Alþýðublaðið - 09.08.1968, Page 2
'tmSÍMD
Ritstjórar: Kristján Bersi Ólafsson (áb.) og Benediict Gröndal. Símar: 14900 —
14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsctur: AlþýðuhúsiS viS Hverfisgötu,
Reykjavík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími 14905. •— Áskriftargjald kr.
120,00. — f lausasölu kr. 7,00 eintakið. — Útgefandi: Nýja útgáfufélagið bf.
15, 18 og 21
Víða um lönd er nú hreyfing
■um 'læklkun kosningaréttar úr 21
ári allt niður í 18 ár. Meðal þeirra,
sem eru fylgjandi slí'kri breyt-
ingu, er jiafnaðarmannastj órnin í
Bretlandi, enda þótt sérstök nlefnd
•þar í landi h'ef ði eíkíkji viljað ganga
iengra en í 20 ár.
Ýmsir hafa andmælt hugmynd
um um 18 ára kosningaaldjur og
dregið í efa, að unga fó'líkið hafi á
þeim aldri áhuga eða 'þroska til að
taka þátt í stjórn landá sinna. Um
þetta liggja ekki aðeins fyrir
skoðanir, heldur háfa verið gerð
ar á því félagsfræðilégar athug-
anir.
Þýzlfei fræðimaðurinn Viggo
Graf Bluchler hefur nýlega sent
frá sér mikið verík um æskuna,
og fcállar hánn bókina „Die Gen
eration der Unbefangenen. ‘ ‘
Kemst höfundur að þeirri niður
stöðu, að sfcipta mégi ungu fólki
í þrjá aldu'rsfiofcfca hvað snertir
áhulga og skilning á stjórnmálum.
Á aldrinum 15—17 ára telur
hann unglinga yfirleitt hafa mjög
lítilnn áhuga og iskilning á stjórn
málum. Hins végar reyndist ald
ursflokfcurinn 18—21 árs hafa
mifcinn áhuga á stjórnmálum,
löngun til þátttöfcu í þeim og
dkilning á þeim. Þetta breytist
hinis vegar um og eftir 21 árs ald
ur. Þá koma til skjialanna önnur
þýðingarmifcil sikyldústörf, svo
eean eigiln fjölskylda, framtíðar
atvinna ofl. Áhugi, orfca og tími
dreilfist méir en áður.
Þesisar niðurstöður eru athygl
isverðar og háía rannsóknir ann
iarra hnigið í sömu átt. Það er
reyrísla margría stjórnmálaflokka
að fjöldi ungs fólfcs, sem tekur
virkan þátt í pólitískum æskulýðs
félögum, hverfur um tvítugt og
tefcur oft ekki viríkán þátt í stjóm
málum láftur fyrr en síðar á æv|
inmil. Um þrosfca og getu þessa
fó'Lfcs til að greiða atbvæði verður
þó efcki deilt.
Hinar félagsllegu rannsóknir á
stjórnmálaviðhorfum unga fólks
ins í Þýzkalandi leiddu í ljós, að
áhugi þess stafaði mest af þörf og
löngun til að gagnrýna, sannprófa
hugsjónir og hugmyndir hinna
eldr'i, brjóta „aga” stjórnmálanna
oig öl'l hindurvitni. Samt sem áð-
uir t’ölja þessir fræðimenn ekki
hættu á, að unga fólkið hópist í
öfgáflo'kka, til þesis hafi það nú á
dögum of mifcinin sfcilning og þekk
ingu. Niðurstaða þessara athug
aría er sú, að þýzfct lýðræði hafi
ékkert áð óttast Vi!ð að 'veita 18
ára fólki kosningarétt.
Aðstæður eru að isjálfsögðu mis
munandi eftir ilöndum. Þó em
þessar áthuganir Þjóðverja og
þær ályktanir, sem þeir byggja á
r
þeim, athyglisverðar fyrir Is-
lendinga. Ýmislegt, isem Þjóðverj
arnir benda á, þékfcja glöggir
meun af reynslu hér á landi.
Alþýðuflokfcurinn hefur einn
ísHenzlfcra stjómmállaflofcba sýnt
æisfcunríi það tríaust, að gera 18
ára feosningaáldur að stefnuskrár
máili. Það mairkmliið mun nást,
þótt þáð tafci nokfeurn tíma, eftir
20 ára áfangann.
