Alþýðublaðið - 21.07.1968, Page 13

Alþýðublaðið - 21.07.1968, Page 13
SUNNUDAGUR 21. júlí 8.30 Létt morgunlög; licrlínair-Promcníjde hljómsvcit in leikur; Hans Carslc stj. Franck Pourccl og hljómsveit lians leika. 8.55 Fréttir. ÚLdráttur úr forystu- greinum dagblaSanna. 9.10 Morguntónlcikar. (10.10 Vcöur- fregnir). a. Sex bagatellur op. 126 cftir Beethoven. Wilhelm Kempff lcikur á píanó b. Píanókvartett í A-dúr, op. 26 eftir Brahms. Rudolf Serkin og félagar úr Busch-kvartett inum leika. c. Kvintett fyrir flautu, óbó, fiðlu, lágfiðlu og selló cftir Johann Christian Bach. Karlheinz Zöller leikur á flautu, Lothar Koch á óbó, Thomas Brandis á fiðlu, Siegbert Ueberschaer á lág- fiðlu og Wolfgang Boettcher á selló. d. Illjómsveitarsvíta nr. 2 í B-diir eftir Bach. Einleikari á á flautu cr Karl-Heinz Zöller. Fílharmoníusveit Berlínar ieikur; Herbert von Karajan stjórnar. 11.00 Mcssa í Hallgrímskirkju Prestur: Séra Jakob Jónsson, dr. theol. Organleikari Páli Halldórsson. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónlcikar. 12.25 Frcttir og veðurfrcgnir. Tilkynn ingar. Tónleikar. 13.00 Miödcgistónleikar: Móses og Aron. Ópera i þremur þáttum cftir Arnold Sclioenberg. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. Pcrsónur og flytjendur: Móses Hans Herbert Fiedler Aron Hclmut Krebs Ung stúlka llona Stcingruber- Wildgans Vitskert kona Ursula Zollcnkops Ungur maður Helmut Kretscmarz Annar maður' Horst Giintér Ephraimite Hcrmann Rieth Prcstur Hermann Ricth llödd guðs-Kór Tónlistarháskól ans í Hamborg Scx sóióraddir Dorothea Förster-' Georgi, Maria Hiiger, Ursula Zollenkops, Hartwig Stuckmann, llorst Sellcnpin, Ernst Max Lúhr Bctlarar, öidungar, höfðingjar og annað fólk Kór Norður- þýzka útvarpsins. Hljómsveit Norðurþýzka útvarpsins leilcur; Hans Ros- baud stjórnar. 14.30 Landsicikur í knattspyrnu milli Islendinga og Færeyinga. Úvarpað frá Þórsöfn. Sigurður Sigurösson lýsir. 15.20 Endurtekið efni: Ðagur í Stykkishólmi. Stefán Jónsson á ferð með hljóðnemann. (Áður útvarpað 11. júlí s.l.). 16.25 Sunnudagsiögin 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Einar Logi Einarsson sljórnar a. Saga: „Það, sem aldrci kemur aftur" Einar Logi les. b. Rannveig og krummi syngja d. „Vermennirnir og álfabiskup inn“ úr þjóðsögum Jóns Árna- sonar. Ævar R. Kvaran leikari les. c. Framhaldssagan. „Sumar- dvöl á Dalseyju“ eftir Erik Kullerud. Þórir S. Guðbergs- son þýðir og les (3). 18.00 Stundarkorn með Samucl Barbcr. 18.20 Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Ljóð cftir Hugrúnu Höfundur les. 19.45 Kórsöngur í útvarpssal: Karlakórinn Geysir á Akureyri Söngstjóri: Jan Kisa. Píanó- leikari: Philip Jenkins. Ein- söngvarar: Sigurður Svanbergs- son, Jóhann Konráðsson, Jóhann Daníelsson og Jóhann Guð- mundsson. a. „Lýðveldisljóð" eftir Jón Benediktsson. b. „Kvöidvaka" eftir Sigurð Demetz Franzson. c. „Tuulan tei“ eftir Mcrikanto. d. „Sævar að sölum", spánskt lag e. „Mansöngur" eftir Schuber.t. f. „Jabionja", rússneskt lag. g. „Veiðimannakór" eftir Weber h. „Ástarsöngur", kínverskt lag. i. „Stodole pumpa", tékkneskt lag. j. „Anna Lár“ eftir Poulton. 20.15 Frá Aþcnu Vilhjálmur Þ. Gíslason fyrrv. útvarpsstjóri flytur ferðaþátt. 20.50 Einléikur á fiðlu lon Voicu leikur Ballötu cftir Ciprian Porumbescu og sígauna- lög eftir Pablo Sarasate. 21.10 „Gcngið á Heklu sumarið 1911“ Ágústa Björnsdóttir les ltafla úr ferðabók Alberts Engströms. 21.25 Hljómsveitarmúsik frá Norcgi, Englandi og Frakklandl a. Myndir frá Osló eftir Fritz Austin. Norska útvarps- hljómsveitin leikur; Öivind Berg stj. b. Lundúnasvíta nr. 2 eftir Eric Coates. Promenadehljómsveitin í Lundúnum leikur, höfundur- inn stjórnar. c. Frönsk svíta eftir Darius Milhaud. Lúðrasveit brezka flotans leikur; Vivian Dunn stjórnar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 7.00 Morgunútvarp Vcðurfrcgnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Gunnar Árnason. 