Alþýðublaðið - 14.08.1968, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.08.1968, Blaðsíða 4
mm r AM Y2 MAtJP'PRAWBV Poí27RA(T2 7-23 I9Í8. The RegUler tmlTribunc Synðiz Elisabeth Taylor komin af sjúkrahúsi Eins og kunnugt er af frétt- um var lcikkonan Elizabeth Taylor lögð á sjúkrahús í London fyrr í sumar. Lækn- arnir tilkynntu samt þegar í stað, að leikkonan væri ekki alvarlega sjúk, en þyrfti að gangast undir uppskurð í móð- urlífi. Eftir uppskurðinn er út- séð um, að frú Taylor geti eign azt fleiri börn. Elizabeth Taylor tr ein af hæst launuðu leikkonum i heiminuin í dag, og þykir frá- bær leikkona. Er .flestum í fersku minni leikur hennar í kvikmyndinni „ Hver er hrædd Framhald á 13. síðu. Tcgaði mamma þín alltaf í nefið á þér, þegar þú varst óþekkur...? 4 14- ágúst 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ HEYRT^ SEÐ ANTHONY NEWLY - Mesta vandamál mitt er tíminn. Ég hef aldrei nægan tíma, segir Anthony Newly, einn þekktasti leikari Englands Hann ávann sér heimsfrægð ■ fyrir leikritið ,,Stop the World ' I Want to get off”, og nú er ' hann með í bígerð kvikmynd, sém nefnist: „Can Hieronymus Merkin ever forget Mercy Humppe, and find true happi- ness?”. Langur titill, en vekur ef- laust forvitni. Sjálfur ætlar Newly að lei’ka aðalhíutverkið, semja tónlistina, og stjóma upptöku, auk þess, sem hann hefur hönd í bagga með samn ingu handritsins. Mótleikari Framhald á bls. 14. SOPHIA LOREN Christ'an Barnard, hjarta- sérfræðingurinn frægi, kom fyrir skömmu til Rómar, þar sem hann ætlaði að rannnsaka tvö ítölsk börn, sem þjást af hjartasjúkdómi. í>að var leik- konan Sophia Loren, sem skrif Framhald á 14. síðu. OMARSHARIF -Ég hef heitið því, að hætta að leika í kvikmyndum j skjótt óg ég hef eignazt vissa innistæðu í banka. Nú hef ég náð því marki, og enginn getur fengið mig til að halda áfram kvikmyndaleik. Oft er nefni- Framhald á 14. síðu. Fyrir nokkrum tízkumisser- Tilgangurinn með þessum þess, sem hlekkina ber. Og það um voru belti kvenna búin til nýstárlegu beltum er samt er eiigin fallít bílakeðjusali, úr alls konar keðjum. Nú er e'kki sá að halda buxunum á sem heíur hrint þessari tízku röðin komin aö karlmönnun- sinum stað, heldur á þetta að úr vör, það er hvorki meira né um að leggja á sig slíka hlekki. auka glæsileik og karlmennsku Framhald á 13. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.