Alþýðublaðið - 30.08.1968, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.08.1968, Blaðsíða 4
 næfurþunnu áli. Læknir einn í Englandi hefur fundið upp þenn an búnað, sem gerfr það að verkum, að barnið heldur mun betur á sér líkamshita sínum en ella. í vissum tilfellum get- ur þetta komið sér vel, en flest börn komast þó af án þessa sérstæða búnings. Tve/V hílar I mikilli hæð Það eru víðar há tré en á Hallormsstað einsog þessi mynd sýnir. Hins vegar var það ætlun in að vekja athygli á krananum, sem sést á myndinni, en hún var tekin í Frogner garðinum 1 Osló, þegar verið var að klippa greinar af hæstu trjám í garð- inum þeim. Krani þessi er með vökva- útbúnaði, og hægt er að lyfta körfunni á lyftiarminum upp í 24 metra hæð. Slíkir kranar eru þeir héntugir við slökkvi- nota þá við viðgerðir á raf- magns og símalínum og einnig eru 'þeir hentugir við slökkv. starf. Hægt er að sveifla körf- unni með, stjórntæki, sem er í körfunni sjálfri. MiS< .,/■///,, ív.,. _____________... ..., . t.,...............,,, , „ v... BÍLARNIR eru alltaf jafn vinsælt umræðuefni manna á meðal. Hér getur að Iíta tvo bíla, sem reyndar eru um margt ólíkir, en hafa þó margt sameiginlegt. Annar þeirra er dæmigerður smá- bíll.sem aflað hefur sér mik- illa vinsælda bæði i heima- landinu, Englandi, svo og er- lendis. búizt er við, að fram- leiðsla BMC verksmiðjanna á minni bílum komist upp í tvær milljónir á næsta ári. Þeir eru sparneytnir og lipr- ir og verða stöðugt vinsælli, ekki sízt í þeim löndum þar sem það verður sífellt algengara, að fjölskyldur eigi fleiri en einn bfl. Stóri bíllinn er auðvitað amerískur og einkum ætlaður þeim sem ekki þurfa að velta vöngum yfir hverjum smáeyri. Hann er frá Ford verksmiðjunum og heitir Fbrd Fairlane Tljrino G/Tf fastback. Allar Ifnur bílsins undirstrika hraða og orku, enda er vélin í honnm 8 gata og inniheldur allt frá' 210 og upp í 390 hestöfl. Hann er búinn fjölmörgum nýjungum bæði til þægindaauka svo og til að auka öryggi farþeg- anna. MMMMMWMWWWWWMIW* Geimferðabarn? Þetta nýfædda barn er ekki að ur ekki verið pakkað inn til fara í geimferð eins og einhverj að gefa það síðan. Umbúðir ir kynnu að halda, og þvi hef- þær, sem barnið er í, eru gerð- ♦ ar úr gerviefni, sem klætt er Einbýlishús á 11 milijónir Fyrir skömmu var 28 her- bergja stórhýsi leikkonunnar sálugu Jayne Mansfjeld selt í Los Angeles fyrir 180 þúsund dalj eða sem næst 11 milljónir íslenzkra króna. Eyns og sum- ir muna voru all.r innanstokks imunir leikkonunnar hjarta- laga, meira að segja sundlaug- in, sem fylgir húsinu. Húsið var slegið ljjgfræðingi nokkrum sem ekkj vildi láta uppi nafn umbjóðanda síns. Jane Mansfljeld lézt sem kunn ugt er í bílslysi í júní í fyrra. Hún, var um tíma g.ft vöða- fjallinu Mickey Hairgitay. 11-* h- \!t U/ Vf' Snati væri svakagóður varð hundur, ef liann gæti haldið sér vak- andi. HEYRT&’ SÉÐ 4 30. ágúst 1968 ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.