Alþýðublaðið - 21.07.1968, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 21.07.1968, Blaðsíða 12
s Hef opnoð lyfjabúð i Hvassaleitis-hverfi Háaleitisapótek Háaleitisbraut 68, Símár: 82100 löeknar 82101 afgreiðSla Andrés Guðmundsson. Frá aðalræðismannsskrif- stafu Kanada á íslandi Kanadískium ríkisborgurum búsettum á ís- landi, sem hafia ekki áður látið skrá sig hjá aða-lræðismanni Kanada á íslandi, er vinsam- leg'ast bent á, að þeir geta látið skrá sig með því að skrifa eft'ir, þar til gerðum eyðublöðum eðla að hafa samband við skrifstofu ivora að Suðurlands-braut 4, Reykjavík. INGÚLFS-CAFÉ BINGÓídag kl. 3 e. h. Aðalvinningur eftir vali. 11 umferðir spilaðar. — Borðpantanir í síma 12826. *. Kvihmyndahús GAMLA BlÓ slmi 11475 Hugsanalesarinn (The Misadventures ot Merlin Jones). Ný WALT DISNEY-gamanmynd. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9. BARNASÝNING KL 3. Börn Grant skipstjóra NÝJA BÍÓ siml 11544 Elsku Jón — íslenzkur texti — Stórbrotin og djörf sænsk ástar Iífsmynd. JARL KULLE. CHRISTINE SCOLLIN. Bönnuð yngri en 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. Síðustu sýningar. Afturgöngurnar Sýnd kl. 5 og 9. Ein af þeim allra hlægilegustu með ABOTT & COSTELLO. Sýnd kl. 3. HÁSKÓLABÍÓ sími 22140 Fréttasnatinn (Press for time). Sprcnghlægileg gamanmynd í lit um frá Rank. Vinsælasti gaman. leikari Breta, NORMAN WISDOM leikur aöalhlutverkið og hann samdi einnig kvikmyndahandritið ásamt EDDIE LESLIE. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. BARNASÝNING KL 3. Fíflið tneð- með JERRY LEWIS. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Auglýsingasíminn er — 14906 — AUSTURBÆJARBÍÓ sími 11384 Orrustan mikla Stórfengleg og mjög spcnnandi ný amerísk stórmynd í iitum og Cinmascope. — íslenzkur texti — Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Roy kemur til hjálpar Sýnd kl. 3. STJÖRNUBÍÓ smi 18936 Porgy og Bess Hin heimsfræga stórmynd í litum og Cinema Scope með SIDNEY POITIER. Endur sýnd aðeins I dag kl. 5 og 9. BARNASÝNING KL 3. Dvergarnir og frum- skóga Jim LAUGARÁSBÍÓ sími 38150 Ævintýramaðurinn Eddie Chapmann íslenzkur texti (Triple cross XXX). Endursýnd kl. 5 og 9. BARNASÝNING KL 3. Regnhogi yfir Texas með ROY ROGERS. TÓNABÍÓ ________sími31182______ — íslenzkur texti — Hætuleg sendiför („Ambush Bay“). Hörkuspennandi, ný, amerfsk mýnd í litum. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. BARNASÝNING KL 3. Ferðin til tunglsins KÓPAVOGSBÍÓ sími 41985 Fireball 500 Hörkuspennandi, ný, amerísk kapp akstursmynd í litum og Panavision. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. GERONIMO BARNASÝNING K-L 3. spennandi indíánamynd. Síðasta sinn. HAFNARFJARÐARBÍÖ sími 50249 Fólskuleg morð Skemmtilcg og spcnnandi ensk sakamálamynd, gerð cftir sögu Agatha Christie Sýnd kl. 5 og 9. BARNASÝNING K'L 3. Prófessorinn er við- utan BÆJARBÍÓ sími 50184 Fórnarlamb safnarans spennanid ensk-amerísk kvikmynd. TERENCE S'ÝAMP. SAMANTHA EGGAR, BÖnnuð börnum. — íslenzkur texti — Sýnd ki. 9. Hneykslið í kvenna- skólanum Bráðfyndin og skemmtileg þýzk gamanmynd með PETER ALEXANDER og GITTE IIÆNNING. Sýnd kl. 5 og 7. BARNASÝNING KL 3. Lína Langsokkur — Faigurt land — — Hreint land — OFURLITID MINNiSBLAD RANDERS Snurpuvírar Trollvirar Poly-vírar fyrirliggjandi YMISLEGT ★ Vegaþjónusta Féiags ísl. bifreiða. eigenda helgina 21.—22. júlí 1968. Vegaþjónustubifreiðarnar verða stað- settar á cftirtöldum stöðum: FÍB—1 Helliseijjj — Ölfus FÍB—2 Skeið — Grímsnes — Hreppar FÍB—3 Akurcyri — Mývatn FÍB—4 Hvalfjörður — Borgarfj. FÍB—5 Hvalfjörður FÍB—6 Út frá Rcykjavík FÍB—8 Árnessýsla FÍB—9 Norðurland FÍB—11 Borgarfjörður — Mýrar FÍB—12 Austurland FÍB—13 Þingvcllir — Laugarvatn FÍB—14 Egilsstaðir — Fljótsdalshér. að FÍB—16 ísafjörður — Dýrafjörður. FÍB—17 S-Þingeyjarsýsla FÍB—18 Bíldndalur — Vatnsfjörðuf FÍB—19 A.Húnavatnssýsla — Skaga fjörður FÍB—20 V-IIúnavatnssýsla — Hrúta fjörður Ef óskað er eftir aðstoð vegaþjón ustubifrciða, veitir Gufunes-radíó, sími 22384, bciðnum um aðstoð við töku. Konur fjölmennið og tilkynnið þátt töku sein allra fyrst. Skemmtiferð Kvcnfélags Hallgríms. kirkju verður farin þriðjudaginn 23. júlí kl. 8.30. Farið Krísuvíkurleið, að Sflfossi og þar snæddur hádegis- verður, svo Carið til Eyrarbrjkka, Stokkseyrar, Skálholts, Laugarvatns. Gjábakkavcg til baka. Upplýsingar eftir kl. 17 x símum 13593 (Una) og 14359 (Aðalheiður). KÓPAVOGSBÆR Sumardvalarheimilið í Lækjarbotn- um verður til sýnis fyrir almenning n.k. sunnudag, 21. júlí frá kl. 3—10. Bifreið verojr frá Félagsheimilinu kl. 3. Kaf. veitingar. Ágóðinn renn- ur til sumardvalarlicimilisins. ★ Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. ★ Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 10.30. Garöar Svavarssoii. Kristján Ó. Skagfjörb hf. Tryggvagötu 4, Reykjavík — Sími 24120. Kranaþjónusta félagsins cr einnig starfrækt yfir helgina. ★ Verkakvcnnafélagið FRAMSOKN. Farið verður í sumarferðalagið 26. júli n.k. Allar upplýsingar á skrifstofu félags ins i Alþýðuhúsinu v/Hverfisgötu og f sima 12931 og 20385. ■k Bessastaðakirkja. Messa kl. 2. Garðar Þorsteinsson. ★ Ilallgrimskirkja. Messa kl. 11. Ræðuefni: Trú í verk um. Verk í trú. Dr. Jakob Jónsson. ★ Háteigskirkja. Mcssa kl. 11. Séra Jón Þorvarðsson. X2 21. júlí 1968 ALÞYÐUBLABIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.