Alþýðublaðið - 30.08.1968, Side 13

Alþýðublaðið - 30.08.1968, Side 13
ÚTVARP. Föstudagur 30. ágúst. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunlcikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veSurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.19 Vcðurfregnir. 10.30 Húsmæðra. þáttur. Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðrakennari talar um söfnun vctrarforða. Tónleikar. 11.10 Lög unga fólksins (endurtekinn þáttur/G.G.B.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tllkynn. ingar. 12.25 Fréttir og veður. fregnir. Tilkynningar. Tónieikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Sigríður Schiöth les söguna „Önnu á Stóru.Borg" eftir Jón Trausta (10). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Julie Andrcws, Carol Burbett o.fl. syngja lög úr söngleikjum. Duke Jordan og hljómsveit hans leika lög úr kvikmynd. Chet Atkins leikur á gítar og Los Paraguayos syngja og leika. 16.15 Veðurfrcgnir. íslenzk tónlist a. Adagio fyrir flautu, hörpu, píanó og strengi eftir Jón Nordal. David Evans, Janet Evans, Gísli Magnússon og Sinfóníu. hljómsveit íslands leika; Bohdan Wodiczko stj. b. Sónata fyrir klarinettu og píanó eftir Jón Þórarinsson, Egill Jónsson og Guömundur Jónsson leika. c. „Dimmalimm", ballettsvíta nr. 1 eftir Skúla Haiidórsson. Sinfóníuhljómsveit fslands lcikur; Páll P. Pálsson stj. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist Jacques Thibaud og Alíred Corot leika Fiðlusónötu nr. 1 ’í A-dúr op. 13 eftir Gabriei Fauré. Hans.Werner Wátzig og útvarpshljóinsveitin í Berlin lcika Konsert fyrir óbó og litla hljómsveit eftir Richard Strauss; Heinz Rögner stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Þjóðlög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Tómas Karlsson og Magnús Þórðarson tala um erlend málefni. 20.00 Sónata nr. 3 i A.dúr fyrir selló og pianó op. 69 eftir Beethoven Jacqueline du Pré og Stephen Bishop leika. 20.30 Sumarvaka a. Vatnadagurinn mikli. Ágústa Björnsdóttir les síðari hluta frásögu Þórbergs Þórðarsonar. Ingvcldur Hjaltcsted syngur. Páll Kr. Pálsson ieikur á píanó. 1: Tvö lög eftir Helga Pálsson: „Vorblær" og „Hreiörið mitt“. 2: „Sólskríkjan" eftir Jón Laxdal. 3: „Hlíðin“ eftir Sigurð Þórðarson. 4. „Iívöld í sveit" eftir luga T. Lárusson. 5: „Við Kaldalón“ eftir Sigvalua Kaldalóns. c. Söguljóð Ævar R. Kvaran les „Skúlaskeið“ og þrjú önnur kvæði eftir Grím Thomsen. 21.20 Hljómsveitarmúsik eftir Elgar, Dvorák og Enescu a. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur Serenötu fyrir strengja. sveit eftir Elgar; Sir John Barbirolli stj. b. Konungl. fílharmoniusveitin í Lundúnum leikur Scherzo capriccioso op. 66 eftir Dvorák; Rudolf Kempe stj. c. Bclgíska útvarpshljómsveitin leikur Rúmenska rapsódíu op. 11 nr. 1 eftir Enescu; Franz André stj. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Viðsjár á vestursióðum" eftir Erskine Caldwell Kristinn Reyr les (19). 22.35 Kvöldhljómlcikar a. „Dies Irae“ eftir Krystof Pcndcrccki. Stefania Woytowicz sópran. sönkona, Wicslaw Ochman tenórsöngvari, Bernard Ladysz bassasöngvari, Fílharmoníukórinn og hljómsveitin í Kraká flytja; Henryk Czyz stj. b. Hljómsveitarverk eftir Henryk Mikolaj Gorecki. Útvarpshljómsveitin f París leikur; Markowski stj. 23.10 Fréttir i stuttu máli. Föstudagur, 30. 8. 20.00 Fréttir. 