KAÞÓLIKKAR f USA
ÞREYTTIR A EINRÆÐI
KAÞ.- KIRKJUNNAR
Mikið hefur verið skrifað undanfarið um þá ákvörð
un Páls páfa að leyfa ekki kaþólskum að nota nein
ar getnaðarvarnir. Hefur ákvörðunin sætt mikilli
gagnrýni víða um heim en sennilega hvergi meiri
en í háþróuðum iðnaðarlöndum. í Bandaríkjunum
eru t.d. yfir 50 milljónir kaþólskra, og þar hefur á-
kvörðun páfa vakið skelfingu og hneykslun.
hafa nckkui' áíhriif á tivemig því
fé ler vlarið. I>eir sjá þó fyrir sér
Fréttaritari Arbeiderbladet í
Osló segir, að eitt sé vísit: á-
kvörðun páfia komd ekki til með
að hafa nein verul'eg áhrif á
ihegðun kaþólskra hjóna. Rann
sóknir hatfa leáltft í Ijós, að með
al fólks með sambærilegar tökj
ur og lífs'kjör Bé notkun alls kon
ar getniaðarvamia alveg jafnút
breidd meðal feaþólsikra og fólks
af öðrum trúarbrögðum í Banda
ríkjunuim. Og síðan pillan kom
til sögunnar h'efur hún snúið
rnörgum itil ta'kmörkunar barn
«igna. Einis og ein kaþólsk móð
ir sagði: „Ég á nú sjö börn, og
ég ætla að nota pilluna héðan
i frá. Páfinn getur sagt hvað
Sem 'hann villl, en hann á eklki
iað fæða mín börn.’'
Mikill fjöldi kíáþóls'fcra guð-
fræðinga í Bandaríkju'num hef
ur þegar 'lýst ihástöfum yfir ó-
s'áir.lþykki sínu við hirðisbréfið.
Nckkrir priastar munu reyna að
fá sóknarbörn slín ti’l að h'lýða
hoð'i páfa, ien 'allt hendir til, að
þeim verði j aflnlítið ágengit nú
sem fyrr.
■Þirátt fyrir stærð sína og
völd, hefuir kaþólska kirkjan
alltaif mætt verulegum erfiðleik
um 'í Ba'nidiaríkjumiim. Flestir
þeirra stafla af hinni skörpu and
stöðu milli opinsfcás, lýðræðis-
'legs eðlils amenísks þjóðfélags
og lotoaðrar prestastjórnar ka-
þclstou ikirkjunnar. Menn af öðr
um trúarbrögðum 'hafa a'lltaf grun
að 'fca'þólsiku kirkjuna um að reyna
a® yfirfæra Ihin andlegu völd
sín yfir í pólitísto völd. Allt þ'ar
til John F. Klennedy var kjör
ir.n foTSeíi 1960 diöfðu margir
tsjlið, iað 'þeSsar grunsemdir
miundu gera 'hverjum toa'þólskum
nxanni ótoleift að 'hljóta æð'sita
'embætti þjóðarinnar. Tillaga
páfaum að iríkisstjó'mir eigi að
tatoa upp lagabann váð geitnaðar
vörnum, á . vafa'laust eftir að
veikja upp á ný ásaikanir gegn
toaþólstou toirkjunini um að hún
blandi sér lí veraldleg mál.
Þa0 verður sitöðugt ljósara,
að >amerískir toaþóliktoar —
bæði lærðir og leikir — ©ru
óánægðir mleð hiniair einræðis-
toenndu og miða'ldalegu hliðar
kirtojunnar. Kaþölstoir leikmenn
eru óánægðir með að þeár eru
imiskunnarlaust þvingaðir til að
safna fé handa kirkjunni og
'stofnunúim bennar, án þess áð
'að 'leikmienn istanda að niokkru
eða ölilu 'leyti fyrir 'stjóm ann
'arra kirkjufélaga.
