr stjóm S.S.K. át-tu að ganga- frú ’Anna Sigur- karlsdóttir, ritari, en- var -endurkjörin m-eð lófataki. Au-k hennar skipa sljórni-na þær frú Sigurv-eig Sigurðar dóttir, formiaður, og frú Hall -dóra Bjarnadóttir, gjaldkeri-. dr. Jakob Jónsson bUSjrejst unglingurinn jafnframt losað sig um stundarsakir við samvizkuna, — en af því að samvizkan lætur ekki snúa á' sig til lengdar, verð- ur að reyna að finna eins sterk- an mótleik og unnt er. Þegar unga stúlkan hefur sigrað sjálfa sig, og komizt á rétta leið, —■ minnkar spennan, og hún fer aftur að virða fósturforeldra sína og það, sem þau hafa viljað henni vel gera. (En gættu þess, góða mln, að það verði áður en þjáning þeirra hefur vaxið mik- ið frá því, sem nú er). Hins veg- ar verða fósturforeldrarnir að sætta sig við það fyrr eða síðar, að „litla stúlkan þeirra” verði stór, og hætti þá að spyrja mömmu eða pabba um hvað eina. Eigum við ekki að vona og biðja, að þá komi það í ljós, að kær- leikur þeirra, umönnun og vís- bendingar hafa ekki orðið árang- urslausar? Jakob Jónsson. ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.