20.35 Á öndverðum meiði. 21.05 Harðjaxlinn. Aðalhlutverkið ieikur Pathrick McGoohan. íslenzkur tcxti: Þórður Örn Sigurðsson. 21.55 Sigurður Þórðarson, söngstjóri og tónskáld. Flutt er tónlist eftir Sigurð Þórðarson og fleiri undir stjórn hans. Flytjendur tónlistar: Karlakór Reykjavíkur (eldri félagar), Stefán íslandi, Sigurveig Hjalte stiad, Guðmuy dur Jónsson, Kristinn Hallsson, Guðmundur Guðjónsson og Ólafur Vignir A1 bertsson. Kynnir: Þorkell Sigurbjörns. son. Áður flutt 7. 4. 1968. 22.50 Dagskrárlok. Opna Framhald < bls. 9 sikil og svieiitlainstjóm með því fyrirkomiuOkagi igettn nú er. — Iívað um vegi og samgöng- ur innian héraðs? — Það er verið að leggj a veg um Reykjabraut. Áður höfðu Verið lagðir stuttir spottar, en nú er verið að tengja þá iSam'an. En þjóðbrautin verður um Blönduós þrátit fyrir þetfca. — Vegurinn um Reykjabraut verð- ur vafalaust notaður mikið af iskemmtiferðafólki s'em önnur leið, en þar verður varta «®al- flutningaleiðin, m.a. vegna þess 'að veginum um Blönduós Verður sjálfsagt beifcur við haldið, og hrýrnar breiðari. Ef setja astti mikla umferð á Reykjahraiufcar- veg yrði að Iieggja nýjan veg wlla leið að Svartárbrú. Sú leið er öll erfið í lagningu því það er óvíða Ihægt að fá anöi til ofaníburðar. Og þar að auki er Reykjahrautarvegur ekki nema 5—6 km styttri heldur eoi veg- urinn um Biöriduás. — En hvemig ar um nýjan veg eftir Langadal? Þar er einn af elztu bílavegum landsins. — J'á, vegurinn um Langa- dal er lítolega 63—64 ána gamall. Það stóð til fyrir nokkru að leggja þar nýjan veg, en hann Mar l.iib'nm viíikja vegna þess m.a. að annað stórt verkefni lá. iþá fyrir í þessu kjördæmi, veg- iitrinn til Siglufjarðar sem er geysilegt mannvirkl með göng- unum gegnum Stráka. En það ihlýtur að koma að því að lagð- ur verði nýr vegur um Langa- dal. End'a er það svo að þar 6’em lagðir hafa verið nýir vegir í Húnaiviafnssýslu þá verða þeir aldrei ófærir að vetrinum, t.d. vegurinn yfir V'atnsstoarð hann er oftast betri að vetrinum en byggðavegir. — Eru allir bæir í sveit hér í vegasambandi? — Já, iþteir 'eru allir komnir í vegarsamband. Og þegar síðast var gerð vegaáæthm fundum við enga brú innan við tlíu m-ótra sem sýsluvegaisjóður á eftir að byggja. — Er miikið að gerasit í sflcóla- máium? — Svo byóað isé á bama- 'skólunum Iþá ler þanrrig ástatt að þorpin geta vel við unað. en sveitimar 'hafa orðið útundan. Nú er þó verið að reisa sflcóla fyrir Austiur-Húnavatnssýslu að R'eykjum á Reykjabraut, eins og áður hefur komið fram. Þar ihafa sameinaJit sex af átta hreppum sýslunmar, og senni- iega verða þeir fcveir breppar 'Sem þá eru efitir að slást í hóp- inn hvort sem þeir vilja eða ekki vegna þess a8 um aðra möguleika er vart að ræða. Það eru Vindhælishreppur og Skaga hreppur. í veisitursýslunni er ááarmað að byggja skóla að Laugaibakka fyrir fjóra hreppa. Þar starfaði s.l. vetur skóli fyr- ir þrjá hreppa, og Þorlkelshóls- hreppur eða Víðidalurinn vill nú gjáman vera með. Þverár- Ihreppur hiefur fengið leyfi til að vera sér um skólu. En Staðar- hreppur verður með Bæjar- hreppi í Strandaisýslu. Af fram- Ihaldsskólunium vil ég fyrst n'efna Reykjaskóla í Hrútafirði. Það er mjög vel rekinn skóli undir ágætri skólastjóm og með góðu kennarlailiði. Miðskólar starfa á Blönduósi og Stoagaströnd, þar er hægt að fcatoa landspróf. Og 'etoki má gleyma