Alþýðublaðið - 25.08.1968, Blaðsíða 15
JOAN
V ,-*i
UNÐIR SOt
11.
HLUTI
liana, -en svo heyrði hún hreyf-
ingu í runnanum fyrir utan hús-
ið og án tillits til öryggis sjálfrar
sin, hljóp hún út að glugganum.
Hún sá innfæddan mann, sem
stefndi inn í runnana. Hann leit
við og hún sá framan í hann í
tunglsskininu.
Nikalí!
Jean var viss í sinni sök, þó
að þetta væri óhugsandi. Don
liafði fullvissað hana um, að
Nikalí myndi aldrei dirfast að
stíga fæt'i sínum á Tarakóa. Hún
var á' leið til dyra til að sækja
hjálp, þegar hún heyrði stunur
frá rúminu. Hún gekk þangað.
Sai’a bærði á sér og hvíslaði:
— Ungfrú Jean... nú getur
enginn hjálpað mér, en sonur
minn ... sonur minn er Sydn-
ey ... hjá systur minni. Segðu
Túan Bruce ... hann veit um
það ... segðu, að hann verði
að hjálpa og...
Rödd Söru dó út. Höfuð henn
í ar féll niðúr á sængina og and-
lit hennar varð friðsælt'.
Jean rótti úr sér. Hún varð
að komast' út úr herberginu. Ef
hún yrði þar stundinni lengur,
yrði hún vitskert.
Á ganginum rakst hún á Cart-
BARNALEIKTÆKI
ÍÞRÓTTATÆKI
Vélaverkstæði
Bernharðs Hanness.,
Suðurla-ndsbraut 12.
Sími 35810.
er Sims, sem studdi hana, þegar
lá við að liði yfir hana. Hún
4agð;i honum stamandi, hvað
hefði komið fyrir.
— Það var Nikalí . . . ég sá það
út um gluggann, stundi hún.
Hún fann, hvernig hann stirðn
aði upp. En áður en henni hafði
tekizt, að líta aftur framan í
hann, en svipur hans hafði hing
að til verið bjartur og þrunginn
samúð, virtist hann draga sig inn
í skel sína. Nú var ekkert annað
að' sjá en kæruieysissvipinn, sem
venjulega var á Sims.
Jean greip krampataki í hand
legg hahs og reyndi að vekja
hann til dáða.
— Þér verðið að reyna að
finna hann.. .. Nikalí. Hann er
morðingi og hann getur ekki
verið langt undan.
Sims hrist'i höfuðið. — Ég
get ekki skilið yður eftir eina
hér, sagði hann, ekki með henni.
— Jú, jú... ég skal kalla á
Púkk hingað inn, sagði hún.
Don hafði neytt innfædda
drenginn til að sofá hjá hinum
vinnumönnúnum.
Sims yppti öxlum, tók skamm-
byssuna sína og fór út. Það var
ekki fyrr en hann var farinn, að
Jean skildi. hvað það var undar-
legt, að Carter Sims skyldi vera
á fótum og alklæddur klukkan
tvö um nótt.
Jean fór út og kallaði á Púkk.
Hún skalf öll og nötraði. Það
var gott, að Púkk sýndi henni
mikla umhyggju. Hann fór með
hana inn í stofu og hitaði te
handa henni.
Það var ekki fyrr en þá, sem
Jean sagði Púkk, að hún væri
sannfærð um, að Nikalí hefði
myrt Söru. Púkk yppti öxlum.
— Hann hefur alltaf verið á
eftir Söru, illmennið það arna,
en hún hló bara að honum og
gerði hatin reiðan. Hann sagði,
að hún skyldi fá það borgað fyrr
eða síðar.
Það fór hrollur um Jean. Svo
datt henni í hug, að Púkk vissi
eitthvað um son Söru. En þegar
hún spurði hann, varð hann
svartur á svipinn og leit undan.
