Alþýðublaðið - 06.09.1968, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 06.09.1968, Qupperneq 3
Slökkvil'ðsmennirnir gengu vasklega fram í því að rjúfa þe'kjuna en það var alls ckki hættulaust starf. Áhorfendur áttu von á því á hverri stundu að einhver misstigi sig og dytti þá annað hvort niður í glóandi heyið eða fram af þak rennunni, en til allrar ham- ingju varð ekki ne'tt slys. Menn undruðust að sjá mennr að starfi þarna uppi á sjóð- heitum bárujárnsplötunum og sviðnum loftbitum berhenta og án hlífðarfata, en tveir þeirra sem voru á þakinu voru þann ig til fara. TÍU mínútum fyrir klukkan tólf á hádegi í gær var slökkviliðinu tilkynnt um eld í hlöðu- byggingu Fáks á Skeið- vellinum. Hlaðan var því sem næst full af heyi og er augljóst, að gífurleg- ar skemmdir hafa orðið á heyinu. Tókst að forða því að eldur- inn kæmist í sambyggð hús við hlöðuna. Ryðja þurfti al- veg austurvegg hlöðunnar og jum fjórðung þaksjns. Slökkvi liðsmenn unnu að því í allan gærdag að ryðja heyi úr hlöð- unnl og slökkva í glóðum, sem voru hér og þar í heyinu. Mik iíU hluti heysins, sem rutt var 'út úr hlöðunni var þurr og hafði ekki orðjð eldinum að bráð, en mjög mikiU reykur hefur komizt í það og er það því trúlega gerónýtt. Aðal- slökkv'starfið tók ekki nema eina klukkustund. Eldsupptök eru ókunn, en málið er í rann sókn. Hlöðubyggingin, sem eldur inn kom uþp í, er hluti af stærri byggingu. Staðhættir eru þeir, að þygg ngunni er skipt til helminga með tré- gafli í hlöðu og geymsl- byggingu, þar sem geymt er mikið af spæni og ým- is konar verkfærum. Út- frá hlöðubyggingunni ganga fjögur hesthús, sem snúa göfl um að hlöðunni. Þegar slökkvil'ðsmenn 1 komu á vettvang, var gífur- lega mikill reykur í hlöðunni og grein ilegt var, að talsvert mikill eldur væri í hennþ Var allt slökkviliðið þegar kallað út. Fjórir liestar vör.u í hesthús unum og voru nokkrir ungjr menn að bjarga þeim út, þeg slökkvil ðsmenn komu á stað inn. Slökkviliðsmenn byrjuðu strax á því að fullvissa sig um, að ekki væru fleiri skepnur í Framhald á bls. 14. Og hér er slökkvilið'smaður með fangið fullt að hey5. Þegar búið var að Iosa báru járhsplöturnar var þeim kast að niður og í eitt s'nn munaði ekki nema hársbreidd að illa færi. Plata var látin detta nið ur en tveir slökkviliðsmenn beint undir og stakkst hún á milli þeirra. Ljósmyndarhin náði mynd um leið og platan kom niður, en hún var þvi miður svo hreyfð að við urð um að teikna í myndina til að ver'a vissir um að platan sæist á myndinni. V Þessi er að anda að sér hreinu lofti því mökkurinn var mikill inni í hlöðunn’i. Þeir sem voru í mesta reyknum höfðu að sjálfsögðú' reykgrímur. (Ljósm. SJ.). 6. sept 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.