Alþýðublaðið - 09.08.1968, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 09.08.1968, Qupperneq 6
BÚLGARI GAGNRÝNIR ENDURSKOÐUNARSTEFNU MOSKVA, 8. ágúst. Sovézka flokksblaöið PRAVDA birti í dag grein með gagnrýni á 'kommí'pijilsta, sem setja hags muni landa sinna ofar samvinn unni við önnur kommúnista- ríki. Greinin er skrifuð af Bayao Bulgaranov, fulltrúa í stjórnmálanefnd búlgarska kommúnistaflokksins, og virð ist beint gegn hugmyndafrœði legum andstæðingum Kreml í Op/ð allan sólarhringinn? Sigríður Magnúsdóttir sem rekur Vitabar hefur nú sótt um leyfi til borgarráðs um að hafa opið allan sólarhringtinn. Veitinga'stofarL Ramóna að Álfhólsvegi 7 í Kópavogi (Út- vegsbankahúsinu) reið á vað ið með sólarhringsþjónustu og hefur sú tilraun gef'zt mjög vel. Næturhrafnar, sem aðrir, Framhald á 14. síðu. Rúmeníu, Júgóslavíu og Tékkó slóvakíu. Grein þessi er fcvrt á sama tíma, sem rússnesk blöð halda ófram að prenta leiðara, grein- ar og þess háttar, þar sem nið- urstöðurnar frá Bratislava eru hafnar til skýjanna. Svo til öll blöðin heimta, að staðið sé til fullnustu við Bratislava- yfirlýsinguna, en þar var m.a. hvatt til baráttu gegn borg- aralegum hugmyndum og and- sósíalistískum öflum. Grein Bulgaranovs, sem mun hafa veifð skrifuð fyrir Pravda, sýnir, að Kreml hef- Ur ekki vikið um hiársbreidd frá hugmyndafræðilegum meg inreglum eftir fundinn. Bulg- aranov lagði ernkum áherzlu á nauðsyn aukinnar samvinnu innan COMECON (efnahags- bandalags kommúnistaríkj- anna), en því hafa ýmsir fremstu menn Rúmeníu og Tékkóslóvakíu lagzt gegn, þar eð þeir óttast, að slíkt gæti haft slæm áhrif á efnahags- þróun landa sinna. MWWMMWWWWWMMWVWMMWWMVtWWWVWWWVWMWWWiWtWWiWH Hjartaígræðsla í Japan SAPPORO, 8. ágúst. 18 ára piltur, Nobuo Miyazaki, fyrsfi sjúklingur, sem hjarta er grætt í í Japan, var vel á vegi staddur síð- degis í dag eftir að hjarta ígræðsla númer 30 var gerð á honum eldsnemma í morgun. Áður en aðgerð'n hófst, var hjarta gefandans tví- tugs manns, haldið gang- andi í 3 tíma með vél, þar sem það var enn í líkama hans. Aðgerðina gerði Pró fessor Juro Wada og 20 samstarfsmenn hans, Fyrir tíu órum fór hjarta Nobuo að stækka og fyllti nú orðið upp í um 60% af brjóstholinu. Gefandinn dó af slysför- um. WVWWWWWWWWVWWVWWWWWWWVWVWW WVWWWWVWWWWWVWWWVMVtVSWWWWVWI Hershöfðinginn er nú aftur í náðinni PRAG, 8. ágúst. Þrjár flokks- deildir í Prag hafa útnefnt Vaclav Prchlik, hershöfðingja, sem frambjóðanda til mið- stjórnar tékkneska kommún- istaflokksins. Prchlik var vik- ið úr starfi sínu sem yfirmað- ur landvarna- og öryggisdeild- ar miðstjórnar, er hann hafði á blaðamannafundi mæltr með endunskipulagningu Varsjár- bandafcagsins. Hin nýja m'ð- stjórn verður kjörin af 2000 ABU AKTIEBOLAG SVÍÞJÓÐ ÉER LANGSTÆRSTI LAX- OG SILUNGSVEIÐAR- FÆRAFRAÍVILEIÐANDI I HEUVUNUM v HINAR FJOLMORGU GERÐIR AF ABU — VEIÐISTÖNGUM HJOLUM - GERVI. BEITUM — LINUM — FYRIR LAX- OG SILUNGSVEIÐAR ERU ALLS STAÐAR FREMSTAR — OG BEZTAR. Allir reyna að líkja eftlr