Alþýðublaðið - 06.09.1968, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 06.09.1968, Blaðsíða 7
FRAMBJOÐENDUR VESTRA: H. HUMPHREY EINS OG allir vita er Hubert Horatio Hump- hrey frambjóðandi bandarískra demókrata í forseta kosningunum 5. nóvember að hausti, — en hann byð ur sig fram gegn repúblikanum Richard Nixon. Þannig nálgast nú hinn 57 ára gamli Humphrey loks takmark sitt — mark sem hann héfur lengi keppt árangurslaust að. Hubert Humphrey er í dag eftir- væntingarfullur hamingjumaður. Og hann er ekkert að dylja það; yfirleitt er hann langt frá því að vera dulur maður. Það er ef til vill einmitt hinn opinskái ' og ákaflyndi prsónuleiki hans, sem öðvum fremnr 1 ©inkennir manninn. Humphrey er maður opinskár ? og breinskilinn og að auki ákaflega bjartsýnn: Hann í hefur longum þótzt eygja leið út úr ógðngunum, jþeg I br ððrum hafa virzt allar bjargir bannaðar. JT Dæmiger® er ræ9a Httmplu r íeye iiinn 27. aprffl gíðastliðinn, ter Iiann lýsti yfir framboði gínu vi0 forsetafejör. Segja má, aS Iþað hafi kamnski ekki verið sem 'heppilegastnr tími, þar siern Johnson ihafði nýverið neyðzt itil 'að draga sig lí hlé, ivegna hinmar áköfu andstöðu þjóðarinnar gegn styrjöldinni í Víetnáim og ikyniþátitaióeirðanina, ,sem beinlínis ógnuðu undir- stöðu þjóðfélagsins. „Nú er líf og fjör í bandanísfeum stjónn miálum. . . nú er ánægjulegt að ihafa ia£ þeim iafskipti, og þann ig mun það verða í framtlíðinni", sagði Humpliriey imeðai annars. Ekki beint heppileg orð á ó- ihieppiiegum itím-a. Ja fnvel þó að Robert Kennedy ihefði enn ekki venið myrbur, (hljómuðu orðin ósannfærandi og röddin hjá- róma, — slík imótsögn, var iþetta miðað við þjóðfélagsástandið. Sætir landstöðu ýmissa eamalia samherja Húbert Humphney á fáa raun verulega fjandmíenn. Jafnviel þeir, sem orðnir teru gamlir og fcargir, leiga ertfitt með að verjaist torosi, þegair Humphrey setur „itailvélina“ í gang, opnar tflóðgátrtir orðgnóttiar sininar. Ýmsum finnst meira að segja ómögulegt að geðjast illa að honum, svo hlýr er hann í við móti og Ihýr á svdp. Hann er allt önnur maruntegund en fyrir- rennairinn, Johnison, og andstæð inguirinin, Nixon. En m'argt heifur líka toreytzt i Bandarikjunuim á síðustu ár- um. Ýingri kynslóðir Ameríku- manna eru þvá ekki eins veikar fyrir persónutöfrum Humphreys kostum hans og gölium. Það er meira að segja talið, að hann orkj illa á mikinn hluta æsku fólks, ekki sízt þá er orðið hafa fyrir barðinu á annmörkum vel fierðarríkisins: Blökkumönnun- um, fátæklingu,nium — nú, og ef til vill mlenntamönnunum, Scm ógjarnan láta (þyrla ösku í augu sér, en meta aðstæðúmar efitir eigin dómgreind. Margir íþeirna, sem mjög eru frjálislynd ir eða þá mjög róttækir eru og lítt hrifnir iaf ma'nninum, finnst ha,nn fara u>m of bil toeggja. Þeir róttækustu innan flokks hans iteljú hann jafnvel svikara, s'em fórnað hafi ihugsjón sinni fyrir stjórnmálaframiann. Á aldar- fjórðugs stjómmál'aferli h'efur Humnhrey mefnilega verið skráð ur til heimilis hjá rótitækari •armi flokks síns. IVIiVdlvlrkur um- bótasiuni Ævxntýrið hótfst í Minnesota var kjörinn borgarstjóri, aðeinsi árið 1945, iþár sem Humphrey 34 ára ganaali, eftir að hafa sam einað suindraðan hóp bænda, verkamanna og guillharðra demó kratiskra flokkstoræðra. Áiið 1948 bauð hann Sig svo fram til isetu í ölduinigad'eild Bandaríkja þings með tils'cyrk 'aiiþýðúsam itaka og bæmdahreyifingár, ög ■ vann þá stöitfelldah kosningasig ur með umtoótaáætlun, sém ;. mjög miirnti á sams kon'ar áætl a anir nörrænnia jafnaðarmanna. Svo seni 'kuninugt er. cr heima- riiki íhans, Mmnesota, líka mjög skia,ndin'aviskt að svipmóti og uppruna. Sjálfurer hanmaf Norð < mönnum kominn í móðuraett. Eftir strííðslok var Humphrey meðal Iþeirra, sem gengust fyrir stofnun tmjög frjálslyndrar ihreyfingar ininan demókrata- flokksins ADA („Americans for Demoeratic Action”) og var for imlaður árin 1949—1950 og vara- formaður á árabilinu 1950 til 1964. í öldimgadeild Bandaríkja Iþlíngs hieyrði hann tál faimun rót rtækara armi og faafði m. ia- ötula forgöngu um gerð velferðaráætl unar fyrir öll Bandaríkin. Mjög rneric lagaákvæði á sviði virmu löggjafar, sjúkratrygginga og jafnrétts hvítra manna og svartra eiga rætur að rekja til Humpíhreys og lagabræðra hans innan róttækari faóps demókrata en þeir gengu er stundir liðu til náinnar sianwinnu við Lyndon B. Johnison ffrá Tiexas