Alþýðublaðið - 30.08.1968, Side 12
'vA
þjódleÍkhúsid
Gestaleikur:
— Símj 13191 —
Leiksýningar hefjast 15..20. sept
ember.
látbragðsleikarinn
MARCEL MARCEAU.
Sýning í kvöld kl. 20.
UPPSELT.
Sýning laugardag kl. 20.
UPPSELT.
Sýning sunnjidag kl. 20.
Aukasýning sunnudag kl. 15.
Aðgöngumiðasalan er opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1.1200.
SERVÍETTU-
PRENTUN
SfM£ 32401.
Kennara vantar
Staða kennara í bóklegum greinum við
gagnfræðaskólann á Isafirði, er laus til um-
sóknar. Umsóknarfrestur til 10 september.
Umsóknir skulu sendar til formanns
fræðsluráðs ísafjarðar, Bjama Guðbjöms-
sonar, Engjaveg 12, ísafirði.
FræSsltiráS Isafjarðar.
Ingólfs-Café
Gömiu dansarnir
í KVÖLD KL. 9.
Hljómsveit Garðars Jóhannessonar.
Söngvari: Bjöm Þorgeirsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826.
BLÓM
Komið og sjáið blómaúrvalið, eða hringið.
Við sendum.
GRÓÐRARSTÖÐIN
v/MIKLATORG
SÍMAR 22-822 og 1-97-75.
HÚSGÖGN
Sófasett, stakir stólar og svefnbekkir. — Klæði gömul hós-
gögn. — Úrval af góðum áklæðum.
Kögur og leggingar.
BÓLSTRUN ÁSGRÍMS.
Rergstaðarstræti 2 — Sími 16807.
Bifreiðaeigendur athugið
Ljósastiliingar og allar ahnennar bifreiða-
viðget'ðir.
BIFREEÐAVERKSTÆÐI N. K. SVANE
Skeifan 5. — Sími 34362.
*. Kvíkmyndahús
GAMLA BIÓ
sími 11475
Hinn heitt elskaði
(The Loved One).
Víðfræg og umdeild bandarísh
kvikmynd með íslenzkum texta.
JONATHAN WINTERS
ROD STEIGER
Sýnd kl. 5 og 9,
Bönnuð innan 12 ára
HÁSKÓLABÍÓ
sími 22140
Hetjurnar sjö
(Gladiators 7)
G,eysispennaaidi amcrísk mynd,
tekin á Spáni í Estaman.litum og
Thecniscope.
Aðalhlutverk:
RICHARD HARRISON
LOREÐANA NUSCIAK
íslenzkur textj.
BönnuS innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NÝJA BÍÓ
sfmi 11544
Barnfóstran
(The Nanny).
— íslenzkur texti —
Stórfengleg, spennandi og afburða.
vel lelkin mynd með
BETTE DAVIS.
sem lék i Þei, þei kæra Karlotta.
Bönnuð börnum yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARFJARÐARBÍÓ
_______sími 50249____
Árásin á drottninguna
með Frank Sínatra
Sýnd kl. 9.
TONABIO
sími 31182
— íslenzkur texti —
Skakkt númer
(Boy, Did I get a wrong Number).
Víðfræg og framúrskarandi vel
gerð, ný, amerísk gamanmynd.
BOB HOPE.
Sýnd kl. 5 og 9.
AUSTURBÆJARBÍÓ
sími 11384
Pulver sjóliðsforingi
Bráðskemmtileg amerísk gaman.
mynd í litum og Cinemascope.
íslenzkur texti.
ftOBERT WALKER
BURL IVES
5ýnd kl. 5 og 9.
BÆJARBÍÓ
sími 50184
Ameríska konan
ítölsk gamanmynd í sérflokki. Lit
mynd með ísl texta.
Sýnd kl. 9.
HAFNARBÍÓ
sfmi 15444
Surnuru.
— íslenzkur texti —
Spennandi ný cnsk pýzk
j Cinemascope litmynd með
GEORGE NADER
FKANKIE AVALON og
SHIRLEY EATON
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Auglýsingasíminn
er 14906
LAUGARÁSBÍÓ
sími38150
Jámtjaldið rofið
íslenzkur texti.
