Alþýðublaðið - 14.08.1968, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 14.08.1968, Blaðsíða 9
 svitalyktina, ilmvatnjseiminin . . . Kjerstin verður litið á mynd Nils-Aake: — En eitt er þó öllu dýrmæt- ara: að vita hann lifa! Já, lífið getur verið stórkostlegt, óvið- jiaifnamlegt, vert þess að því sé lifað . . . MJÖG hefur verið um það rætt manna á meðal að undanförnu, að skilnaður stæði fyrir dyrum hjá þeim margumtöluðu og víðfrægu hjónakorn um, brezka leikaranum Peter Sellers og sænsltu þokkadísinni Britt Ekland. Nú virð'ist hins vegar sem verið sé að bera þá fregn til baka, að að minnsta kosti virðast nýjustu myndir og frása gn'ir af þeim hjónum benda til þess, að hamingja þeirra hafi aldrei verið meiri. Myndin hér að of ui var ásamt fleiri áþekkum myndum, tekin af þe'im í Róm nú alveg nýlega. Virðast þar með þ jim fagnaðarfundir, en þau höfðu verið aðskilin uin nokkurt skeið við myndatöku í ólíkum heims 'iornum. Britt hafði dval'izt í New York, þar sem hún lék nektardansmey í nýrri mynd „The nigh t they raided Minsky’s.“ Peter var hins vegar önnum kafinn við leik s'inn í myndinni „I love yo i Alice B. Tcklas,“ þar sem hann brá sér í gervi hippía-lögfræðings. En í Róm virðast semsé hafa tekizt með þeim sættir og þar bættu þau meira að segja nýjum Dino Ferrari við í bílasafnið sitk en þau munu eiga heilan flota af bílum. Britt og Peter njóta lífsins í Róm. Þau sýnast ham- ingjusamari en nokkru sinni áður og vísa skilnaðar- fregnum á bug! Menn velta því fyrir sér, hvort fas þeirra kunn'i að leyna öðru, sem inni fyrir býr. ÍSLANDSMÓTIÐ Laugardalsvöllur í kvöld kl. 19.30 leika FRAM - Í.B.V. Mótanefnd. BINDINDISMENN Eruð þér félagi í Bindindisféliagi ökumanna? Ef ekki, þá athugið málið betur. Kynnið yður hin miklu fríðindi sem innifalin eru í lágu ársgjaldi. Umferðarfélagið B.F.Ö. er ykkar félag. — Gerizt félagar og eflið umferðarmenn- ingu og eigin hag. Bindindisfélag ökumanna, Skúlagötu 63, sími 17947. Orðsending frá Laufinu Vegna hag'kvæmra innkaupa, getum við selt - enskar sumar- og heilsárskápur úr ullarefnum á kr. 1170,- og kr. 1270,-. Dragtir kr. 800,- og 1000,-. — Einnig sumarkjóla í fjölbreyttu úr- vali, verð frá kr. 300.-, aðeins í minni stærð- um. LAUFIÐ, Austurstræti 1 og LAUFIÐ, Laugavegi 2. Rýmingarsala á vinnuföfum Seljum næstu daga telpna- og drengjabuxur í stærðunuim 4—16. Ennfremur karlmanna- og kvenbuxur í stærð | unum 34—54. VERZLANASAMBANDIÐ Skipholti 37. Stýrimenn ráðnir í skiprúm haf- ið samband við skrifstofu Skip- stjóra- og stýrimannafélagsins Öldunnar að Bárugötu II, sími 23476. . 14. ágúst 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.