Alþýðublaðið - 14.08.1968, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 14.08.1968, Blaðsíða 8
 Hann er 26 ára, hún 42: ÞAÐ vakti á sínum tíma almenna athygli um alla Svíþjóð og langt út fyrir landsteina, er þau tóku saman, liín fertuga óperu- söngkona Kjerstin Dellert og tuttugu og fjögurra ára gamall balletdansari, Nils-Aake Hággbom. Þau hafa nú búið saman í tvö ár og í eftirfarandi grein skulum við kynna okkur, hvernig þessi sérstæða sambúð hefur tekizt. Það eru til sterlcari bönd en hjónsbandið — lástin að elska og vera lelskuð er í 'því fólgin að halda sér uimgri, siegir Kjercitin Dellert, hin þe'kfeta sæms'ka óperusöng- kona, sem stundum heifur verið nefnd „Maria Oallas Svíþjóðár“. Hún er nú 42 ár'a og býr í óvígðri en haniingjusamri sam- búð með hinum 26 ára g'amla haiHiettdansara, Nife Aake Hagg- bom, sem er einn hinn efnileg- asiti á Sínu isviði í Svíþjóð og á Norðurlöndum ölluim um þess- ar mundir. hau eru aHtaf eins og þ'au i?éu nvtrúlofuð, bókstaf- lega Ijóma taíf hamingju að sögn blaðamannsins! Um aldursmun. þeirra farast honum o>rð á þessa 'ieiS: — Það að ég skuli vera 26, en Kjerstin 42 ára skiptir oikk- ur hneint engu. Við hugsum ekki einu sinni um það . . . Og hún tekur undir: — Það þyikir ekkert afhugaVert við það, Iþó 'að ferlugur karl- maðu-r giftist tvítugri istúlku og það j'afnvel þó >að m.aðurinn sé ekkert aðlaðandi útlits. En fái korna sér yngri mann — >að ekki isé nu talað iu,m rniklu yngri — aatlar aílt viitteuist að verða. — Niils-Aíake, 'heldur hún áfram, er 26 ára á opnbe-rum skýrslum, en í raun rét-tri er hann m>u>n þroskaðri en >sá aldur gefur -til kynna. Hamm hefur viss m-eðfædd hyggindi til að bera. í fjölsky-ldíum okkar beggja hafa líka laHtaf blandazt ólíkar kynslóðir rnieð ágæituim árangri. Svo að við erum >ekker>t eins- daami. B'laðamaffur viarpar fram þeirri spurningu, hvort þau thafi orðiff fyrir nokkru uitanaðkomandi að. kasti vegnia hins augljósa aldurs- munar. Bæði svara hiklaust neitamdi. Þau lifa að mestu leyti m-effal 'leikhús-fólks og listamiatninia, seni líta svona hluti öðrum auigum en hinin almenni borgari, Lista- fólik er fordómalausara en ann- að fólk, segja þau. En þau tafca það fram, að he-fðu þa-u staðið annars staffar í stétt, myndu viffbrögðjn sjálfsagt hafa orffið önnur og verri. Foreldrar þeirra beggja tóku þasiriu ve-1 og hreyfðu engum mótmælum. Það varð þeim báð- u-m ósegjanlegur lé-ttir. Andstaða ihefði orðið þeim afair örðug. — Og þið hyggið auðvitað á giftingu, lieldur blaðamaður áfraim. — Við hyggjum á áframhald- andi sambúð, svarar Nils-Aake. Það eru til sterkari bönd en hjónab-andið. Nils-Aake varpar um leið fram þeirri tilgátu, að líklega sé hjóna bandið að líða undir iok. Ef til vill séum við síffasta kynslóðin, sem 'bundin sé hjónabandi? — Hjóniabandið bindu-r lemgan, segir Nils-Aake. Þar þarf annað og mjeira til. Þar þar-f ást . . . ViS treystum á tryggðina Kjier®tin Dellert er kona kom- in til vits og ára. Hún ge-riir sér Ijóst, að hanúngjan >er ekki ævnandi! En hún hefur jafn- framt vit á að njóöa henn-ar með an hún varir. Hún reynír held- ur efcki aff dylja elskhuga sinn neins, ke-mur þar til tíyranna eins og hún er klædd. Hún reyn- ir að vera ung, ekki bara að sýnast ung! Til dæmis málar hún -sig yfirleitt ekki. Kjerstin segisit hiklaust vera á þeirri skoð-un, að fjölmargar þrosfcaðar -konur kysu sér yng-ri elsfchuga