Káþólslkir prestar eiga að
'sínu leyti erfiilt með að sætta
Sig við algjört vald bistoupanna
yfir þeim. Á seinni árum faafa
verið stofnuð kaþólsk. prest'atfélög
Eiem leitast vilð að ná Samning
um við bistoupana. Æ fSfeiri ka-
þólskir presltar streiltaist nú orð
ið gegn banninu við því, a>ð þeir
gaingi í fajónabiand, en það geta
prestar annarra toirtojufél'aga. Á
isíðusitu ámim faafa nokkrir prest
ar, þeirra 'á meðal frægir mienn,
Sagt sig úr kirkjunni til að ge>ta
gengið í hjónaband. Miargir aðr
ir draga enga dul á, að þeir
'Vilja fá að giftei sig. Þeir ihalda
því fram, að þeir munidu vera
mi'klu hæfari til að vera ráð
gjafar toaþólskra leikmanna, ef
lif þeirra lítotist m'eira lifi sókn
arbarnanna.
Eins og annars staðar opnaðist
toaþóls'ka kirkjian í Bandaríkjun
um fyrir öflum nútiímailífs á
embættisárum Jóhanniesar páfa
23. Sumum fiinnst, sem efitir
m'anni hans sé mikið í mun að
hyrgja opið að nýju. Ef ®vo er
þá er faanin augljóslega of seint
á ferð, a.m.k. varðandi ameríska
kaþólstoa, sem iangfles'tir óska
Fr>amhald á 13. síðú.
Bréfa—
Ikassinn
Hefur úíför VÁV
farið fram í
kyrrþey?
,.Fjölmiðlunartækin“ fluttu
nú fyrir verzlunarmannahelg-
ina þá fregn, að dómsmálaráðu
neytið hefði að tilhlutan Fram
kvæmdanefndar H-umferðar
falið sjóslysavarnafél. hér viS>
urhlutamikið framkvæmdastarf
í þágu umferðaröryggismála á
ve'gum hins opinbera. Var
fregnin flutt sem glöð frétta-
tilkynning frá SVFÍ og samtím
is sagt frá stofnun sérstakrar
undirdeildar í félaginu til
þess að annast nýja verkefnið.
Hefir þó mörgum sjálfsagt
fundizt betur fara á því, afj
ráðuneytið sjálft hefði tiU
kynnt þessa virðulegu stjórn.
arráðstöfun.
Þótt fagna beri út af fyrir
sig sjálfsagt 'góðum liðsauka
í sveit lumferðarslysavarna-
manna, er ekki alveg sama
með hvaða hætti slíkt á sér
stað. Hygg ég, að þa<5 hljóti
að vera fleirum en mér, sem
virðist fyrrgreind stjórnarráð-
stöfun umferðaröryggismála
harla furðuleg, miðað við
málavexti, og skal niú að því
vitóið.
Er það iekki isvo, að fyrir
hendi séu hér á landinu ný.
stofnuð allsherjar landssam-
I tök marigra aðila>, ýmist fé-
lagslega eða fjárhagslega
sterkar — nema hvort tveggja
sé — sem sameinazt hafa um
umferðaröryggismiál sérstak-
lega, og þar á rneðal berandi
v'ð ihimin sjálft Slysavarnafé-
lag íslands? Og meira. en það:
Er það ekki til viðbótar einn-
ig svo, að einmitt SVFÍ hafi á
sínum tíma — meira að segja
eftir langa umhugun, erfiðar
vangaveltur og þinghald —
hvortoi meira né minna en u>m-
skapað VÁV í sinni eiigin mynd
og ráðið flestum, ef ekki öll-
um, ráðum þess frá upphafi
og fram til þessa dags; stolt
og sigurglatt með kyrfilega
yfirbreiddan. verndarvæng í
eigin heiðúi? Hvað kemur til,
að þessi víðtækustu samtök
um .umferðaröryggismál á ís-
landi skuli nú vera isvo hrak-
smánarlega sniðgengin?
Er það e.t.v.isvo, að umsköp
un SVFÍ á VÁV hafi eiitthvað
mistekizt í framtovæmdinni?
Hvers vegna beindi Slysavarna
félag íslands ekki umtöluðum
ríkisstjórnarviðsWiptum að nið
ursetningi sínum VÁV, úr því
Franahald >á bls. 12
2 9. ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
f öíQAið! • - saei