ABU. — Munið því að biðja um EKTA ABU. ABU er eina fyrirtækið, sem setur íslenzka stangveiðimenn á lista hjá sér og veitir þelm verðlaun. Árið 1967 fengu íslenzkir veiðimenn kr. 16.500,00 — verðlaun fyrir stóra fiska veidda á íslandi. Eyðublöðin eru hjá okkur. Einkaumboð á íslandi fyrir ABU. fulltrúum á flokksþinginu, sem hefst 9. september. Prchlik v:ar vikið úr starfi aðeins 2 sólarhringum fyr- ir fundinn í Cierna og var lit- ið á brottvikninguna, sem eft- ir gjöf fyrir sovézku lecðtog- unum. Á blaðamannafundinum hafði hann m.a. lagzt gegn því, að yfirhershöfðingi Varsjár- bandalagsins -væri alltaf Rússi. Flokksdaildirnar þrjár lýsa yfir fullri tiltrú til Prchliks og mótmæla frétt frá CTK fréttastofunni um, að orð hans hefðu ekki verið rétt, og hann hefði ekki haft umboð t'l að ræða málið. RÚSSARí HVALFIRÐI? ALÞÝÐUBLAÐIÐ 'hafði fregnir af því í gærkvöldi, að 'sézt hefði til rússneskra skipaferða í Hvalfirði þá um daginn og leitaði staðfest- ingar á því hjá Landhelg isgæzlunni. Kom í ljós, að rétt var hermt, en allt með felldu um ferðir skip anna. Hafði annað þeirra bilað lítils háttar, og hitt dregið það í var. Er ekki ótítt, að erlend skip leifi hér inn á flóa og firði, þeg ar svo stendur á. Rússar tala vel um Nixen Moskva, 8. ágúst. Sextán ára fjandsamleg umimæli um Ric- hard Nixon í sovézkum blöð- um hættu skyndilega í dag, er leiðtogarnir í Kreml virðast hafa tekið ákvörðun um að líta á hugsanlegan næsta for- seta Bandaríkjanna með nýj- um augum. Athyglisverðasta breytingin kom fram í ævi- atriðaskrá Nixons í Izvetija, þar sem blaðið lét aldrei þessu vant undir höfuð leggjast að geta um það að Nixon átti á sinum tíma sæti í Óamerísku nefndfnni í fulltrúadeild ÍBandarík j aþings. Fram til þess hafa rússnesk blöð svo til aldrei minnzt á Nixon öðru vísi en til að istimpla hann sem kommún- ista-hatara. Annað merkli um breytta af- stöðu Rússa er frétt, sem tveir fréttamenn TASS sendu í gær frá Miami Beach, þar sem þeir sögðu, að ræða Nixons um ut- anríkismál hefði verið vel yf- irveguð og hófsamleg og ólík herskáum orðum hans fyrrtr nokkrum mánuðum. VEGAFRAMKVÆMDIR í HVALFIRÐI Um þessar mundir hefur verið unnið að breytingum á þjóð- veginum um Hvalfjörð á kafla — neðan við Skeiðhól. Mun veg urinn í framtíðinni eiga að liggja neð'an við hólinn, cn ekki ofan við hann eins og nú er. Verður þarna að líkindum um m'ikla vega bót að ræða, þar sem slæmar brekkur eru þarna á gamla veginum. Framkvæmdum þessum lýkur ekki á þessu ári, þar sem fjárveiting til þeirra hrekkur ekki fyrir kostnaðinum. Fréttamaður hafði sam- í sumar yrðlx nýr vegarkafli band við Rögnvald Jónsson verkfræðing hjá Vegagerð rik isins og spurði hann um vega- framkvæmdirnar í Hvalfirði, en hann stjórnar framkvæmd- unum þar efra. Sagði hann, að undirbyggður í kverkinni neð an við Skeiðhól og eigi veg- urinn þarna að liggja neðan við hólinn í framtíðLnni. Kvað hann þennan ,,stubb“ eiga alls Framhald bls. 14. 0 9. ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.