og faans fylgismanna. Sameiginlega hafa þessir aðilar hrundið mörgum m'ericum framfaramálum í fram kvæmd. Humpfarey var á árunum eftir heimssityrjöldima síðari dyggur stuðningsmaður hugmyndanna um, stofnun Sameinuðu þjóð- anna, Marshall-aðstoðarinnar fyrir Evrópu, og síðast en ekki s'ízt framfaratoandialiags Jo'hn E. Kennedy fyrir Suður-Ameríku. Hann var einnig meðal forgöngu 'manna um stofnun bandarískra friðasveii-a. í stuittu máli sagt er Hubert H. Humphrey mikil- virkur umbót'asinni á sviði þjóðfél'agsmália með glögga yfir sýn yfir gang alþjóðamlála og í nánu s'ambiandi við stéttasam tök vinnandi fólks í landi sínu. Humpkrey og Kennedy Árði 1960 reyndi Humphrey áð komast að sem forsetalefni demókrata, ien mistófcst herfi- lega; í forkosningunum í Vest ur-Virginíu beið hann stórfelld en ósigur fyrir John F. Kenne dy, siíðar Bandaríkjaforseta, en að báki honum stóðu ekki hviað slzt 'herskarar fátækra hvítra manna, sem væntú sér bættra lífskj'ar'a. Sjálfur taldi Hump- hrey skýringuna á ósigri sínum felast í hinni „velsmurðu áróð ursmaskínu" Kennedys og þeim óhemju auðd, sem hann faafði •að bakhjarli. Og sennilega er töluvert til í Iþví. Þó var það enn faald manma í vor, að Robert Kennedy nyti meira trausts ímeðal fátæklinga og blökku- fólks en Humpfarey og æitti Því signrjnn vísan. : Ekki verður því víst neitað að, Humphrey, serri sjáifur- hóf sig upp úr fáiækt til valda og meitorða, faefur í tímans rás orð ið nokfcuð utanveku við vanda mál fátæktarinmar í Bandaríkj. unum. Ekki mun faann þó skorta áhugann. En tfátæktn lí Banda- ríkjunum í dag er annárs kon. >ar en á hans uppvaxtarárum og íuppfaafstíma sem stjómmála- rnanins. Svo vixðist óneitanlíega ®em Humphrey faíafi ékki að öllu leytí tekizt að finna nýj- um hugsjónum staði. ' Humphrey og Viet- nam Arið 1964 gerði Lyndon B. Johnson Humbert H. Hump- 'hrey að varaforseitaefni Banda ríkjanna svo sem kunnugt er. Síðan 'h'etfur hann, eins og aðr ir háttsiettir bandarískir stjórn máliamienn, verið upptekinn af Vietaiam deilunni. Þessi umsvifami'kla og af- drifaríka miisklíð hefur orðið .tð. þéss, að Humpbrey hefur eícki tekizt að vinna sem skyldi að lausn kynþáítavandiamála og anriarra laðkiallandi þjclTfélags vandamála innan B'and'aiikjanna sjálfra.. Og þar 'er ,að finna skýr.inguna á þvi, að margir tfrjálslyndir menn facfa þótzt verða fyrir vonbrigðum með . faann. Humphrey hefur nefnilega Varið þessum újóruim árum til áð verja af vanalegri elju Viet nam-stefnu Jahnisons tforseta. 'Þó 'hetfur af ýmsum verið talið, að efcki væri það af fullri ein l.æghTVgert. Og ef til vill er það alveg rétt. Samt gengur hann nú til kosningabaráttunn •ar, undir sömu m'erkjum og Johnson forseti: þeir virðast enn á sama máli. Etf til viM fer hann þó í einhverju nýjar leið ir tU lausnar, nái hann kjöri; um 'það er ekki gott að segja, Barizt í andófi Aðalverkefni Humphreys er að sjálfsögðu það að befaa sig urorð af keppinaut sínum Nixon. AUalmenn óánægja er þó með al demókrata og má telja víst, að Nixon njóti iþar nokkurs góðs af. Humphrey er mjög háð ur Johnson og hin nána sam virna þeirra að undianförnu, mun tæplega verða honum til ■framdráttar. Þar er faans veika falið. En -ennþá eru tveir mán uðir til stefnu og veður hafa ekipast í lofti á skemmri síund. Naumast verður það sagt, að Humphrey faafi byrjað falléga. Afstaðan til Vietaam og viff- faorfið tU umbótastefnu nútím ans hefur klofið demókraitaflokk inn gjörsamlega. Humphrey vann ■að vísu yfirburðasigur á flofcks þinginu. En meðal réttra og sléttra 'húsmæðra, verkamanna, stúdenía, prófossora og skrif stofutfólks. sem eru lýðræðisiLega þenkjandi, er afstaðan efcki jafn ótvíræð. Kjósendur í ár eru greinilega é ýmsum áttum. Breyttur hugsunarháttar kemur t.a.m. fram í vinsældum þeirra McCarthys og Kennedys, en vand en líiclegit má það telj'ast. Það séð er, hvort Humphrey hefur kemur 'að öllum líkindum í Ijös í fcosningabaráttu þeirri, sém nú fer í hönd. Þá má einn ig gera ráð fyrir, að hann skýri b'etur viðliorf sín tál ýmissa inn anríkismála og leiðir þær, er hann ihyggst fara til lausnar þeim. 6. sépt 1968 tileinkað sér 'hann. Nýjunga- gjörnum kjósendum er forseta- framboð Humphreys mikil von brigði, og telja má víst, að það geti haft alvarlegar afleiðing ar fyrir hann við kjörborðið að faausti. (Gidske Anderson) ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.