effa leigimmenn, en þori efeki að láiba að þeirri ósk sinni af ótta við -aðfcaöí og almennings álit. — Maður á sízt af öllu aö setjast niður, þegar miaður tstiendur á fertugu, segir Kjersitin og hu-gsa með sér: jæja, þá er m'að-ur búinn að ljfa sitit feg- ursba! Þverí á móti á maður að gefa sig fnamitíðinni á vald a-f fullkominni bjartsýni. Þá er góður möguleiki á 'að lifa skeimmtile-gu og tilbreyitingarriíifeu lífi. Það getur lífea h-aft örðug- -leifca í för imeð sér að irjúka í ski-ln-að, þó að eitth-vað bjáti á . . . Kjerstin er sér ve-1 meðvit- lamdi um sérstöðu -siína, hú-n ger- ir sér glögga grein fyrir því, -að henni hefur fallið meiri og vandmieðfarnari hamingja í skaut e-n f'Iestum konum á hennar faildri. Hún stundr starf við sitt hæfi, hefur tiltöMe-g góðar tekjur og býr við manni, sem er henni að skapi. Kjerstin D-elIerfc er frískleg feona, og blaða-maður á bágrt með að ímyndia sór iað hún hafi nokkru tsinmi áitit við huga-raingur að stríða. Samt er ~nú -raunin sú. Eins og aðri-r li-stamenn hefur >hún lifað sín erfiðleiifeatiím'abil, sín harðæri. Á fimmtán árum við Stokkhólmsóperun'a hefur hún farið með 45 hluitverk, þ'ar iaf 17 aðaihluifcverk. Slíkit hlýtur að taka á íaugarnar, >reyma þol- rifin! Nils-Aake hóf gtörf við Stokk- hóilmisóperuna árið 1954, þá 12 ár-a gam-all. Fljótilega upp úr því fóru Kjerstin >að herast mafnlausir blómveindir við - öll möguleg tækifæri. Fyrsit í stað vis-si hún >eikki, hvaðain á bana stóð veffrið, en þa>r kom >að ,hún komst að sannileifcanum! Blóm- in voru frá hinium unga Nils- Aake! Þanni'g urðu þ.eirra fyrstu kynni. En sú vináUa þróiaðist upp í 'ást, einis og gengur. og geri't, utan leiksviðs se-m innan. Svo einfalt var þlað. • V Og hún ita-lar onnsfcátt um isamband þeirra Nils-Aake: — Við byggium -sambúð okk- ar á alveg fösi.mn grundvelli. Við trieys+um >á -tirvggðina En hún verður -ekiki feniain, mma með því að gjalda í sömu mynt . . . E>n hún ihefuir ©kki trú á.því, að hamingjan iendis+, Maður á að gera sér gnein fyrir fallveltl hennar, en reyna þess í stað 'að gers sér mat úr henni, með- an tækifæri er itil. Er á meðan er, -eins og þar síiemdur. Af- i -að ger'a >sig ánægðan með það, -sem maður líefur, í sfað þess að heimta ®lltaif meira o-g meiria. Það er öll li-stin! Að komiast fram úr hvers- dae-Ieik’anum. Þiað ier kanmiski erfiffast af ölu. Liífið er jú hvers- daigs'Ieiki að 9/10. Og við leik- hú'fólkð lerum líka venjulegt fólk m'eð venijuriegar mannleg- ar þarfi-r: Við iþ'urfumiað ryksuga bú-a rtil mat, þvo upp o.s.frv. o.sv. frv. Að vita hanEi Sifa... Kjerstin tekur Nils-Aake mjög alvarle-ga sem listamann, enda hefur hann getið sér góð- an orðstír sem slíkur; er löngu orðinn sóló-danisari við 1-eikhúsið og nýtur vaxandi hylli. Ég 'hef alltaf taft >áhuiga á ballett, segir Kjersitiin, en augu mín opnuðust fyrir alvöru, þeg- ar ég kynnfcist Nilis-Aa-ke. Aff njcta reynslu annarra, er ein a-f mikilvægustu hliðum Iífsins. — Þaff áð við vinnum á sam.'a sviði þó með ólíku-m hætti sé, tneyst- ir samheldni ofekar enn -að mun; við verðum virkari þáitttakendur hvort í annars lífi. Og einis og ég sagði víst áðan er óperan okkur annað heimili, Það ei’ alliiaf jafn yndislegt -að komá þar inn úr dyruinum: sjá félag- ana, finna ferðlailminn í loftinij, 8 14- ágúst 1968 Nils-Aake Hággbom og Kjerstin Dellert. ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.