8.00 Morgunleikfimi: Vaidimar Örnólfsson íþróttakennari og Magnús Fétursson píanóleikari. Tónleikar. 8.30 Fréttir og vcður- fregnir. Tónleikar. 8.55 Frétta ágrip. Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 11.30 Á nótum æskunnar (end- tckin þáttur). 12.00 Hádcgisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar 13.00 Við vinnima; Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Inga Blandon les söguna: „Einn dag rfs sólin hæst“ eftir Rumer Godden (16). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: „Bandaríkjamaður í Evrópu", Ted Heath og hljómsveit hans leika. Kór og hljómsveit Ray Coniff syngja og leika. Joe Say og kvintctt leika nokkur lög og Noro Morales og hljómsveit leika „Á uppskcrudansleikn- um“, lagasyrpu. 16.15 Vcðurfregnir. íslenzk tónlist a. Islandia, hljómsveitarverk eftir Sveinbjörn Sveinbjörns- son. Hljómsveit Rikisútvarps- ins leikur; Bohdan Wodiczko stjórnar. b. Sónata fyrir trompet og pianó, op. 23 eftir Karl O. Runólfsson. Björn Guðjónsson og Gisli Magnússon leika. c. Þrjú lög eftir Jón Ásgeirsson við ljóð úr bókinni „Regn í maí“ eftir Einar Braga. Guðrún Tómasdóttir og Kristinn Hallsson syngja með hljóðfæraleikurum undir stjórn höfundar. d. Sónata fyrir píanó eftir Leif Þórarinsson. Rögnvaldur Sigurjónsson leikur. e. Friðbjörn G. Jónsson syngur við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar „Að skýjabaki" eftir Jóhann Ó. Haraldsson, „Amma raular í rökkrinu" eftir Ingunni Bjarnadóttur og „Alfasveinninn" eftir Sigurð Þórðarson. 17.00 Fréítir. Klassisk tónlist a. Sinfónía nr. 1, op. 10 eftir Sjostakovitsj. Sinfóniuhljómsveit Lundúnar borgar leikur; Jean Martinon stjórnar. b. Tvær prelúdíur og fúgur eftir Sjostakovitsj. 17.45 Lcstrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Ópcrettutónlist. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn Auðunn Br. Svcinsson skólastjóri talar. 19.50 „Þrösturinn sat hljóður" Gömlu lögin sungin og leikin. 20.20 Spunaljóð Umsjónarmenn: Davíð Oddsson og Hrafn Gunn- 1 laugsson. 20.50 Tónleikar a. „Um haust“, konsertforleikur op. 11 eftir Edvard Grieg. Konunglega Fílharmoníusveitin f Lundúnum leikur; Sir Thomas. Beecham stj. b. „Divertimcnto Eiegiaco" eftir Ture Rangström. Konunglega lcikhúshljómsveitin í Stokkhólmi leikur; Stig Westerberg stj. 21.20 Búnaðarþáttur: Grasleysi og heyöflun Gisli Kristjánsson ritstjóri flytur þáttinn. 21.40 Djass á heimssýningunni í Montreai Kvartett Pierre Leduc leikur verk cftir Pierre Leduc. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 íþróttaþáttur Jón Ásgeirsson flytur þáttinn. 22.30 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmund sonar. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlolt. 10.10 Vcöurfrcgnir. Tónleikar. Sviatoslav Rikhter leikur. HÚSGÖGN Sófasett, stakir stólar og svefnbekkir. — Klæði gömul hús- gögn. — Úrval af góðum áklæðum. Kögur og leggingar. BÓLSTRÚN ÁSGRÍMS. Bergstaðarstræti 2 — Sími 16807, Hótel Berg VESTMANNAEYJUM Við bjóðúm fetrðafólk velkomið alla'n ársins hring, Hótéiið er í nýendurbyggðum og ný- tízkúlegúm hús'akynnum og kappkostar að veita fullkomna þjónustu, innta af hendi af sérmenntuðum mönnum. HÓTEL BERG VESTMANNAEYJUM Vestfirzka harðfisksalan Seljum fyrsta fiokks vestfirzkan harð- fisk, freðýsu og steinbít, þurrkaðan við beztu skiiyrði í útihjöllum á Vestfjörð- um. Seljum einnig indiþurrkaðan harðfisk, roðlaus ýsuflök í 100 oig 200 gr. pökk- um frumfeitt af HJALLANESI H.F. VESTFIRZKA HARÐFISKSALAN Grensásvegi 7 - Reykjavík - Sími 38030. 21. júlí 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ |,3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.