— Ég veit ekkert um hann, taut
aði hann.
Jean var sannfærð um, að hann
vissi heilmikið, en hún vissi
líka, að hún fengi hann aldrei
til að segja sér allt af létta.
En hún var svo æst á taugum,
að hún gat ekki setið kyrr stund
inni lengur. Hún gekk órólega
um gólf. Svo stirðnaði hún upp,
taka um hönd hans og sagði al-
varlega:
— Það hefur dálítið voða-
legt komið fyrir, Don. Sara
kom hingað í nótt og meðan
hún var að tala vdð mig, var
hún stungin með hnífi. Hon-
um var hent inn um gluggann
og ég hljóp að honum og leit
út. Ég sá morðingjann flýja í
tunglsljósinu og ég þékkti
hann. Það var Nikalí!
Don stirðnaði upp og það
kom vantrúarsvipur á andlit
ihans. — Vitleyisa! Hann er
ekki hér á eyjunni! Þú hlýtur,
að hafá ímyndað þér þetta!
— Nei, ég sá hann greini-
lega, sagði Jean og það fór
hrollur um hana. — Ég sendi
Sims út til að leita að hon-
um.
Don virtist hafa jafnað sig
ögn. Hann sagði aðeins:
— Ég held, að þú hafir feng-
ið Nikalí á heilann! Hann er
enn á Flamingóeyju. Ég hefði
vitað það, ef hann hefði kom-
því að hún hafði séð öskubakka,
sem stóð við hliðina á tveim
tómum glösum. Sígaretta með
því merki sem Carter Sims reykti
lá á öskubakkanum og það log
aði enn í henni. Við hliðina á
henni lágu stubbar af ódýru
vindlingunum, sem hinir inn-
fæddu reyktu. Það logaði ekki
lengur í þeim.
Það var augljóst, að það hafði
verið innfæddur gestur hjá
Carter Sims og það klukkan tvö
um nótt. Þess vegna hafði hann
verið á fótum.
Skelfingin greip Jean. Hafði
það verið Nikalí? Var félagi
Dons illmenni,. sem ekki var
unnt að treysta?
Tíminn léið. Púk-k hafði hnip
rað sig saman í stól og sofnað.
Jean gerði slikt hið sama löngu
seinna.
Mörgum klukkutímum seinna,
var tekið um handlegginn á
henni. Það var orðið bjart af
degi.
! —Elsku Don, sagði hún, þeg
ar hún sá, hver var kominn. —
Ertu loksins kominn aftur?
En hann faðmaði hana ekki
að sér eins og hún hafði átt von
á og' nú sá hún, hvað hann var
reiðilegur á svipinn og spurði:
— Er eitthvað að, Don?
Það voru skeggbroddar á
höku hans og hún sá, að hann
var mjög fölur. Hann settist í
stól. — Við náðum ekki í Kabala
sagði hann biturlega. — Hann
er sennilega nú þegar kominn
upp í fjöllin.
Þegar hann sagði þessi síðustu
orð, kom hatursglampi í augu
hans og Jean leið enn verr á eft
ir en henni hafði liðið áður en
hann kom. Skyndilega fannst
henni Don vera ókunnur og alls
ekki sami maðurinn og hún
hafði orðið ástfanginn af. En
liún hrinti öllum sínum hugsun
um frá sér. og laut áfram til að
Framhald af bls. 6.
Limoges. Árið 1943 kom hann
fyrst til Parísar þar var hann
fyrst kennari á heimili flótta-
barna og kenndi þeim m.a.
málaralist og leiklist. Ári síð-
ar innritaðist hann í leiklist-
arskóla og laigði aðallega stund
á nám í látbragðsLeik. Meðal
kennara hans voru: Jean Uouis
Barrault og Jean Vilar. í byrj-
un deildi Marceau tíma sínum
milli tveggja leikhúsa í París,
en það mun hafa verið árið
1949, sem Marceau stofnaði
sinn eiginn flokk, og sýndu
þeir einvörðungu látbragðs-
leiki, sem frægt er orðið. Hann
varð. á ótrúlega skömmum
tíma heimsfrægur.
