Alþýðublaðið - 21.07.1968, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 21.07.1968, Blaðsíða 9
ekki minnast á, er. skiln- in við eigin konuna og lát íu hans Mistinguett. En •eiðarslög komu honum ?Í3 til að einbeita sér frek starfi .sínu; þannig sefaði sorg sína. Áratugum sam :fur hann innunnið sér nir með iþví að raula létt ; veifa hattinum sínum — •ð eins og afslöppun og eru ihonum gjörsamlega ndi. Hann slappar aldrei af, einn vina hans. Hann virð irleitt alls ekki gera sér fyrir því, að við mennim m dauðlegir. Eg hef meira gja staðið hanin að því að áætlanir þrjátíu ár fram ann. .. ar Chevalier heldur kyrru dvelst hann löngum í , en lágreistri, hvítmálaðri ” sinni í Marnes-la-Coqu- í París. Þar hefur hann komið fyrir slíkum ógrynnum forngripa og listaverka, að lang- 'hiélzt ni'innir á safn. í forsainum hangir stórt málverk, sem sjálf- ur Uitri'llo málaði af fæðingar- st'að Chevalier í Menilmontant. Og um alla veggi eru hengdar upp áritaðar ljósmyndir þekktra persóna úr skemmtanalífinu. Á mynd af Mariene Dietrieh hefur s-tjarnan skrifað þessi orð: „Ég vissi alltaf, að þú værir sá fremsti, en sáðan ég fór að starfa við hlið þér hef ég bók staflega tilbeðið þig. . .” — Það er mín mikla gæfa að ég skuli enn hailda vinsældum mínum, segir Chevalier. í dag ,er ég enn ofariega á blaði sem alþjóðiiegur s'kemmtikraftur. Fól'k spyr mig stundum, hvern- ig það sé fyrir mig að vera orð inm svona gamall, en ég læt vel yfir því: Ég er 78 ára þegar ég geng inn á sviðið, en 15 ára þeg ar ég geng aftur út...” Það er undarlcg staðreynd, að árin virðast næstum ekkert mark hafa sett á. Maurice Chevalier. Á sviðinu lítur hann ekki út fyrir iað vera eldri en fertugur, og utan sviðsins mætti vel álíta að hann væri um fimmtugt. Sjálf ■ur er hann eindregið á þeirri skoðun, að aldurinn ákvarðist fyrst og fremst 'af hugarfarinu. — Síðustu þrjátíu ár hefi ég dregið magann inn og reynt að 'sýnast sem unglegastur; segir Chevalier. Og ég reyni raunar að gera meira en sýnast — ég reyni að vera ungur og yngj- ast dag hvern.. .“ — Maurice er skínandi sól — án þess skugga beri á, segir góðvinur hans um fjögúrra ára tuga skeið,, kvikmyndaleikarinn Charles Boyer. Hann er reynd ar orðinn 78 ára, en samt er ég sannfærður um að hanm gæti íengið hvaða fegurðardrottning ar sem er... sjúkrahúsum hendir það ið óvænt neyðartilfelli verða lá þá oft fáum mínútum :a milli lífs og dayða. Slík li þarfnast úrræða. Þeim i, sem kallaður er til, þegar itendur á, er nauðsynlegt að sem skjótast áttað sig á því, er að gerast og ber þá margs æta, er ástand sjúklingsins annsakað og íhugað. Fyrir neyðartilfelli hafa Siemens smiðjurnar þýzku gert sér- ; tæki, sem nefnt er „Clino- og er notað á sjúkrahús- ;ið endurlífgun sjúklinga, og önnur þau tækifa?ri, þegar nauðsyn er skjócra ákvarðana og aðgerða. Myndin sýnir neyðartilfellis- vagninn „Clinocar” (til vinstri) og lækni (til hægri); sem er að fá hjarta sjúklingsins til að slá á ný. „Neyðartilfellisvagnínn” sam- anstendur af fljótvirkum tækja- útbúnaði: rafmagnsíækjum fyrir hjartalínurit, hjartalækningar og hjartaeftirlit og auk þess sér- staklega gerðan útbúnað til að viðhaida andardrætti og til að nema burtu úrgangsefni; einnig er hægt að skera upp og veita lyfjameðferð með „neyðartilfell- isvagninum.” - Á mjög skömmum tíma er hægt að framkvæma eftirtalin atriði í því skyni, að bjarga lífi sjúklings með hjálp vagnsins: — Að ýta honum þaðan, sem hann er (t. d. í forstofu) að rúmi sjúklíngsins. — Nema burtu úrgangsefni. — Gefa sjúklingnum súr- efni. — Stjórna rafeindakardío- grammi á skermi kardioskops og væntanlega hafa yfirlit yfir á- stand sjúklings með innbyggðu rafeindalínuriti. — Örva hjartsláttinn. — Gefa sprautur. n OLIVETTI rafritvél PRAXIS 48 Sameinar gæði, styrkleika og stílfegurð, verð kr. 1S.3Ö0.— m.s.sk. fulikomin viðgerða- þjónusta, 1 tryggir langa endingu. G. HELGASON & MELSTED HF. Rauðarárstíg 1 — Sími 11644. Námskeið í hússtjóm Fræðsluráð Reykjavíkur efnir til 4 vikna námskeiðs í hússtjórn fyrir stúlkur, sem lokið hafa bárnaprófi. Náms'keiðið hefst 1. ágúst. Námsbeiðsgjald (efnisgjald) er kr. 1000.00 sem greiðist við imnritun. Innritun og upplýsingar í fræðslúskrifstofu Reykjavíkur, dagana 22. og 23. kl. 13—17. Kennd verða undirstöðuatriði í matreiðslu, bakstri og annað sem lýtur að hússtjórn. Sund daglega. Fræðslustjórinn í Reykjavík. BÆJARINS BEZTI BÍLAÞVOTTUR BLIKI SIGTÚNI 3 ( Bakvið vörugeymslu n iúl/ J963 — AtbÝÐUPLAÐie 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.