Alþýðublaðið - 30.08.1968, Síða 6

Alþýðublaðið - 30.08.1968, Síða 6
Leiðbeinandi karlkennaranna, Andres Iíriksson, sem er sænsk ur. Umferbarslys Framkvæmdanefnd hægri um ferðar hefur fengið tilkynning- ar úr lögsagnarumdæmum lands ins um umferðarslys, sem lög reglumenn hafa gert skýrslur um í þrettándu viku hægri um ferðar. í þeirri viku urðu 84 slík umferðarsiys á vegum í þéttbýli en 8 á vegum í dreifbýli eða alls 92 umfcrðarslys á landinu öllu. Þar af urðu 50 í Reykja- vík. . Samtovæmt reynslu frá 1966 og 1967 eru 90% líkur á því, að slysatala í þéttbýli sé milli 58 og 92, en í dreifbýli milli 10. og_ 32, ef ástand umferðar ' mála helst óbreytt. Slík mörk eru kölluð vikmörk, eða nánar Framliald á bls. 14. Rithöfundasamband íslands hélt almennan félagafund á þriðjudaginn til að ræða Tékkóslóvakíumálin. Frá íþróttasal Gagnfræðaskóla Austubæjar, þar sem konur úr íþróttakemiarastétt æfa undir leið- sögn Ullu Britt Ágren. Formaður sambandsins Stef án Júlíusson, stýrði fundin- um, en ritari sambandsins, Þorsteinn Valdimarsson, var fundarritari. Framsögu í mál inu flutti Hannes Sigfússon. Rakt. hann í stórum dráttum hlut rithöfunda Tékkóslóvakíu í atburðum þar í landi að und anförnu og leiddi rök að Því, hve rfkan þátt þeir hafa átt í þeirri vakningu og frelsis- hreyfingu, sem orðið hefur í landinu á undanförnum miss- erum. Stiórn sambandsins lagði fram meðfylgjandi t llögu til ályktunar, og var hún sam- þykkt með öllum atkvæðum fundarmanna. Fundurinn var vel sóttur. „Almennur féíagafundur í Rithöfundasambandi íslands, haldinn 27. ágúst 1968, fordæm ’ ir ’harðlega innrás hersveita Sovétríkjanna og bandaiags- Framhald á bls. 14. Ræbísmenn votta Tékkum samúð Félag kjörræðismanna erlendra ríkja á íslandi hefur sent tékkóslóvenska sendiráðinu í Reykjavík eftir farandi samúð- arkveðju: Meðiimir félags kjörræðismanna erlendra ríkja á íslandi óska eftir að láta í ljós djúpa sorg og samúð í tilefni hinna hræði- legu atburða í Tékkóslóvakíu síðustu vikur, vegna árásar Sovjet og bandamanna þeirra. Enn einu sinni hefir Tékkóslóvakía orðið fyrir miskunnar- lausri ofbeldisárás. ' Vér dáiun hina hugrökku tékkóslóvakisku þjóð fyrir hetju- legar tilraxmir þeirra til þess að berjast gegn þessum öflum. sem nú hafa ráðíst á land þeirra á svo hrottalegan hátt. Megi hinni hugrökku og friðsömu tékkóslóvakisku þjóð auðn ast að ná þeim sjálfsögðu mannréttindum að fá að stjóma Iandi sínu sjálfstætt og í friðar- og vinasambandi við aðflar þjóðir. WWWWWWWWWWWWWWWWWWVWWWM Tvesr opna mál- verkasýningar X dag kl. 2 verða opnaðar al á sýningu erlendis. Verð þeirra menningi 2 málverkasýningar. Hafsteinn Austmann sýnir í Unuhúsi við Veghúsastíg 36 mál verik. Ekkert þes'sara málverka hefur verið á sýningu hérlend is áður, en fjögur hafa verið TÝNDI VESKI Maður að nafni Guðmundur Haraldsson kom að máli við blaðið í gær og kvaðst hafa týnt pen!ngaveski sínu í gær dag, 28. 8. Guðmundur biður finnanda vinsamlegast að hringja í síma 11758 og tilkynna um fund veskisins. er frá fjögur þús. til 40 þús. kr. Sýningin verður opin daglega frá kl. 2-10 íil 8. sept. og verð ■ur ekki framlengd, þar sem Haf steinn er á förum til Danmerk ur, en þar hyggst hann búa a. m,k. næsta árið. Sveinn Bjömsson sýnir í nýja teýningarsalnum að Laugavegi 31 sem ber hið þjóðlega heiti Hliðskjálf. Sveinin sýnir 24 mynd ir, sem voru á sýningu í Dan- mörku í sumiar. Myndirnar kosta frá sex þús. kr. til 25 þús. kr. Sýningin verð ur opin frá kl. 2-10 á degi hverj um til 12. sept. Hér spreyta íþróttakennarar sig á erfiðri æfingru með þungum bolta. íþróttakennarar sækja námskei í dag föstudag, lýkur námskeiði, sem haldið er fyrir íþrótta- kennara barna- og gagnfræða- skóla. Námskeiðið hefur staðið frá því á mánudag og verið til húsa í barna- og gagnfræða- skóla Austurbæjar. Árni Guðmundsson, skólastjóri íþróttakennaraskólans, skýrði frá' því, að sljk námskeið væru hald- in á 2-3 ára fresti. Væru venju- lega fengnir kennarar erlendis frá og nú kenndu tveir sænskir, þau Ulla Britt Ágren og Anders Eriksson. Tilhögun námskeiðsins hefur verið þannig, að kennt hefur verið verkefni á hverjum degi frá kl. 9-12 og síðan frá' 2-4, en frá 4-6 hafa verið haldin er- indi. Vignir Andrésson hefur haldið erindi um öndun og slök- un, Stefán Hermannsson, um íþróttavelli, Hermann Sigtryggs- son um æskulýðsstörf og Þor- steinn Einarsson um gerð íþrótta. mannvirkja. Árni sagði aðsóknina að nám- skeiðinu mjög góða, en í því taka þátt milli 20 og 30 karlmenn og um 50 konur. Er tíðindamaður blaðsins staldraði við í jþróttasal Austurbæjarskólans, þar sem kennsla fyrir karlmenn fer fram, var mikið að gera. íþróttakenn- arar hömuðust þar hver um ann- an þveran við að kasta þungum boltum og framkvæmda ýmsar erfiðar æfingar. í íþróttasal Gagnfræðaskóla Austurbæjar sátu kvenkennarar og hlustuðu á leiðbeiningar Ullu Britt Ágren, þegar tíðindamann bar þar að. En þeir fengu ekki að sitja lengi, því að von bráð- ar var þeim skipað að standa upp og þær hófu að æfa undir leiðsögn kennara síns. Rithöfundar mótmæla inn rás Rússa 0 .3Á ágú?t 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.