Alþýðublaðið - 06.09.1968, Síða 9

Alþýðublaðið - 06.09.1968, Síða 9
Bandalag íslenzkra listamanna 40 ára I dag eru liðin 40 ár f'rá því, að Bandalagr íslenzkra listamanna var stofnað. Verður í tilefni af því hald'in afmælishátíð, sem hefjast mun föstudagrinn 6. september á því, að stjórn Bandalagrsins býff- ur grestum t'il móttöku í Þjóðleikhúskjallaranum. Hátíðinni mun ljúka mánudag'inn 14. október á því, að frumfluttur verður ný. stárlegur ballett eftir Magnús Bl. Jóhannsson og Ingibjörgu Björns- dóttur. Þorkell Sigurbjörnsson, tón. skáld, ritari Bandalagsins, hefur sé í Verkfalli. Þá reyni ég að verða mér úti um frið til að hugsa um hvað ég eigi næst að gera. Meðan hann er þannig í Verkfalli er hann oftast heima hjá sér í Liehtenstein. Þar er ihann með konu sinni Önnu, og þar hefur hann geysilegt safn af hljómplöt'Um með klassís'kri tónlist og bókasafn sem 'hefur að geyma um 4000 bindi. Klass ískir 'höfundar eru yndi hans og hann getur vitnað til þeirra 'hvenær sem er, jafnvel farið með 'langa kafia. EFTIR að „Njósnaranum" var lokið lék hann í kvikmynd inni „Fahrenheit 451“ í Lund- únum undir stjórn Franeois Truffauts. Mótleikarinn var Jul ie Ohristie. Þessu næst fór bann í upp Iesfcrarferð um Bandaríkin og Þýzkaland, en lék síðan aðal- Ihlufcverkið í kvikmyndinni „Int erlude" í Englandi. Þetta er nýj asta kvikmyndin sem frá hon um kemur, og sagt er að faann muni ekki láta kvenlþjóðina verða fyrir Vonbrigðum. — Hvað gerir Oskar Warner næst? — Ég harðneita að láfca binda mig við ein'hverja sérstaka teg und iaf hlutverkum; Ég vil hvorki vera elskhugi nr. 1 eða eitthvert hörkutól. Það efast enginn um að Osk ar Weme.r meinar þetita. Og hann er þegar orðinn það þekkt ur leikari að hann getur valið sér sín hlutverk sjálfuir. tvær konur togast á um, eigin- ona Barbara Ferris, (miffmyndin). undirbúning að dagskrá sýning- arinnar með höndum. Aðildarfélögin að Bandalagi íslenzkra listamanna, eru: Arki. tektafélag íslands, Félag ís- ienzkra leikara. Félag islenzkra listdansara, Félag íslenzkra myndlistarmanna, Félag ís- lenzkra tónlistarmanna, Rithöf. undasamband íslands og Tón- skáldafélag íslands. Jón Leifs, tónskáld, átti mest, an þátt í stofnun Bandalagsins, en stofnendur þess voru 43. Af þeim eru nú 17 á lífi. Fyrstu stjórn Bandalagsins, skipuðu: Gunnar Gunnarsson, formaður, Jón Leifs, ritari og Guðmundur Einarsson frá Miðdai, gjaldkeri. í fyrstu lögum Bandalagsins er ákveðið svo á um tilgang þess: Að styðja vöxt og viðgang og út. breiðslu allra íslenzkra lista. Að gæta hagsmuna íslenzkra lista. manna. Að efla samvinnu með íslenzkum listamönnum. Það sem Bandalagið berst helzt fyrir nú, er aukinn höfund- arréttur. Form. Bandalagsins er Hann es Davíðsson arkitekt, vara-for. maður er Stefán Júlíusson rit. höfundur og ritari Þorkell Sigur. björnsson, tónskáld. DAGSKRÁIN Föstudaginn 6. sept: Stjórn Bandalagsins býður til móttöku í Þjóff- leikhúskjallaranum. Sunnudaginn 8. sept.: Myndlistarskólinn í Reykjavík opnar sýn- ingu útihöggmynda kl. 16 á sýningarsvæðinu við Eiríksgötu. Laugardaginn 14. sept.: Félag