Alþýðublaðið - 09.08.1968, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 09.08.1968, Qupperneq 7
i a 11« 19 rn u i im « h V jr jgBF * ASSr * MW * £B3> S Richard Nixon, sem í fyrrinótt var kjörinn for- setacfni Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum, heí ur verið kallaður ,,maraþonhlauparinn“ í blöðum vestra. Er þetta fyrir þá sök, að hann hefur lengi reynt að verða forseti í landi sínu, féll í kosningunum 1960, og hefur mikið lagt á sig til þess að fá að reyna aftur nú 8 árum síðar. Er það sjaldgæft í amerísk um stjórnmálum að menn fái slík tækifæri með margra ára millibili, en hefur þó komið fyrir tvisv- ar, á 19. öld og snemma á þeirri 20. NIXON er einn umdeildasti stjórnmálamaður Bandaríkjanna, og hefur hann' oft verið „dæmd ur úr leik“, en jafnan náð sér á strik aftur. Þannig fór í kosn ingunum 1952, er hann var vara forsetaefni Einsehowers, og upp komst um sérstakan Nixon-sjóð, sem þóttj grunsamlegur. Hann hreinsaði sig af því. Eins fór 1960, er hann tapaði fyrir John F. Kennedy, að vísu naumlega. Enn reyndi hann að verða lands stjóri Kaliforníu 1962, en féll fyrir Pat Brown. Samt er Nixon enn við lýði og svo vinsæll í flokki sínum, að hann nær kjöri sem forsetaefnj í fyrstu umíerð í Miami Beacli. Hvernig fór Nixon að því að sigra enn einu sinni? Svarið er margþætt. Eftir hinn mikla ósigur Goldwaters í síð- ustu forsetakosningum var Repú blíkanaflokkurinn í rústum. Nix on gekk þá fram fyrir skjöldu í endurskipulagningu og varð sá maður, sem flokkurinn gat sam einazt um. Þegar hann steig þrepi framar og tók að sækjast , eftir framboði á ný, naut hann hins langa starfs síns innan flokksins. Hann átti um allt land pólitíska vini sem skulduðu lionum greiða eða þekktu hann að minnsta lcosti betur en nokk urn annan frambjóðanda. Nixon liefui’ breytzt í áranna rás. Hann þótti vera kuldalegur í viðmóti, er hann var varaforseti Einsenhowers, og hann lcom ekkj vel fram í sjónvarpi. Frægt er orðið, hvernig hann tapaðf sjónvarpseinvígi við Kennedy 1960, og réði það líklega úrslit- um þá. Var meðal annars um kennt, að andlitsfarða og lýsingy Nixons hafi verið ábótavant. ♦ í seinni tíð hefur Nixon kom- i ið fram sem maður. Hann hefur án efa þroskazt með tímanum og : lært af fyrri mistökum. Nú flyt ; ur hann ekki ræður í sjónvarpi heldur kemuir msina fram í sam i ræðuþáttum og viðtölum, (þar sem i hann hefur notið sín mjög vel. : Fólki finnst hann ekki lengur kuldalegur, heldur hlýr og skemmtilegur, og hann á til að bregða fyrir sig kímnj á eigin kostnað. Nixon þótti nauðsynlegt að af- sanna þá kenningu, að hann gæti ekki unnið kosningarnar, enda þótt hann hefði tapað bæði fyrir Kennedy og Brown. Hann gekk því til prófkosninga í hverju fylkj á fætur öðru og vann þar mikla sigra. Að vísu var ekki um harða andstöðu að ræða, en fylgi hans reyndist samt mjög mikið. Nixon hefur verið talinn í- haldssamur, til dæmis í saman burði við Rockefeller. Ýmsir blaðamenn vestra draga þó í efa, að rétt sé að gera eins mikið úr þessu nú og áður. Sú stefnuskrá, sem samþykkl var í Miami Beach, er að minnsta kosti með frjálslyndum blæ. Hinu má þó ekkj gleyma, að mcðal stuðnings manna Nixons í Repúblíkana- flokknum eru flest hin aftur- haldssamari öfl Bandaríkjanna, og mundi hann sem forseti verða að taka mikið