JULIE ANDREVVS
PAUL NEWMAN
Endursýnd Jjl. 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Sautján
Hin umtalaða danska litkvikmynd.
Sýnd kl. 5 og 7
Bönnuð börnum.
KÓPAVOGSBÍÓ
sími 41985
Elska skaltu náungann
(Elsk din neste).
Óvenju skemratileg ný dönsk
gamanmynd í litum, með flestum
kunnustu leikurum Dana.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
STJÖRNUBÍÓ
smi 18936
Tundurspillirinn
Bedford
(The Bedford Incident).
Afar spennaadi ný amerisk kvlk
mynd með árvalsleikurunum
RICHARD WIDMARK.
SIDNEY POITIER.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
OFURLITIÐ IV8INNISBLAÐ
Nætur og helgidagavarzla lækna
í Hafnarfirði í september 1968.
Helgarvarzla laugardag til
mánudagsmorgun 30. 8. til 2. sept.
Eiríkur Björnsson.
S |. V.pÆÚ,tGC:B» RÍKJ.S! N'S
★ Minningarkort Sjálfsbjargar.
Fást á eftirtöldum stöðum:
Bókabúð Laugarnesvegi 52 og
bókabúð Stefáns Stefánssonar Lauga
vegi 8. Skóverzlun Sigurbjarnar
Þorgeirssonax Miðbæ Háaleitis.
braut 58.60. Reykjavíkurapótcki<*
Austurstræti 16. Garðsapóteki Soga.
vegi 108. Vesturbæjarapóteki Mcl.
haga 20-22. Sölutui-ninum Langholts
vegi 176. Skrifstofunni Bræðraborgar
14192. Jóbönnu Fostberg Barmahlíð
7, sími 12127. Jónínu Loftsdóttur,
Laugateigi 37, simi 12191. Jónu
Þórðardóttur, Safamýri 15, sími
37925. Magneu Hallmundsdóttur
Hæðagarði 34, sími 34847 og Rhut
Guðmundsdóttur, Öldulsóð 18, Ilatn.
arfirði.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR
BRAUÐTERTUR
M/S BLIKUR
fer vestur um land í hringferð
‘ 5. september. Vörumóttaka
föstudag — mánudag og þriðju
dag til Patreksfjarðar, Tálkna
fjarðar, Bíldudals, Þingeyrar,
Flateyrar, Suðureyrar, Bolunga
víkur, ísafjarðar, Norðurfjarð
' ar, Siglufjarðar, Ólafsfjarðar,
Akureyrar, Húsavíkur. Rauf-
arhafnar, Þórshafnar, Bakka-
fjarðar og Mjóafjarðar.
M/S ESJA
fer austur um land í hringferð
6. september. Vörumóttaka
föstudag — mánudag og þriðju
dag til Djúpavogs, Breiðdals-
víkur, Stöðvarfjarðlar, Fáskr-
úðsfjarðar, Reyðarfjarðar,
Eskifjarðar. Norðfjarðar, Seyð
isfjarðar, Borgarfjarðar og
Vopnafjarðar.
M/S HERJÓLFUR
fer tU Vestmannaeyja og
Hornafjarðar 4. september.
Vörumóttaka mánudag og
þriðjudag.
stíg 9. Pósthúsi Kópavogs og ÖJdu.
götu 9, Hafnarfirði.
■ic Minningarspjöld Kvenfélagsins
Keðjunnar.
Fást hjá:
Ástu Jónsdóttur, Túngötu 43, sími
Sjötugur \ dag
70 ára er í dag, Hr. Signrjón
Jóhannsson, fyrrv. yfirvélstjóri,
Fellsmúla 15, Reykjavík. Hann
og- kona hans eru erlendis.
BRAUÐHUSIÐ
___SNACK BAR
Laugavegi 126,
-----------
EIRRÖR
Kranar,
fittings,
einangrun o. fl. til
hita- og vatnslagna.
Burstafell
byggingavöruverzlun
Réttarholtsvegi 3.
Sími 38840.
12 30. ágúst 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