Alþýðublaðið - 30.08.1968, Blaðsíða 15
•v. . v,
..••>. j;//;'
UNÐIRSWfWEMil
ein í myrkrinu skjálfandi af
hræðslu og skelfingu.
Stjörnurnar voru farnar að
fölna á hinum suðræna himni
og skömmu síðar fann Jean gol-
una, sem merkti það að sólin
færi að koma upp.
Ræningjarnir stukku á fætur
eins og merki hefði verið gefið,
slökktu vandlega bálið og gengu
til hennar. Foringi þeirra lyfti
Jean á breiðar herðar sínar og
þeir héldu upp að fjallstind-
inum. Við fjallsræturnar var
skógurinn ekki jafn þéttur.
Hof vindguðsins Tarka var
rústir einar og steinarnir sem
áður höfðu verið hliðar hofs-
ins gnæfðu við himinn. En blóta-
steinninn var þar sem hann
hafði alltaf verið, dökkur og
ógnandi og á sléttu yfirborði
lians sáust enn leifar síðasta
fórnardýrsins.
Ræningjarnir tóku reipin af
fótum Jean og losuðu um munn-
keflið. Þeir bjuggust víst ekki
við þvi, að neinn heyrði til henn-
ar upp af fjallinu þótt hún vein
aði. Presturinn batt hana við
blótsteininn. Síðan steig hann
fá'ein skref aftur á bak og lyfti
rýtingnum, sem hann hafði við-
BARNALEIKTÆKl
ÍÞRÓTÍATÆKI
Vclavcricstæði
Bernharðs Hanness.,
Suðurla'ndsbraut 12.
Sími 35810.
búinn til að stinga í brjóst Jean
um leið og fyrstu geislar sólar-
innar féllu á blótsteininn.
Ljósið á austurhimninum varð
æ bjartara. Bruce hafði nefnt
þennan tíma sólarhringsins
„töfrastundina" þegar þau stóðu
saman á fjallinu á Flammingó-
eyju.
Nú sá hún þessa stund aftur
... öðruvísi .. og í síðasta
skipti.
En töfrarnir tóku ekki hug
hennar nú, hún sá með sívaxandi
skelfingu að geislar sólarinnar
féllu á hæsta fjallstindinn. Eftir
fáeinar mínútur myndu þeir
falla á blótsteinjnn.
Presturinn hafði þegar lyft bogn
um rýtingnum.
Alll’ í einu urðu mennirnir
órólegir. Jean fann að fyrstu
sólargeislarnir féllu á líkama
hennar og hún skildi ekki, hvers
vegna rýtingurinn stakkst ekki í
brjósti hennar. Hún lokaði aug-
unum, en opnaði þau aftur því
að reiðiorð hljómuðu umhverfis
hana. Um leið heyrði hún mynd-
uglega rödd hrópa á ensku:
„HÆTTIÐ".
Þaðan sem Jean lá gat hún
ekkert séð. Hana svimaði og
ofsaleg gleði, sem jaðraði við
sársauka fyllti hug hennar allan.
Brjálsemi! Þetta var ekki satt!
En þarna fyrir framan hana stóð
Bruce og hinjr innfæddu hóp-
uðust æstir umhverfis hana.
En Bruce er dáinn ...
Samt stóð hann þarna fyrir
framan ' hina inhfæddu og skip-
- aði fyrir sinn mynduga máta.
En hann var vopnlaus og þrátt
fyrir það að þeir hlustuðu á
harin, virtust þeir ekki taka mikið
tillit til orða hans.
Hún óttaðist um velferð 'hans
og kallaði: - Bruce! farðu! Ann-
ars drepa þcir þig!
- Vertu róleg, Jean. Ég sé um
þetta allt, sagði hanrt blíðlega og
róandi. Én angu hans voru lfkt
og á verði þegar hann leit frá
henni á mennina. Hann skipaði
þeim nú að leysa hana.
En presturinn formælti og
llyft bognum rýtingnum.
Bruce lét þetta ekkert á sig
fá. Hann snérist aðeins á hæl
og kallaði um öxl inn í græna
vítið, sem umkringdi þau:
- Imalí!
Fyrst sáust áhrifin ekki, en
síðan kom hóppur innfæddra
manna inn í rjóðrið. Fyrir flokkn
um var mjög hávaxinn og ó-
venjulega fríður unglingur.
Þegar ræningjarnir, sem höfðn
tekið Jean til fanga sáu hann,
viku þeír og hann kallaði reiði-
lega til þeirra á máli hinna inn-
fæddu. Bruce brosti út að eyrum.
Hann greip rýtinginn úr hendi
prestsins, hljóp til Jean og byrj
aði að skera böndin í sundur.
Henni létti svo mikið að hún
brast í grát. Bruce reisti hana upp
og studdi hana til sætis. Síðan
nuddaði hann öxl hennar og hand
leggi, sem vorn dofnir af Iélegu
blóðrennsli. Við snertingu hans
stundi hún sá'rt og Bruce sagði
reiðilega:
- Ó, svfnin. Hann tók utan um
axlir hennar og sagði blíðlega:
- En nú þarftu ekkert að óttast,
litla Jean mín. Ég skal gæta
þín og vernda þig!
Þetta kraftaverk, sem orðið
hafði, varð til þess, að hún þrýsti
sér að honum og grét.
Ó, Bruce... þú ert lifandi.
Hún blóðroðnaði, þegar hún
sá, hvernig hann horfði á hana.