Kvennaskólan- um á Blönduósi, sem er gömul og virðuleg stofnun. Hann hef- ur efcki einasta menntað hún- vietnstoar fcon'ur. heldur lífca lað- að að ungar stúlkur úr öðirum héruðum Sem sumar hafa gifzt hér og setzt að fyrir fullt og allt. Við leggjum mikið til tovemnasfcólans. Sýslan hefur lagt fram um hálfa milljón á ári. — Hvenær á stoóllnn á Reykj- um á Reytojabraut að tatoa til Htarfa? — Haustið 1969. Það er nú búið að steypa upp og gera fok- heldar tvær álmur af þremur. — Er nöktour sfcemmtistaður leða skemmtigarður skipulagður hér í nágrenninu? — Við höfum ekki beinlínis skipulagt neinn stoemmtigarð, en við höfum plantiað heilmikl- um trjágróðri í Hrútey. Þar er mjög fjölbreytUlegur gróður. Kvenfélagið á Blönduósi er að byrja á garði við Blöndubrú, en gróður muin eiga þar mjög erfitt uppdráttar þangað til við getum malbikað eða steypt veginn, því þar fellur svo mikið ryk af um- ferðinni. — Er einhver sérsitakur stað- ur í sýslunni ætfaður fyrir íþróttamót og útistoemmíanir að sumrinu, er |það kannski helzt hér á Blönduósi? — Já, eins og er. Hér hefur verið gerðúr sitór fþróttavöllur Sem orðinn er nióthæfur þótt etoki sé gerð hanis lokið. En í þtessu sambamdi höfum við Rieyki í Reykjabraut 1 huga í fram- tíðinni. Þar verður aðsitaða til sundkeppni og íþróbtavölhir 1 sambandi við skóilanin, enda liggja Reytoir alveg miðsvæðis í sýislunni. Þetta eru þó bara hug- níyndir ienn. — Svona í lokim. langar mig til að vita hvað þú sem ert sýslu- miaður úti á iandi gerir helzt í tómsfcundum þínum? — Það er n.ú ýmislgt. Ég er með skátafélag, er félagsforngi hér á Blönduósi. Það atvikaðist þannig að ég var með skáta- félág hér í gaml'a daga þegar ég var ungur. En nototoru eftir að ég fór burt þá lognaðist það að kalla út 'af. Svo lan'gaði noktora drengi til að endurlífga það og báðu mig að hjálpa sér sem ég gerði nátfcúrlega með mikilli ánægju. Ég reikn'aði með að þegar þeir toæmust vel á legg mundi þefcta ðkki verða vinnu- freikt. Svo hurfu þeir frá um sinn og ég gait eklci losnað. En nú eru þeir að koma aftur þess- ir drengir siem með mér unnu fyrst, og við höfom stofnað hér hjalparsveit. Ég er líka áhuga- maður um skógrækt. svo vill til að ég ier fermiaður í'kógrætetar- félagsins. En 'annars helf ég ekkert sérstatot áhugamál að vinna að í tómstundum sem ég fcek fram ytfir aflHfc amnað. Ég tefc bæði Ijóamyndir 'go kvikmyndir að gamni mínu, og ég gerði heiðarlega .tilraun. til að fá lax- veiðibatoteríunla en það tókst ekki. — Ihi áitfcu etoki einhvterjœr skepnur? — Jú, ég á nofckrar kindur. Ég á tún Sem ég heyja sjáMur miefí mínu fólki og slundum hirði ég kindurnar sjáflfur ef ég fæ ekfci mann til að annast 'þær því ekfci dugar að láta þær vera umíhirðu lausar. Ég igeri þefcfca miest til að hafa einhverja holfla útivist og hreyfingu, manmi veltir etoki af svo maður verði efloki þungur og gamall fyrir aldur fram. S. H. SNYRTING ANDLITSBÖÐ KVÖLD. SNYRTING DIATERMI IIAND SNYRTING BÓLU AÐGERÐIR STELLA ÞORKELSSON snyrtisérfræðingur. Hlégcrði 14, Kópávogi. Sími 40613. FYRIR HELGINA Skólavöi-ðustíg 21a. — Sími 17762". ONDULA Skólavörðust. 18 III. hæð. Sími 13852. o A o o v o VALHÖLL Kjörgarði. Sími 19216. Laugavegi 25. Símar 22138 - 14662. o A o SNYRTING 30. ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ |,3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.