Þekktasta hlutverk Marceau.
er tvímælalaust flækingurinn
Bip, sem er nú orðinn ein af
sígildum fígúrum í látbragðs-
listinni.
Efcki er að efa að sýningar
Marceau í Þjóðleikhúsinu eiga
eftir að vekja mikla og verð-
skuldaða athygli,
Myndin er af listamannin-
um.
Norrænahúsið
Framh. af bls. 3.
ræðuna við opnunina.
Þá afhenti fonmaður bygg-
ingarnefndiar Norræna) húss-
ins, Eigil Thrane, ráðuneytis-
istjóri frá Danmörku, mennta-
málaráðherra íslands, Gylfa
Þ. Gíslasyni, lykilinn að hinu
nýbyggða húsi, en hann af-
henti síðan Ármanni Snævarr,
rektor Háskóla íslands, lykil-
inn, en Ármann er formaður
stjórnar Norræna hússins. —
Þessir þrír aðilar fluttu allir
stutt ávörp.
Erik Eriksen fyrrverandi
forsætisráðherra Danmerkur
flutti ræðu sem fulltrúi fyrir
„Foreningen Norden“, en Sig-
urður Bjarnason, alþingismað-
ur, flutti ræðu fyrir hönd
Norræna félagsins á íslandi.
Fulltrúar ríkisstjórna
tveggja Norðurlanda fluttlf
ræður, Kjeld Bondevik,
mennta- og kirkjumálaráð-
herra Noregs og Bjarni Bene-
diktsson, forsætisráðherra ís-
lands.
Strengjahljómsveit lék 1
Norræna húsinu á milli ávarp
anna, sem flutt voru.
Að lokinni sjálfri opnunar-
athöfninni snæddu gestir há.
degisverð að Hótel Sögu í boði
stjórnar Norræna hússins. —
Þar fluttu ávörp fulltrúi Finna
og Svía.
Eftir hádegi var samnorræn-
listiðnaðarsýning opnuð, en é
sýningunni eru fjölmargir
listiðnaðargripir eftir listafóllB
frá öllum Norðurlöndunum.
Klúkkan 17 hófst í Þjóðlélfe-
húsinu sérstök hátíðardagskrí
í tilefni opnunar norræna liúsg
ins. Komu þar fram listamenö
frá öllum Norðurlöndunum
sex. BryiXjólfur Jóhannessoni,
leikari, flutti þœtti úr Gullná
hliðinu eftir Davíð Stefánssort,
Anne Olsen frá Færeyjum söng
'fæireyskþ sönigvía. Per Aabel
frá Nbregi flutti bundið og
óbundið mál eftir Björnstjernö
Björnsson, Nils Kjær, Johan;
Herman Wessel og Andrí
Bjerke. Gunnar Turesson frá
Svíþjóð söng söngva með text-
um eftir Bellmann og fleiri.
Balletdansararnir frá Dari-
mörku Arne Bech og Solveg
Östergárd sýndu dansa Pas da
deux úr Blómahátíðinni f
Genzano og Zuav Galoppen, ea
undirleik annaðist Carl Billiclt
Finnsku hjónin Kaisa Korhon-
en og Kaj Chydenius kynntu
finnska söngva með textunt
eftir finnska höfunida. Guörún
Á. Símonar, óperusöngkona,
söng m.a. söngva úr „Gullna
hliðinu“ við lög ieftir Pál
ísólfsson. J
Orðsending til húsmæöra
Þaer húsmæður sem
anda gjörið svo vel,
fyrst.
ætla að taka að sér blaðútburð nú í vetur kom-
og hafið samband við afgr.blaðsins sem allra
25. ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLABIÐ 15