Alþýðublaðið - 25.08.1968, Síða 3
MYNDIR: T. v. Halldór
Laxness flytur aðalræð-
una. — T. h. dr. Gylfi 1».
Gíslason menntamálaráð-
herra flytur ávarp Að neð-
an: Forsetafrúin Halldóra
Ingólfsdóttir ritar í sresta-
bók. Eftnnig sjást forset-
inn, dr. Kristján Eldjárn
og háskólarektor, dr. Ár-
mann Snævar.
legu starfsviði norræns sam-
starfs, sem í hafi verið ráðizt
til þessa.
, Er forseti Norðurlandaráðs
hafði lokið máli sínu, tólc
Halldór Laxness, rithöfundur
Framhald á bls. 15.
var snörp gola við Norræna
husið, þegar opnunarathöfnin
hófst og blöktu fánar íslands,
Færeyja, Danmerkur, Noregs,
Svíþjóðar og Finnlands frjáls-
lega í andvaranum.
Er fánarnir höfðu verið
dregnir að húni, opnaði pró-
fessor Alvar Aalto aðaldyr
hússins og gestir gengu inn.
Ivar Eskeland, forstöðumað-
ur Norræna hússins, opnaði
vígsluathöfnina með stuttu
ávarpi. Að því búnu færði
hann forsetafrúnni, frú Hall-
dóru Eldjárn blómvönd, en
síðan tók forseti íslands, herra
Kristján Eldjárn, til máls og
flutti stutt ávarp. Flutti for-
setinn öllum þeim, sem að
byggingu Norræna hússins
hafa stuðlað, beztu þakkir fyr
ir hið merka starf. Þá flutti
forseti Norræna ráðsins, norski
stó/>ingsmaðurinn Svenn
Stray ræðu. Sagði hann, að
bygging Norræna hússins værj
stærsta verkefni á menningar-
Myrkur yfir Prag
ÞEIR sögðust koma meff nýjan dag
en þaff var um nótt og þeir báru nótt
meff skriðdrekum sínum, já svörtustu nótt,
um nótt þeir komu og nálguðust Prag.
Þú. smáa þjóff, viltu vera frjáls?
Svo lát okkur binda þér sveig um háls.
Sjá, viff höfum kenningu og relknivél
sem reiknaffi út hve þeir sóma sér vel
skriðdrekar okkar sem boffa dag.
Þeir komu um nótt og nálguffust Prag
og þeir báru nótt, já svörtustu nótt.
Hann Dúbsék vildi ekki segja já,
aff nótt vær'i dagur og dagur nótt,
og þjóffin stóff bak viff hann maffur viff n ann,
hann vissi aff hann stóff ekki einn þá nótt,
og aff þjóðin var hugrökk, þaff vissi hann,
þá nótt sem skriffdrekar nálguffust Prag.
Hann viss'i sín örlög, hann brást ekki samt,
liann var reyrffur í fjötra og fluttur burt
þegar nótt var komin og svívirt jurt
frelsisins troffin á rnyrkri nótt.
En andi hans er ekki fallinn frá,
sá andi sem ne'itar aff segja já
við myrkriff sem ekki þolir dag.
I*eir sögffust korna meff nýjan dag.
Þeir helltu svörtu myrkri yfir Prag.
Jén Óskar.
Norræna húsiff í Reykjavík
var opnaff' viff hátífflega at.
höfn í gær og þar með fyrsta
stofnun sinnar tegundar í
heiminum. Norðurlöndin hafa
nú eignazt reisulega og sam-
boðna byggingu fyrir hið marg
þætta, gagnkvæma samstarf
sitt. Norræna húsíff er menn-
sngarmiffstöff Norðurlandanna
allra og lætur stofnunin sig
varffa hvers konar mtnningar-
starfsemi. Norræna húsíð á
aff vera fyrir alla.
Klukkan 9 í gærmorgun
hófst opnunarathöfnin við
Norræna húsið. Lúðrasveit
Reykjavíkur lék í hálfa klukku
istund, á meðan gestir
streymdu að. Fjöldi íslenzkra
embættis- og forystumanna og
fulltrúa Irá hinum Norður-
löndunum voru viðstaddir
hina hátíðlega athöfn, er þessi
merka stofnun var vígð.
Klukkan 10 gengu helztu
fulltrúi hverrar þjóðar að hin
um sex fánastöngum, sem kom
ið hefur verið fyrir framan
við húsið, og voru fánar þjóð-
anna dregnir að húni.
Veður var fremur kalt og
25. ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐID J,