Alþýðublaðið - 31.08.1968, Page 2

Alþýðublaðið - 31.08.1968, Page 2
SUNNUDAGUR WP Sunnudagur 1. september 1968. 18.00 Helgistund Séra Sigurður Pálsson, vígslubiskup. 18.15 Hrói höttur íslenzkur textj: Ellert Sigurbjörnsson. 18.40 Lassie. íslenzkur texti: Ellert Sigurbjörnsson. .19.05 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Striðstímar Brezfc sjónvarpskvikmynd gerð eftir sögum franska rithöfundarins Guy de Maupassant. Aðalhlutverk. John Barrett, Jeremy Young, Norah Blaney, Warren Mitchell og Michael Collins. Leikstjóri: Derek Bennett. íslenzkur texti: Óskar Ingimarsson. 21.10 Brúðkaup Haraldar krónprins og Sonju Haraldsen. 23.25 Dagskrárlok. [rpi 8.30 Létt morgunlög: Xivoli hljómsveitin i Kaup. mannahöfn og útvarpshljóm. sveitin danska leika polka, galop, valsa og mazúrka eftir Lumbyc. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Divcrtimento í F.dúr (K213) eftir Mozart. Blásarasveit Lundúna leikur; Jaek Brymcr stj. b. Fantasía I C-dúr eftir Schubcrt. Yehudl Menuhin og Louis Kentner leika á fiðlu og píanó. c. „Kvennaljóð", lagaflojjkur op. 42 cftir Schumann. Christa Ludwig syngur; Gcrald Moore leikur á píanó. d. Strengjakvartett Kaup. mannahafnar leikur. 11.00 Messa í Laugarneskirkju Séra Kári Valsson 1 Hrísey prédikar. Séra Grímur Grímsson þjónar fyrir altari. Kirkjukór Ásprestakalls syngur. Organlelkari: Kristján Sigtryggsson. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar, 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Miðdcgistónlcikar: Vcrk cftir Johanncs Brahms flutt á tónlistarhátíð í Vínarborg i júní sl. David Oistrakh stjórnar sinfóníuhljómsveit borgarinnar. Einleikari á píanó: Wilhelm Backhans. a. Konsert fyrir píanó og hljómsveit nr. 2 í B.dúr op. 83. b. Sinfónia nr. 4 í e-moli op. 98. 15.45 Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatimi: Einar Logi Einarsson stjórnar a. „EIdfærin“s ævintýri eftir H. C. Andersen b. „í skólastofunni“, leikþáttur Ragnheiður G. Jónsdóttir og Herdís Benediktsdóttir flytja. c. „Sálin hans Jóns mins“, kvæði eftir Davíð Stefánsson. d. Framhaldssagan: „Sumar. kvöld í Dalsey" eftir Erik Kullerud Þörir S. Guðbergsson les þýðingu sína (9) 18.00 Stundarkorn með Ðomenico Scarlatti. Sylvia Marlowe Icikur sónötur á sembal. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. ’ ’ ' 'SͧJJ Tilkynningar. Ilanncs Sigfússon skáld les úr síðustu Ijóðabók sinni. 19.45 Leikhústónlist a. Forleikur að „Sjóræningjan. um frá Penzance" eftlr Sulllvan. Pro Arte hljómsveitin leikur; Sir Malcolm Sargent stj. b. Söngrar úr „Úndínu“ og „Vopnasmiðnum" eftir Lortólng. Fritz Wunderlich syngur. c. Pólónesa eftir Chabrier. SinfóniUhljómsveit brczka útvarpsins leikur; Sir Malmcolm Sargent stj. d. Atriði úr ópcrunni „Normu'* eftir Bellini. Montserrat Caballé syngur með kór og hljómsveit; Carlo Felice Cillarlo stj. 20.26 Mtinchen Vilhjálmur Þ. Gíslason fyrr. verandi fitvarpsstjóri flytur ferðaþátt. 20.45 Pianólög eftir Maurice Ravel Werner Haas leikur s,Spegil. myndir" og „Gosbrunninn". 21.15 Spunaljóð Þáttur i umsjá Davíðs Oddssonar og Hrafns Gunn. laugssonar. 21.45 Kórsöngur: Rúmenski madrígalakórinn syngur madrígala eftir Pierre Monnet, Hans Leo Hasler, Jehan Plan. son, Jacques Aréadelt og Antonio Scandelli. Söngstjóri: Marin Constantin. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir i stuttu máli. CUDO GLER

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.