Alþýðublaðið - 14.08.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.08.1968, Blaðsíða 2
Bltstjórar: Kristján Bersi Ólafsson (áb.) og BenediKt GröndaL Símar: 14900 — 14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðubúsið við Hverfisgötu, Reykjavík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími 14905. — Áskriftargjald kr. 120,00. — f lausasölu kr. 7,00 eintakið. — Útgefandi: Nýja útgáfufélagið bf. Spennandi kosningar Um miðj'an september fara fram í Siv'íþjóð þingkosningar, sem munu 'vdkja mikia athygli. Ríkir mikill eftirvæoitinig um úr- slit, hvort hægri flokkunum tekst að ná meirihluta og mynda sam steypustjórn til lað tafca við af j afnaðarmönnium, eða ekki'. Eyk ur það mjög á óvissu, að sú þróun hefur nýlega átt sér stað bæði í Noregi og Dantmörku. Jafnaðarmenn hafa stjórnað lengi í Svíþjóð og berjast nú 'af miklum þrótti til að hrinda á- hlaupi hægri manna. Hvílir þar rnest á hinum þrautreynda for- isætilsráðherra, Tage Erlander, en við hlið hans eru fjöknargir aðr ir leiðtogar, þar á meðal ungiír menn eins og Oluf Palrne, sem mikia athygli hefur vakið og ýms ir telja „krónpriins“. Stjórn jafnaðarm'anna hefur veriíð farsæl. Á síðustu áratugum hefur Svíþjóð orðið eitt ríkasta land heims, þar sem auð og öryggi er jafnað eftir reglum velferðar ríkiisins. Enda þótt ríkið hafi ekki tekið í sínar hendur atvinnutæki nerna að litllu leyti, hefur istjórn hins opinbera á efnahags- og pen ingalífi farið vaxandi. Nú er reyndar rætt um þjóðnýtiingu á lyfjaverzlun, en miklu þýðinigar- meiri isósíalismi er þó myndun stórbrotins útlánasjóðs á vegum hihs nýja ellitryggingakierfis. Þar er sjálf fjármálastjórnin aö fær ast til fólksins. Þrátt fyrir mikla velmegun og þjóðarauð og Btórstígar framfar- ir á ölkim sviðum, befur stétta barátta í Svíþjóð harðnað og upp reisn æskunnar breiðzt út í seinni tíð. Árásir jiafnaðarmanna á Stórkapita'iista, sem enn eru vold ugir í landinu, eru nú hvassari en verið hefur í langa tíð. Og and úð æskunnar gegn stríði í Viet- nam, harðstjórn í Grikklandi og kúgun í Suður Afríku, svo að e-'ítthvað sé njelfht, sýnir hvernig hin nýja kynslóð hugsiar. Oluf Pálme hefur tekið forustu fyrir unga fólkið að þessu leyti og virðist njóta mikiiila vinsælda. Mun það vafalaust reynast drjúgt á kjördag, ef jafnaðarmönnum tékst að halda fylgi mikils hluta hinna uegu kjósenda. Mesta umbótamál sænsks þjóð félags á síðari árum var hin al- menna viðbótar ellllitrygging, sem á að veita öliu liandsfó'lki trygg ingu fyrir svipuðum lífskjörum í ellinni og það hafði á beztu starfs árum sínum. Þessi nýja trygging er svo stór í isniilðum, að hún myndar sjóði, sem verða hinir stærstu í landinu og stórauka á- hrif hins opinbera á peningamark aðnum. Nú er þetta mál útkljáð eftir 'ianlga baráttu, og þjóðin snýr sér að öðru. Erfitt er þó að segja fyrir um, hvaða mál eða hvaða tilfinning ar muni hafa mest áhrif á sænsfca kjósendur á kjördegii. Það verð uir fróðllegt 'að heyra úrslitin. Bréfa.— KASSINN G ræiB m et is verzl- unira seiur svikna vöru. v | ,.Ég get nú ekki lengur orða bundizt yfir þeim óforskömmug- heitum, sem grænmetisverzlunin leyfir sér að sýna mér og stall- systrum mínum með því að selja okkur þær óþverralegu kart' öflur, sem á boðstólum hafa ver ið hér í borginni að undanförnu, við fyllsta verði. Við erum hér nokkrar stöllur og höfum allar sömu söguna að segja: dag eftir dag berum við dýrt ómeU á borð fyrir börn og bændur og verð um að súpa af því seyðið í sí- auknu naggi og nöldri. Ekki veit' ég, hver tilgangurinn er með því að pranga þessum fjanda inn á saklaust fólk og það í nafni hins opinbera. í nafni reykvískra húsmæðra mótmæli ég þessum ósóma harð lega. Og hvað dvelur hin marg umtöluðu neytendasamtök, að þau skuli ekki koma til móts við neytendur í jafn alvarlegu máli? Eru þau dauð eða hvað? Samtök þessi mega þó eiga það, að hér FraJnihald á bls. 12 PALL PAFIFER NU VARLEGA 1 PILLU - MÁLINU Félag verkfræginema og SÍSE; Ráðstefna um verkfræði og verklegar framkvæmdir nema, sem 'áhuiga hafa 