Alþýðublaðið - 24.07.1968, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 24.07.1968, Blaðsíða 16
SfOAfi Enn kemst Þjóöverji í kast við lögregluna Þjóðverji nokkur á þýzka ’ rannsóknarskipinu Poseidon ætlaði að gera sér dagamun í fyrrakvöld og skemmta sér í Þórskaffi eins og gengur. Sá þýzki hafði fengið sér flösku áður en hann fór í Þórskaffi og var langt kominn niður í flöskuna, þegar þangað kom, og ölvaður orðinn. Vildu dyra verðir ekki hleypa honum inn í húsið af þessum sökum, og varð Þjððverjinn ókvæða við — eins og gengur. Gekk blessaður maðuirinn berserksgang, æddi inn í nær stadda bíla og tók út úr þeim lauslega hluti, sem hann náði til, svo sem útvarpstæki og fleira. Gekk hann þannig á nokkra bíla. Eitthvað hefur maðuriinin verið orðinn dasað ur, er hann kom að síðasta bílnum, sem hann fór inn í, Iþví þar lagðist hann fyrir og hefur að líkindum ætlað að fá isér blund. Verðir laganna sáu þó við kauða og handtóku hann í bíln ,um og fluttu hann í geymslur sínar og var mál hans í rann- sókn hjá rannsóknarlögregl- unni í gær. 20 — 30 ROLLUR SETTAR í GÆZLUVARÐHALD. Fyrirsögn á forsíðu Vísis í gær. Cj Kallinn var eitthvað að pípa í gærkvöldi og sagði, að ég kynni ekki að leggja saman tvo og þrjá, en gamlinginn varð þó að bremsa kvörnina, þegar ég skutl- aði því á hann, að ég væri samt braet í samanburði við kennara- blókina, sem sagði í vor, að 75% okkar mundu falla í reikn- ingi, og þó vorum við bara 28 í bekknum. Þó að mér sé ekki hlýtt tll karlmannsómyndanna, hefi ég samt gott hjarta, en það hefur aldrei stigið mér til höfuðsins, hvað sem hver segir. daglegi IIAK stur Fari saubkindsn... Æ rennur það betur upp fyrir mönnum, hvert skaðræðis- kvikindi sauðkindin í rauninni ier. Maður fer jafnvel að velba fyrir sér í fullri alvöru, tovort ekki sé rétt að söðla um, gera rolluna réttdræpa, og temja refinn til systematískrar útrým- ingar á skjátum landsmanna. Og flest er nú Iþjóðleigt í Árbæ, annað jen sauðkindin vifca- skuld, segja menn hver upp í opið geðið á öðrum. Ekki eru það dægileg þjóðleghieit >að ösla um garða manna og éta blóm, eða naga veikburða trjágræðinga. (Þó að mínum eyrum þyki þetta nýstárleg kenning, vegna þeiss að landsmenn hafa alltaf og allstaðar verið að troða garða hver fyrir öðrum, stela úr görðum hvers annars og yfirleitt ekki verið með nein blíðuhót hvers í annars garð, Þá verðia nýstárlegar kenningar að njóta málfrelsis, eins og hjá iþeim í Tjekkó). Ekki nóg með það, heldur hefur hin styrka göfuiga bænda- stétt þessa l'ands, — já þessa fagra lands, alið við brjóst sitt her manns, sem nú linna ekki látum og taeppast um að kenna siauðfcindinni allar vammir og 'sfcammir íslandissögunnar nema Njálsbrennu og víg Snorra. Þannig halda þessir menn frarn í fullri alvöru, að ef hrút- lambi verður á að 'lmerra utan í þúfu einhverssttaðar á heiðum uppi.fjúki þó nofckurt slángur af fósturjörðinni á haf út. Enginn hefur hinsvegar ýjaS lað Iþví einu orði, að fretið í útiga'njgshrossum geiti við 'hagstæðar aðstæður, verið fullt eins 'áhrifamikið! Annað hvort 'eru þeissir mienn allir HúnVetnin^ar 'og Sfcag- firðingar, eðla þá að hrútgknbur 'hefur hrætt mömimur þeirra 'þegar þeir voru enn í frumreifum. En allt sitiefnir íþetta nú í -rétfba áfct. Niðurskurður vofir yfir um ai'lt land (og var efcki seinna vænna, segja þeir). Allir verða heylauisir í haust nema Reykvíikingar. Alit um það hefur lenginn fjúkfræðingur ýjað lað því einu orði að rétt væri að isfcera niður hross, og styður þetifca -enn taenningu mína um Húnvetninga í spilinu, nema þá að Fákur sé farin að -grassóra í búnaðarmálum. Árbæingar þunfa- því leikflki tannað en hafa dálítið langluhd- 'argeð rnieð hæ-gfara Iþróunarlögmálinu, sem nú þokar öllu í rétta átrfc hvað skepnuskap -lands-man-na -viðkemur. Góðir menn: Eyðið ekki fé og fyrirhöfn í girðingar, sem verða gagnslausar teftir nokfcur ár. Munið -eftir vesialinga hrossunum, sem ganga á -landi, rótnöguðu af sauðkindum. iRlessaðir hestarnir verða svo glaðir, ef þeir toara fá -einn og einn túlípana með sitjúpmæðrum! — Gaddur. Flugfrákt Vöruflutningar í lofti fara stöðugt vaxandi um allan heim. Flugfraktin er lyftistöng nútíma- viðskipta, svo á íslandi sem annars staðar í heiminurn. Flugfélagið veitir beztu þjónustu í vöruflutningum innanlands og milli landa.Hinar tíðu ferðir félagsins auðvelda og flýta fyrir viðskiptum heima fyrir og við umheiminn. ÞOTUFRAGT FLUGFÉLAG ÍSLANDS FORYSTA í ÍSLENZKUM FLUGMÁLUM ©AUGLtSiNGASTOFAN

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.