tillit til þeirra. Nixon þótti valdamkill varafor- seti í stjórnartíð Eisenhowers, en ekkj var sú stjórn talin um- svifamikil í þjóðfélagsmótun og sannarlega ekki frjálslynd. í utanríkismálum hefur Nixon sýnt gætni og forðazt öfgar í af. stöðu sinni. Hann hefur stutt Johnson í meginatriðum varð- andi Vietnam, en í seinni tíð held ur hallazt í áttina til „dúfnanna", sem berjast gegn ófriðnum. Nú er rætt um, að hann ferðist til Austurianda til að koma á friði, Eisenhowers á sínum tíma um og er það endurtekniing á loforði að fara til Kóreu og koma á friði, ef hann yrði kosinn. Eftir ósigurinn í Kaliforníu dró Nixon sig í hlé um sinn og , stimdaði lögfffeðistörf í'New York —. Fyrir -tveimur 'árum hóf hann baráttu sína f.vrirforsetiaframboði á ný og hefur síðan markvisst stefnt að því, sem hann nú hef- ur náð. Er þá aðeins eftir síð- asta þrautin, að vinna kosning- una í nóvember og komast i Hvíta húsið. Nixon hefur nokkrum sinnum komið til íslands. Þegar hann kom fyrst, sat hann um miðjan vetur boð að Bessastöðum með ýmsum íslenzkum stjórnmála Agnew studdi Rockefeller S í fyrstu ) | MIAMI BEACH, 8. ágúst. — ^ > Spiro Agnew, ríkisstjóri í S ) IMaryland, ákváð að styðja x | Nixon eftir að hafa lengi og | s af miklu krafti stutt Nelsons § Rockefeller, ríkisstjóra í New^ £ Ycrk, sem frambjóðanda rcpú- ' " blíkana. ) Um áramót lýsti hann því) | yfir opinberlega, að hann | s mundi styðja Rockefeller, sems |.hann kvað líklegastan til að^ í geta unnið kosningarnar ií ® nóvember fyrir flokkinn. Agnew* | kom ó fót skrifstofum sem(j N reka állu áróður fyrir Rocke-S I feller og bauð heim vinum till s v | að horfa á sjónvarpsþáttinn, cr h s talið var, að Rockefeller mundi * | lýsa því yfir, að hann gæfi tj ^ kost á sér sem frambjóðandiN " Þetta var 21. marz s.l., er* ^ Rockeíeller kom flestum á| s óvart með því að skýra frá því. \ | að hann hyggðisit ekki gefa^ | kosí á sér. 's \ I s jjpcror Pockefsller skipti ura, kcí jn mánuði seinna. reyndi Jj nr. ’i rojcg mönnum. Er hann knm aftur kosningaárið 1960 hafði hann mestan áhuga á að tcka í bend-, ina á sem flestum amer:=kum kjóséndum, er hánn n '!?ri 1*1 á Keflavíkurílugvelli. í sam'.ali við Alþýðublaðið minntist hann þá samfundanna á Bessastöðum og fór lofsamlegum orðum um íslendinga. fá Agnew til| úg á ný, en V þá utan við t’úðir írambjóðcndanna. A að \ yjð I Agnew hélt si i her s {Jokk þinginu á miðvikudags var það svo Agnew, sem hélt^ s £c"..r.a ian tihiefningu NixonsN " og studdi hann rf oddi og* I Mynd þessi er tekin í Hreppunum og sýnir liggjandi rafmagnsstaur sem verður rcistur þegar raf- magnið kemur frá Búrfelli á sínum tíma. , . ^ eggju, þvá'; fvrir mikla ásókn | \ Rockefellsrs og manna hans. \ I fe ^ Aður sagði Agnevv, að sér^ ^ Þ’kaði enn mæta vel við Roeke-^ \ fe'ler rn væri búinn að fá^ í ilit á Nixon. I \ \ ) A flokk'iþinginu 1964 studdi) | Agnew William Scranton, sem^ \ þá var riki-stjóri í Pcnn-\ | sylvaníu og keppti um útnefn- í[ ^ ingu flokksins við íhaldsmann-1 *inn Barry Goldwater. Við kosn* (jingamar studdi liann þó Gold-| \ waiter gegn Johnson. \ s Spiro T. Agnew er sonurs | væitingamanns, sem fæddur var^ s í Grikklandi. s s I * . í VI 9. ágúst 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ f

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.