íslenzkra myndlistarmanna opnar sýningu á verkum Jóns Stefánssonar í Sýningarsalnum Brautarholti 2. Laugardaginn 21. sept.: Frumsýning Lelkfélags Reykjavíkur á „Maður og kona“, eftir Jón Tlioroddsen. Föstudaginn 27. sept.: Sýning Þjóðieikhússins á „Vér morð'ingjar“ í tilefni afmælis Bandalagsins. Sunnudaginn 6. október: Arkitektafélag íslands opnar sýningu á íslenzkri byggingal'ist ki. 14 að Laugavegi 26. Mánudaginn 7. október: Upplestur og tónleikar í Þjóðleikhúsinu kl. 20. Leikarar lesa úr verkum eftir Guðmund G. Hagalín, Gunnar Gunnarsson og Haildór K. Laxness. — Kvartett Björns Ólafssonar leikur, m.a. frumflytur kvartettinn „E1 Greco“, eftir Jón Leifs. Mánudaginn 14. október: Féiag íslenzkra listdansara og Musica Nova í Þjóðleikhúsinu kl. 20.00. — Frumfluttur verður m.a. ballett eftir Magnús Bl. Jóhannsson og Ingibjörgu Björns- dóttur. 26. DRUKKNUÐU íBÖÐUM í sumar hafa farizt alls 373 Danir af slysförum; 238 létu líf. ið í umferðarslysum, en 26 drukknuðu í böðum, — hinir fórust með öðrum hætti. Af þess um 373 voru 65 börn eða ung- lingar á skólaskyldualdri. í umferðarslysum fórust, svo sem áður segir, 238, 83 í júní, 78 { júlí og 77 í ágúst. Flestir voru fótgangandi vegfarendur eða alls 56, þá komu 55 öku- menn og loks 42 farþegar. Af þeim, sem í umferðarslys- unum fórust, voru 42 börn undir 15 ára aldri, 59 á aldrinum 15 til 25 ára og 37 á gamals aldrii Um 12 (prósent dauðaslysa í iúú- ferðinni áttu sér stað innan Stór.Kaupmannahafnar. í sumar driikknuðu alls 69 manns í Danmörku, þar af 10 börn. 26 manns drukknuðu í böðum eða á baðstöðum. 29 rhanns fórusfe við vinnu sína og 37 — þar af 13 börn — við annars konar slysfarir, 6 lélu lífið, er í þá laust eldingu. 14 danskir ríkisborgarar sneru aldrei heim úr utanlands- ferðum; þeir ýmist létu ]{fið í umferðinni eða drukknuðu í böðum. ENSKA fyrir fullorðna BYRJENDAFLOKKAR FRAMHALDSFLOKKAR SAMTALSFLOKKAR HJÁ ENGLEND- INGUM SMÁSÖGUR FERÐALÖG BYGGING MÁLSINS VERZLUN AREN SK A LESTUR LEIKRITA Síðdegistímar — kvöldtímar Málaskólinn Mímir Brautarholti 4, sími 1 00 4 og 1 11 09 (M. 1-7 e.h.) Skrifstofustarf Óskum að ráða stúlku til símavörzlu og afgreiðslustarfa. Vélritunarkunnátta æskileg. Væntanlegir umsækjendur komi til viðtals kl. 10-12 i dag. Vita- og hafnarmálaskrifstofan, Seljavegi 32. ; •' '3 ' T ■ »-------....... |m ---, | | _L_____________ RÍKISTRYGGÐ úrdráttarskuldabréf og fasteignatryggð skuldabréf til sölu. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteígna- og verðbréfasala Austurstræti 14, sími 16223. Þorleifur Guðmundsson heima 12469. Bifreiðaeigendur afhugið Ljósastilingar og allar almennar bifreiða*- viðgerðir. BIFREIÐAVERKSTÆÐI N. K. SVANE Skeifan 5. — Sími 34362. ! Myndlista og handíðaskáli Íslands tekur til starfa 1. október n.k. Umsóknir um skóiavist berist fyrilr 20. sept. Námskrá skóíans og umsóknareyðublöð eru afhent í bókabúð Lárus'ar Blöndal, Skólavörðu stíg og Vesturveri. Skólastjóri. " ’ ' 'r 1 " ^ 6. sept 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ $ O í.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.