Hún leit undan til að horfast
ekki í augn við hann, kom auga
svo einstaklega liáVaxinn og
ái innfædda manninn, sem var
spurði:
Hver er liann? Hvernig . . .
- Ég skal útskýra. ‘þetta seinna,
sagði Bruce. - Hávaxni maður-
inn ungi er Imalí og hann er
íeinskonar hershöfðingi í liði
Kabúla. Hann er að útskýra fyrir
náungunum, sem rændu þér, að •
ég sé vinur . . . Hann brosti og
það leið smástund áður en hann
hélt áfram máli sínu . . . - og
hinn frægi „Hans náð af Flam-
ingóeyju“. Er það mín sök, að
ég er einskonar guð og munn-
mælasaga hérna á Suðurhafs-
eyjum, þar sem hvítu mennirnir
gera allt til að græða sem mest
á vinnuafli hinna innfæddu.
Hann er að útskýra fyrir þeim,
að ég sé hálfbróðir vindguðsins
Tarka og að . . . Bruce þagnaði
og brosti við. Hvað svo sem það
vár, sem hann ætlaði að segja,
hafði hann nú ákveðið að þegja.
En Jean tók ekki eftir þessu.
Hún fylgdist með æðstaprestinum
og fylgdarliði hans þegar þeir
nálguðust hana allir í hóp, hrökk
hún í kút og faldi sig j faðmi
Bruce.
En erindi þeirra var ekki illt,
því að þeir lutu Bruve með virð-
ingu og lögðu höndina á ennið til
að sýna honum, að þeir væru
honum undirgefnir.
- Þeir iðrast, sagði Bruce. -
Þeir biðjast afsökunar. Þeir
skildu ekki, að það, sem þeir ætl
uðu að gera, var voðaverk. Héðan
í frá eru þeir þrælar þínir. Þeir
vilja fórna lífi sínu fyrir þig.
Eftir að Imalí hafði ,sagt fáein
skipunarorð fóru þeir aftur inn
í skóginn og hávaxni, ungi maður
inn leit spyrjandi á Jean áður en
hann talaði við Bruce.
Bruce brosti og sagði svo Jean,
hvað maðurinn hefði verið að
segja.
- Hann ætlar að fara með okk
ur í áfangastað þeirra í fjöll-
unum. Við fáum að borða og ...
gættu þín, elskan mín.
Hann greip Jean um leið og
við lá, að hún félli til jarðar.
Hún hafði ekki vitað sjálf,
hvað hún var þreytt og máttvana.
- Ég get þetta vel ein, hvíslaði
hún hægt, en Bruce lyfti henni
i faðm sér og bar hana áfram þar
sem þau gengu á eftir Imalí.
Fyrst í stað var Jean feimin og
kinnar hennar blóðrauðar. En
smám saman afþreyttist hún við
breiða bringu Bruce og þægileg
ur ylur gagntók hana alla. Hún
lokaði augunum eins og örþreytt
barn.
Hafði Bruce séð þetta var það
ekki á honum að merkja. En
liann brosti blíðlega ...
I
10. KAFLI.
- Segðu mér nú, hvernig þetta
var allt, Bruce. Don sagði, að
menn Kabúla hefðu bæði drepið
þig og rnann hans?
Jean leit á manninn, sem sat
við hlið hennar.
☆ Eldhúsvaskar
☆ Þvoítahúsvaskar
☆ Blöndlunartæki
☆ Harðplastplötur
☆ Plastskúffur
☆ Raufafyllir - Lím
☆ Þvottapottar
☆ Pottar - Pönnur
it Skálar - Könnur
☆ Viftur - Ofnar
☆ Hurðastál
☆ Þvegillinn
☆ Hillubúnaður
og margt fleira.
HAGSTÆTT VERÐ!
— SrBiPSlnbúðiii —
Háteigsvegi —
Sími 21222,
Þau sá'tu í skugga trjánna í
fjallshlíðinni og geislar sólar-
innar náðu ekki til 'þeirra. Smá
spöl frá var Imalí. Hann og
menn hans voru að borða kvöld
verðinn og snéru baki við hvita
fólkinu. Raddir þeirra voru ekki
háværari en hvfsl kvöldgolunn-
ar í trjátoppunum og hreyfing-
ar þeirra voru jafnþrungnar ynd-
h’þokka og hreyfingar skógardýra
Jean og Bruce voru nýbúin
að borða. Þau höfðu snætt ijitla,
hitabeltisfiska soðna í olíu og"
soðnar rækjur, sem voru boínais
fram á stórum, grænum blöðum.
Við hlið þeirra stóðu illagerðaií
krukkur úr leir fullar af ísköldxl
vatni úr fjallalækjunum.
En hvað allt var friðsælt og
dásamlegt.
Jean fannst erfitt að skilja, að
hún hefði verið í lífshættu umi
sólarupprá's.
Hún reyndi af fremsta megnf
að hætta að hugsa um þetta. Það
voru svo margar spurningar,
sem hana langaði til að vita
svarið við. Hún hafði legið og
sofið allan daginn meðan heit-
ast var en nú var hún glaðvak-
andi og hana langaði til að vita
svarið við öllum þessum spurn-
ingum. Sársaukinn eftir bönd-
in, sem hún hafði verið bundinj
með, hafði horfið á dularfullan
hátt eftir að Ímalí hafði borið
jurtasafa förin.
Nú sagði hún við Bruce? —•.
Mér fannst það hreinasta krafta-
verk að sjá þig í morgun. Ég
hélt, að þú værir dáinn.
30. ágúst 1968 - ALÞYÐUBLAÐH)
•• ~ -»'ÍE Þlk