'á þessari Páll páfi sjötti sýndi á sunnu- dag sáttfýsi í garð hinna mörgu •andstæðinga banns hans á getn .aðarvarnarlyfjum, að sögn Keut- ers-fréttastofunnar. Hver ók hvítu bifreiðinni? Hinn 12. þ. m. ók hvít folks bifreið á 14 ára gamla telpu, sem var á reiðhjóli, á gatnamót- um Sundlaugavegar og Laugarás vegar. Stjórnandi hvítu bifreiðarinnar var kona. Hún ók bifreiðinni skyndilega fyrir stúlkuna á hjólinu. Konan stöðvaði bifreið ina og talaði við stúlkuna, sem taldi sig ekki vera meidda. Nú hefur hins vegar komið í ljós, að hún meiddist við slysið á hendi. Bannsóknarlögreglan vill ná sam bandi við konuna, sem hvítu bif reiðinni ók og sömuleiðis sjónar ývottum hið fyrsta. Meðan á dvöl hans í Castel gandolfo stóð, bað hann til Guðs um blessun og handleiðslu þeim til handa, er hafa staðið gegn um burðarbréfi hans um getnaðar- varnarlyf, sem fram kom fyrir liðlega tveimur vikum. — Við höfum þrátt fyrir allt náð þeim árangri að fá fólk til að hugsa ýtarlega um þetta mikil- væga málefni, — sagði páfinn. Þetta er í þriðja skipti, síðan páfi lét skoðun sína í ljós, að hann grípur tækifærið til að snúa máli sínu að getnaðarvarnarlyfj unum. Er það glöggt tá'kn um þær áhyggjur sem andstaðan gegn uinburðarbréfinu hefur vakið í Vatíkaninu, en andstöð- una telur fréttaritari Reuters al gert einsdæmi. Á sunnudag bárust þær fréttir frá Sidney í Ás'tralíu, að lækna félag, sem samanstendur ein göngu af kaþólskum læknum, hefði mótmælt umburðarbréfinu. Mótmælin voru samþykkt með 196 atkvæðum gegn 117. T //2 milljón á hálfmiða Laugardagiim 10. ágúst var dregrið í 8. flokk’i Ilappdrættis Háskóla íslands. Dregnir voru 2,300 vinningar að fjárhæð 6,500,000 krónur. Hæsti vinningurinn, 500,000 krónur, kom á 'hálfmiða númer 12926. Tveir 'hálfmiðar voru seldir í umboði Helga Sivertsen í Veaturveri, þriðji hálfmiðinn í umboði Frímlanns Frímannsson ar í Hafn'arhúsinu og sá fjórði í umboði Guð,rúnar Ólafsdóttur, Austurs'træti 18. 100,000 ki'ónur komu á híeil- miða númer 37643. Voru báðir heilmiðarnir sieldir í umboði Frímanus Frímannssonar ií Hafn arhúsinu. 10,000 'krónur: 119 — 2011 — 2732 - 6204 — 6238 — 8640 — 8728 — 11211 — 12335 — 12925 — 12927 — 17450 — 18372 — 19101 — 19823 — 20179 — 20933 — 21096 — 22427 — 23439 — 24314 — 25565 — 25982 — 26144 - 27241 — 27410 — 28261 — 30173 — 30909 — 32741 — 33823 —- 36193 — 39870 — 42331 — 42663 — 45457 — 45974 — 46260 — 48664 — 49028 — 49097 — 52816 — 53482 — 53595 - 53979 — 55608 — 58260. Dagana 15. og 16 ágúst munu Félag verkfræöinema og SÍSE gangast fyrir ráðstefnu um verkfræði og verklegar fram- kvæmdir. Hætit Verður m.a. um sitörf og 'starfssvið verkí'ræöinga, nýtinigu verkfræðimenntaðs vinnuafls, verkfræðideild H. í, og verk- fræðinám o. fl. Þannig verða 5 málaflokkar ræddir, 3 annan dag in látið fjölrita fle&t framsögu- erindi ráðstefnunnar fyrir fram. Framisöguerindi verða ðlls iwn 10 talsins Áæfiaður tiími hvom daginn er um 4 klst. Ráðstefnan Verður ha'ldin í ihátíðarsial Há- Skóla íslands og iiefst kl. 8 síð- degis bæði kvöldin. Framsögumenn eru allir reynd ir verkfræðingar og vísinda- menin. Þá ska'l þess sérstaklega getið, að til ráðstefnunnar er boðið miili 40 og 50 verkfræð- ingunx auk allra þeirra ver’kfræði nýjung stúdenta. Þeír verkfræðingar og verk- fræðiniein'ar, isern sitjia vilja ráð- stlefnu þessia, eru beðnir að till- kynna þátttöku á skrifstofu SÍSE í 'SÍma 15959 kl, 2—5 n.k. þriðju dag og mið'vilíudag þar verða einnig veittar frekari upplýsing- ar. Skógræktarstöð opin til 22.00 Skógræktarstöð Skógræktarfé- lags Reykjavíkur að Fossvogs- bletti 1 er opin öllum þeim, sem hann vilja skoða til kl. 22.00 á hverju kvöldi þessa viku og á sunnudaginn einnig. — Allir, sem áhuga hafa á gróðri og störfum í skógræktarstöðinni eru velkomnir þangað og er aðgang ur ókeypis. inn, en 2 hinn daginin.. Til að ispara tíma og auka um- ræður 'hefur undirbúningsnefnd 2 1.4- ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ jg| ?Ml jiií|& H

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.