Alþýðublaðið - 21.07.1968, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 21.07.1968, Blaðsíða 11
ritstj. örn EIÐSSON Þorvaldur Benediktss., ÍBV 100 m. hlaup: íslandsmeistari 1968 : Valbjörn Þorláksson, KR Skæðasti keppinautur : Guðm. Jónsson, HSK. 400 m. hlaup: íslandsmeistari 1968 : Þorst. Þorst., KR Skæðasti keppinautur : Trausti Sveinbjörnss., UMSK 1500 m. hlaup: íslandsmeistari 1968 : Þorst. Þorst. KR Skæðasti keppinautur : Halldór Guðbjörnsson, KR Þrístökk: íslandsmeistari 1968 : Karl Stefánsson, UMSK Skæðasti keppinautur: Spá Íþróttasíðunnar um sigur■ vegara í einstökum greinum Gestur Þorst., UMSS. Skæðasti keppinautur : Karl Stefánsson, UMSK. Hástökk: íslandsmeistari 1968 : Jón Þ. Ólafsson, ÍR Skæðasti keppinautur : Erlendur Valdimarsson, ÍR 4x100 m. boðhlaup: íslandsmeistari 1968 : Sveit KR Skæðasti keppinautur: Sveit HSK KONUR: 100 m. hlaup: íslandsmeistari 1968 : Kristín Jónsd. UMSK Skæðasti keppinautur : Þuríður Jónsdóttir, HSK. Kúluvarp: íslandsmeistari 1968 : Guðrún Óskarsd. HSK Skæðasti keppinautur : Sigurlína Hreiðarsd. UMSE Hástökk: íslandsmeistari 1968 : Ingunn Vilhjálmsd., ÍR Skæðasti keppinautur : ína Þorsteinsdóttir, UMSK ★ ANNAR KEPPNISDAGUR: Karlar: 110 m. grindahlaup: íslandsmeistari 1968 : Valbjörn Þorláksson, KR Skæðasti keppinautur : Sigrar Þorsteinn KR í 400, 800 og 1500 m? . Sig. V. Sigm. UMSE. . Stangarstökk: íslandsmeistari 1968: Valbjörn Þorláksson, KR Skæðasti keppinautur : Hreiðar Júlíusson, ÍR Kringlukast: íslandsmeistari 1968 : Erlendur Valdimarsson, ÍR Skæðasti keppinautur : Meistaramót íslands í frjáls- um íþróttum og Meistaramót kvenna hefst' á Laugardalsvell- inum annað kvöld kl. 8. Mótið heldur áfram á þriðjudag og miðvikudag á sama tíma. Keppendur í mótinu eru yfir 100 frá 11 félögum og héraðs- samböndum. Keppni hefur oft verið mjög skemmtileg á þessu móti, sem er veglegasta og fjöl- mennasta mót ársins í frjáls- um íþróttum í Reykjavík. Svo verður vafalaust' nú. Áberandi er hve þátttakan er mikil í hlaupagreinum, t. d. eru 8 Skæðasti keppinautur: Trausti Sveinbjörnsson, Umsk. 800 m. hlaup: íslandsmeistari 1968 : Þors'c. Þorst. KR Skæðasti keppinautur : Halldór Guðbjörnsson, KR 5000 m. hlaup: íslandsmeistari 1968 : Jón H. Sigurðsson, HSK Skæðasti keppinautur : Kristleifur Guðbj., KR 400 m. grindahlaup: íslandsmeistari 1968 : Halldór Guðbj., KR Skæðasti keppinautur : Trausti Sveinbj., UMSK Kúluvarp: íslandsmeistari 1968 : Guðm. Herm., KR Skæðasti keppinautur : Erlendur Valdimarss., ÍR Spjótkast: íslandsmeistari 1968 : Valbjörn Þorláksson, KR Skæðasti keppinautur : Kjartan Guðjónsson, ÍR Langstökk: íslandsmeistari 1968: Guðmundur Hermannsson, KR. Bætir liann enn metið? keppendur í 400 m. hlaupi, 7 í 800 m. hlaupi, 9 í 1500 m. hl. og 5 í 5000 m. hlaupi og.enn þá meiri er þátttakan í sprett- hlaupunum og kvennagreinun- um. Við ætlum nú að gera tilraun til að spá um v^entanlega ís- landsmeistara í einstökum greinum og einnig skæðustu keppinauta. ★ FYRSTI KEPPNISDAGUR: Karlagreinar: 200 m. hlaup: ( íslandsmeistari 1968 : Valbjörn Þorláksson, KR Jón Þ. Ólafsson, ÍR er enn ósigrandi í hástökki. Meistaramótið í frjálsum íbróttum hefst annað kvöld: 101 keppir um 29 meistara- titla í frjálsum íþróttum Hallgrímur Jónsson, HSÞ. Sleggjnkast: íslandsmeistari 1968 : Jón H. Magnússon, ÍR Skæðasti keppinautur : Erlendur Valdimarsson, ÍR 4x400 m. boðhlaup: íslandsmeistari 1968 : Sveit KR Skæðasti keppinautur : Sveit UMSK íslandsmeistari 1968 : KONUR: 80 m. gríndahlaup: Þuríður Jónsdóttir, HSK. Skæðasti keppinautur : ' ?*■::! l.irjBB Kringlukast: íslandsmeistari 1968 : Dröfn Guðm., UMSK Skæðasti keppinautur : Ingibjörg Guðm., HSH. 4x100 m. boðhlaup: íslandsmeistari 1968 : Sveit HSK Skæðasti keppinautur: Sveit UMSK ★ ÞRIÐJI KEPPNISDAGUR: Karlar: Fimmtarþraut': íslandsnieistari 1968: Valbjörn Vorláksson,- KR Skæðasti keppinautur: Ólafur Guðmundsson, KR 3000 m. hindrunarhlaup: íslandsmeistari 1968 : '> Halldór Guðbjörnsson, KR Konur: Spjótkast: íslandsmeistari 1968 : Valgerður Guðmundsd., ÍR Skæðasti keppinautur: Arndís/Björnsd., UMSK. 200 m. hlaup: íslandsmeistari 1968 : Kristín Jónsd., UMSK. Skæðasti keppinautur: Þuríður Jónsdóttir, HSK Langstökk: íslandsmeistari 1968 :. Skæðasti keppinautur: Þuríður Jónsdóttir. Kristín Jónsd., UMSK I gær háðu Islendingar og Færeyingar keppí í handknattleik karla í Þórs höfn. Ekki voru úrslit kunn, þegar blaðið fór í pressuna, en rætt verður um leikinn eftir helgi. í dag Ieika B-lið íslands og Færeyingar í knttspyrnu, einnig ytra. Síðast þegar þjóðirnar léku sigruðu ís- lendingar aðeins með eins marks mun, svo að leik- urinn í dag getur orðið mjög skemmtilegur og jafn. 21. júlí 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ u

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.