Alþýðublaðið - 30.08.1968, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 30.08.1968, Qupperneq 2
 Bltstjórar: Kristján Bersi Ólafsson (áb.) og BenediKt Gröndal. Slmar: 14900 — 14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við Hverfisgötu, Beykjavík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími 14905. — Askriftargjald kr. 120,00. — í lausasölu kr. 7,00 eintakið. — Útgefandi: Nýja útgáfufélagið bf. (komi fratm og lýðræðislega sé Ræða og árás Méðail umgra jafnaðarmanna hefur undianfarin misseri gætt vaxandi gagnrýni á íslenzk stjóm mál og sitthvað annað í íslenzku þjóðfélagi. Er islík gagnrýni raun- ar sameiginleg ungu fólki í öllum st j órnmálaf lokkum. Einn þeirra sem tekið hafa þátt í þeim umræðum, er Sigurður Guðmundsson, formaður Sam- bands ungra jafnaðarmanna. Meðal annars þáði hann boð ungra framsóknarmanna um að flytja ávarp á hinu opna afmælis- þimgi, sem þeir héldu nýlega. Kæða Sigurðar hefur vákið nokkra athygli, og birti Alþýðu- bláðið hana í heild í gær, svo umræðuir geti byggzt á lestri ræðunnar allrar. Ýmislegt af því, sem Sigurður sagði, mun valda lumræðum, einnig í röðum ungra jafnáðar- manna. Er ekkert nema gott um það að segja, að ólík sjónarmið um þau rætt. Nú virðast nökkur atriði ræð- unnár hafa farið illa í taugar Morgunblaðsins. Ræðst bláðið á Sigurð og segir, að hann hafi „rnotið góðs iaf stjórnarþátttöku Alþýðuflokksins í núverandi ríkilsstjórn.“ Þetta <er isvívirðileg aðdróttun. Sigurður starfar hjá Húsnæðis- málastjóm, en hafði áður ágæta stöðu, þar sem hánn gat verið áfram, ef hann óskaði þess. Ann- að getur Morgunblaðið ekki átt við, eg er það sannarlega sjúkleg ur hugsunarháttur, sem er að baki þessairi aðdróttun. Sá, sem hélt þarrná á penna Morgunblaðsins, virðist telja það einhverja náð að taka við opinberu starfi, og hljóti menn þar að „njóta góðs“ af póli tísfcri skoðun sinni. Það er einmitt þessi gerspillti hugsunarháttur, sem unga fólkið er nú í uppreisn á móti. Að gegn- sýra alla þætti þjóðfélagsins pólitík, að líta á hverja stöðuveit ingu sem pólitíSka náð. . Aliþýðublaðið samþykkir ekki eliiar skoðanir, isem Sigurður lét í ijós í ræðu isinni, enda ætlast hainn ekki til þess. Hann er að brinda af stað umræðum meðal unga fólksinls. En Alþýðublaðið mun verja rétt hans til að ræða stjómmálin eins oghann vill, án þess að verða fyrir árás eins og þeirri, sem Morgunblaöið gerði. Tveir hægrimenn Hubert H. Humphrey hefur nú verið valinn forsetaefni demó- krata í Bandaríkjunum. Hann var fyrr á ár-um mjög ivinstrisinnað- ur stjórnmálamaður, sem tók jafn vel þátt í fundum jafnaðarmanna í VlestUr-Evrópu. En hánn hefur fært isig til hægri til að öðlast það tækifæri, isem hann nú hefur fengið. í þýðingarmiesta máli ame rískra stjómmála, Vietnam, er hann áláka langt til hægri og Jobnson forSeti. Ðandaríkjamenn hlafa tveggja flokka kerfi. í rauninni eru inn an beggja flokfca öfgar hægri og vinstriog'allltþar ámilli. Nú hefur farið svo, að 'hvað snertir m'esta deilúmál bandarísku þjóðarinnar enu igðeins tveir hægrimenn í kjöri. Tveggja flokka kerfi dugir efcki betur. PANTIÐ TlMANLEGA hinar vinsælu skólaritvélar rifea BROTHER frá Japan er komin aftur. Ódýrasta vélin á markaðinum. er þekktasta ritvélin í heimi: 60 ára reynsla á íslandi. BROTHER og ERIKA eru vönduðustu skóla- og ferðaritvélarnar hvor í sínum flokki. Góðar gjafir eru líka: PEDIMAN, hand- og fótsnyrtitaskið frá Sviss. PARTNER, raf-rafcvél frá Þýzfcalandi. BORGARFELL Skólavörðustíg 23. — Sími 11372. Minrr': • | J/,J.ÍÖV * HJn tmm QU'Sl 2 30. ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Erlendar fréttir í stuttu máli MOSKVA: Izvestija, málgaffn sovézku stjórnarinnar sakar Reuterg frcttastofuna um lygar var'ðl andi ástandið í Tékkóslóviv. kíu. j MEXÍKÓ CITY: ' 119 lönd hafa nú tilkynnt þátttöku sína í sumarólympíit leikunum í Mexíkó. Alls erui þátttakendur frá þessum lönd um 7.226 talsins. t FRANKFURT: Svo vjrðist nú, sem Vestuí þýzki bankinn hugleiði að fella gengi þýzka marksins. SAIGON: Bandaríkjamenn misstu I síðustu viku helmingi fleirj hermenn fallna en. í vikunnl þar á undan. 308 hermena’ Bandaríkjamanna voru drepil ir í Vietnam í síðustu viku. LONDON: ^ Staðhæft er í London að brezk farþegaþota sem fórst I Miðjarðarhafi í fyrra ásamt 66 mönnum hafi verið mctl sprengju jnnanborðs. WASHINGTON: % Læknar Eisenhowers fyrrunf Bandaríkjaforseta segja að líðan gamla mannsjns gerist nú æ betri. Hann hefur nú betri matarlyst en áður. GUATEMALA CITY: Lögreglan leitar nú morú ingja handavíska ambassadors ins, sem drep'nn var í borg inni í fyrradag. Þnigið í Guate mala minntist ambassadorS ins í gær með mínútu þögn. I LAGOS: "T Yfirvöld í Nígeríu hafa sagt, að þau taki ekki ábyrgð & þejm flugvélum er kynnu a3 fljuga yfir landið með mat væli til Bíafra. Var gefið 1 skyn að flugmennimir mættú búast við skothríð. KAUPMANNAHÖFN: ’■» Danska v ðvörunarkerfið virkaði á fullnægjandi hátt, nótt'na sem innrásjn var gerð í Tékkóslóvakíu, var haít eftir danska utanríkisráðuneytintl í gær, en ráðuneytið hefur haft méð höndum rannsóko málsins. J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.