Alþýðublaðið - 14.08.1968, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 14.08.1968, Blaðsíða 12
Innrömmun ÞOBBJÖBNS BENEDIBTSSONfiB lagóSíssSræSi 7 Athugið opið frá kl. I — 8 e.h. Skoðanakönnun Framhalcl af bls. 5 Heiur reynzt vel — Saimimiáia voru 32 Ósammála voru 22 Óvissir voru 20 Ætti að afnema — Sammára voru 12 Ósammála voru 31 Óvissir voru 12 Ætti að viöhalda óbreyttu Sammála voru 2 Ósammála voru 28 Óvissir voru 17 Ætti að viðhalda með breytingum — Sammála voru 71 Ósammála voru 3 Óvissir voru 15 13. Valfrelsi námsgreina í framhaldsskólum ætti að auka. Saonmála voru 104 Ósammála voru 4 Ósammála voru 4 Óvissir voru 3 14. Hið fastmótaða skyldunám í gagnfræða- og mennta- skólum er of þröngt með tilliti til námsefnis. Sammála voru 80 Ösammála voru 2 Óvissir voru 18 15. Kristinfræði á að vera sskyldugrein, a) í barna- skólum, b) í gagnfræðaskól íum, c) í Kennaraskóla ífe- lands, d) í menntaskólum, e) í Háskóla íslands. í barnaskólum — sammálá voru 100 Ósammála voru 7 Óvissir voru 3 í gagnfræðaskólum — Sammála vor.u 68 Ósammála voru 19 Óvissir voru 14 í Kennaraskóla íslands — Sammála voru 82 Ósammála voru 16 Óvissir voru 8 í menntaskólum — Sammála voru 30 Ósammála vor.u 35 Óvissir voru 23 í Háskóla íslands — Sammála voru 21 Ósammála voru 44 Óvissir voru 22 16. Með til'liti til æðra náms er Háskólabókasafnið ófull- nægjandi. Sammála voru 41 Ósammála vor,u 4 Óvissir voru 53 17. Öll mikilvægustu embætti fræðslumála bera að veita, a) til langs tíma, b) til fjögurra ára í senn, c) til sex ára í senn, d) til átta ára í senn. Til langs tíma — 24 sammála Tungumálakennsla 4 . sp. Til fjög.urra ára! — 52 sammála Til sex ára — . 26 sammála Til átta ára — 7 sammála 18. Væntanleg rannsóknar- stofnun um íslenzk skóla- undir menntamálaráðher r mál ætti, a) að heyra beint undir menntamálaráð- herra, b) að heyra undir fræðslumálastjóra, c) að starfa undir stjórn Há- skóla íslands, d) að starfa undir stjórn Kennaraskóla Islands, e) að starfa á sjálf stæð.um grundvelli. Heyra beint undir mennta málaráðherra — 20 sammála Heyra undir fræðslumála- stjóra — 8 sammála Starfa undir stjórn Há- skóla íslands — 11 sammála Starfa undir stjórn Kenn- araskóla íslands — 18 sammála Starfa á sjálfstæðum grund velli — 59 sammála 19. Starfsemi Bíkisútgáfu námsbóka er, a) mjög mikilvæg, b) of yfirgrips- mikil, c) of ta'kmörkuð, d) óheppileg. Mjög mikilvæg — 61 sammála Of yfirgripsmikil — 4 sammála Of takmörkuð — 36 sammála Óheppileg — 6 sammála 20. Nám í menntaskólum ætti að fara fram, a) í tveim deildum, þ.e. máladeild og stærðfræðideild, b) í þrem eðá fleiri deildum, c) á grundvelli námsefnis, þ.e. kjarna og valgreina mið- að við væntanlegt fram- haldsnám. I tveim deildum — Sammála voru 7 I þrem eða fleiri — Sammála voru 24 Á grundv. námsefnis — Sammála voru 79 21. Með tilliti til háskólanáms er heppilegast, a) að við- halda stúdentsprófi í því formi, sem nú er, b) að viðhalda stúdentsprófi með gagngerum breyting- um, c) að krefjast sérstaks inntökuprófs við Iíáskóla íslands, d) að krefjast sér- staks ihntökuprófs fj'rir hverja einstaka deild há- skólans. Að viðhalda stúdentspr. óbreyttu — 16 sammála Að viðbalda stúdentspr. með breytingum — 55 sammála Að krefjast inntökupr. í Háskóla íslands — 2 sammála Að krefjast inntökupr. í einstakar deildir — 30 sammála. 12 14. ágúst 1968 - Kvtkmyndáhús GAMLA BIO sími 1147S Áfram draugar (Carry on Screaming). Ný ensk skopmynd með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. HAFNARBÍÓ sími 16444 Kvennagullið kemur heim Fjörug og skemmtileg litmynd með hinum vinsælu ungu leikurumj ANN.MARGARET og MICHAEL PARKS. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ sími 41985 Rúbínránið í Amster- dam (Rififi in Amsterdam). Ný spennandi, ítölslf.amerisk saka. málamynd f litum. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 14 ára. NÝJA BÍÓ simi 11544 Ærslafull afturganga (Goodby Charlie) Bráðskemmtileg og meinfyndin amerísk litmynd í sérflokki. Tony Curtis Dehhie Reynolds Walter Matthau Endursýnd kl. 5 og 9. HÁSKÓLAB'IÓ sími 22140 Kæn er konan. , c. (Deadlier than the mail). Æsispennandi niynd frá Rank í litum, gerð samkvæmt kvikmynda- handriti eftir Jimmy Sangster, David Osborn og Liz Charles_Willi. ams. Framleiðandi Betty E. Box. Leikstjóri: Ralpli Thomas. Aðalhlutverk: RICHARD JOHNSON. ELKE SOMMER. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. STJÖRNUBÍÓ smi 1893S Dæmdur saklaus (The Chase) íslenzkur texti. Hörkuspennandi og viðburðarík ný amerísk stórmynd í Panavision og litum með úrvalsleikui’unum. MARLON BRANDO JANE FONDA O. FL. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Siðasta sinn TÓNABÍÓ sími 31182 Sjö hetjur koma aftur (Return of the Seven) Hörkuspennandi, ný, amerísk mynd í litnm Yul Brynner. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. AUSTURBÆJ ARBÍÓ sími 11384 Tígrisdýrið sérstaklega spennandi frönsk saka málamynd. ROGER HANÚN. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. BÆJARBÍÓ sími 50184 Mondo Nudo e Crudo ítölsk litmynd sem sýnir 32 sér- kennilega staði og atvik út um allan heim. Sýnd kl. 9. HAFNARFJARÐARBÍÓ simi 50249 Maðurinn frá Hong Kong gamanmynd með ielýnzkum texta. JEAN.PAUL BELMONDO. Sýnd kl. 9. LAUGARÁSBÍÓ sími 38150 París í ágúst Mjög skemmtiieg og rómantísk mynd frá París, í Cinemascope og með dönskum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Vinsældalisttnii Framhald af bls. 10. 16 (5) Small Faces (Immediate) 19 HERE COMES THE JUDGE 20 (4) Pigmeat Markham (Chess)''' 20 YESTERDAY HAS GONE 13 (8) Cupid’s Inspiration (NEMS) 21 GOTTA SEE JANE 17 (8) R. Dean Táylor (Tamla Motown) 22 WHERE WIL/L YOU BE 22 (6) Sue Nichols (Pye) 23 HIGH IN THE SKY 44 (2) Aimen Corner (Deram) 24 HUSH NOT A WORD TO MARY 24 (8) John Rowles (MCA) 25 ONE MORE DANCE 23 (8) Esther & Abi Ofarim (Philips) Flugmaður Framhald af bls. 3. hann þá kveikt lendingarijós vélarinnar og haldið si,g þar, sem hann taldi, að hann yrði ekki fyrir þotunni. Þegar sér hafi þótt flugferð- in vera orðna hæfilega langa — eða um það bil 45 mínútur — hafi hann gert þrjú aðflug og lent í því síðasta. Hann hafði engin lendingarljós á, er hann lenti, og voru engin Ijós á vélinni. Flugbrautin var hins vegar upplýst. Lenti hann á suður-norður brautinni. Þar voru fyrir lögregla, slökkvilið, eigandi vélárlnnar og fleiri aðilar, og var maðurinn hand- tekinn. Við hlið hans í vélinni var flaskan, sem áðiur er minnzt á. Maðurinn var áug- Ijóslega nokkuð undii- áhrifum áfengis. Hann var fluttur í geymslu lögreglunnar, en var yfirheyrð;ur í gærmorgun og var honum sleppt lausum að yfirheyrslum loknum. Þess skal getið, að flugskýl- ið, sem, flugvélin var geymd í, var opið og var manninum ekkert auðveldara en ræna einni þeirra véla, sem þar voru inni. Sérstakan „svisslykil“ þarf til þess að koma þessari vél af stað, en lykillinn stóð í vél- inni. Sumarklúbbur I.O.G.T. fer upp að Jaðri fimmtudag 15. ígúst Jagt verður af stað frá gamla Góðtemplarahúsinu .kl. 2.30. UppJýsingar í símum 23230 og 32928. BeSiS um vitni Framhald af bls. 3. en hún stóð framan við húsið númer 13 við Skipasund. Vinstra afturbretti bifreiðarinn ar var dældað við áreksturinn. Ef einhver getur gefið nán- ari upplýsingar um áreksturinn, ökumaður sjálfur og sjónarvott ar, eru þeir beðnir að snúa sér til rannsóknarlögreglunnar. Bréfakassi Framhald af 2. síðu. um árið, þegar þau létu kartöflu málið til sín taka, batnaði ástand ið stórum. En nú sofa þau sem fastast á verðinum og án þess að sýna nokkurt lífsmark, þó að manni skiljist að nýlega hafi stjórn þeirra verið endurnýjuð og sé nú skipuð ungu og áhuga sömu (eða hvað?) fólki. ,,Húsmóðir sem tekur starf sitt alvarlega.“ PRAGi (NTB). - Tito marskálkur hefur fengið glæsi legustu móttökur sem nokkur erlendur gestur hefur fengið í Prag. Hann hefur rætt við tékkneska ráðamenn, meðal annars um deilu Tékka og Rússa. Heimsóknin er gerð til að sýna stuðning við Tékka, en innan skamms er forsætis- ráðherra Rúmena einnig vænt- anlegur til Prag. ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.