Alþýðublaðið - 06.09.1968, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 06.09.1968, Qupperneq 11
Allir beztu menn Benfica leika á LaugardalsvelIinum Leikur Vals og Benfica 18. sept. Forsala aðgöngumiða hefst 10. sept. SENN líður iað því, að ís1- lenzkum kmattspyrnuunnendum gefist kostur á að verða vitni að einum meista viðburði í sögu íslenzku kn'atíspyrnunnar frá upplhfljj Þann 18. september n.k., munu Íslandsmeistararnir frá í fyrra, VALUR, og hið nij'jrgumiíjiliaðla og dáða knatt- spymulið frá Portúgal, BEN- FICA, leiða saman hesta sína á Laugardalsveilinum. Leikur be-si er liður í Ewrópukeppni meistaraliða, og tekur VALUR (þáit.t í henni isem íslandsmeist- ari 1967. Þetta er i þriðja sinn sem VALSMENN taka þátt í iþessari keppni. Árið 1966 léku þeir gegn belgíska liðinu STANDARD LIÉGE og 1967 komust þeir í 2. umiferð keppn- innar efiir að 'hafa náð hag- stœðari markatölu geg.n Jeaune d’Esch frá Luxemborg og léku þá við Ungversku meistanana VASAAS. ★ Eusébio verffur meff. Samkvæmt viðtali sem Vals- menn áttu í gær við Portúgal- ana, muin það vena öruggt að hin dáða knattspyrnustjarna, Eusébio, leikur með liðinu og er Það ekld á ihverjum degi, isem mönnum gefst tækifæri til að sjá hann leika. Eusébio, sem áli.tinn er vera einn bezti (knattepyrnuimaður heimsins, nlvitiuT rr|ik|T,'|i; vinlsælida -hvari- vetina í heimimum og til ‘marks vm það má nefna, að ástæða þykir til að tryggja honum isérstaka lögreglufylgd þar sem hann kemur í hioim''ókn, þótt •tæplega gerist íslendingar svo nærgöngulir. ★ Mikill áhugi í Portúgal Hin fræga framlíma BEN- FICA, Somoes Graca, Eusébio, Torres og Coluna, er hin sama og hefur gert lan'dslið Portú- gals heimsfrægt. Aldursforseti og fyrirliði liðsins, Coluna, sem er 33 ára, hefur allis leikið 55 landsleiki, Eusébio og Simoes 33 hvor, Torres 24, og Graca 16 landsleiki. Verður Vafalaust gamam að sjá þessa sniMionga leika listir sínar á grasflötinni í Laugardalnum. Portúgalska Hðið er nýkomið úr keppnis- ferðalagi til S-Ameríku, þar s m það vanm 'hvem leikinn á fæiur öðrum, og hyggj'aist þeir ijáHsagt einnig fara með sigur^- af ’hólmi frá þessu skeri í N- Atlanzhafinu. Heima fyrir ríkir gi., silegur á'hugi á keppni BENFICA og VALS og 'hefur mikið verið ritað um Valsliðið í Portúgölsk blöð, en VALUR nýtur einmifct m-iikiils álits í Bvrópu eftir frammistöðu þeirra í EvrópumeiSilarakeppninni und anfarin 2 ár. Það þykir mjög gott af áhugamannaliði að kom- ast í 2. umferð keppninnar, því flest liðin, sem taka þátt í henni eru að einhverju eða öllu leyti skipuð latvinnumönnum. Valsmenn h'afa síðustu vikur fengið hvatniingarbréf víða að úr 'heiminum og sýnir það, að leikur liðsins og BENFICA hef- ur vakið mikla athygH. ★ Forsala affgöngumiða Þann 10. september mun hefj ast forsala aðgöngumiðá hér í ritstj. ÖRN EIÐSSON Reykjavík, en næsfcu daga á undan munu v;erða seldir miðar á 11 stöðum úti á l'andi. Flug- félag íslands ihefur boðið 37% afslátt af hverjum farmiða fyrir þá sem sækja vilja leikinn utan af landi. Gildir það þó aðeinsé- fyrir 10 manna hóp eða stærri. Með tilliti til þess að ileikurinn hefst kl. 6,15 eða í þann mund sem fólk almennt er 'að 'hætta vinnu, er sérstök ástæða til að hvetja fólk til að notfæra sér forsöluna. Það kemur á veg fyrir að nokkur þurfi að missa af hluta leiksins með því að þurfa1 að standa í biðröð við miðasölu fyrir leikinn. Auk þess má benda é, að þau 1500 sæti sem seld verða í stúfcu, munu senni- lega seljast upp þegar á 1. degi forsölunnar. ★ Mikill kostnaður Það er dýrt fyrir Valsmenn að taka þátt í keppninni. Telja Framhald á bls. 12 Eins og kunnugt er leika Valur og Benfica, portú- gölsku meistararnir í knattspyrnu fyrri leik sinn í Evrópubikarkeppn- inni hér á Laugardalsvell- inum 18. september. Hér fyrir ofan til vinstri sézt lið Benfica og t.h. eru Valsmenn. Allir beztu leik menn Benfica koma hing- að m.a. hinn heimsfrægi Eusebio, sem af mörgum var talinn bezti leikmaður síðustu heimsmeistara- keppni. ilMMMIUMMMMMMHMMtUI Námskeiði íþróttakennara lokiö: Gubmundur Þórarinsson kjörinn formaður ÍKÍ Með samþykkí menntamálaráðu til 30. ágúst' fyrir námskeiði neytisins gekkst íþróttakennara- íþróttakennara. skóli íslands dagana 26. ágúst Námskeiðið var haldið í Reykja Haustmót í körfubolta á Keflavíkurflugvelli Haustmót í körfuknattleik Síðastliðinn fimmtudag hófst svokallað Haustmót í körfuknattleik, en það er mót, sem skipulagt er af yfirmönn 'um íþrótta á Keflavíkurflug- velli og fer fram í íþróttahús jnu þar syðra. Fimm lið taka þátt í mótinu, KR, ÍR og ÁKÞ (Árm„ KF og þær). Reykja- vík, og tvö úrvalslið af Kefla víkurflugvelli, frá flota og flug her. Fjórum leikjum er lokjð í keppnjnni, KR vann ÍR 59:50, USN vann USÁF með 61:55, USAF vann ÁKÞ með 70:80 og USN vann ÍR með 46:42. Staðan er þessi: USN KR USAF ÁKÞ ÍR Næstu leikir munu fara fram sunn.udaginn 8. septem- ber, og le.ka þá: KR — USAF ÍR - ÁKÞ. Keppnin hefst kl. 19.00. ÍÞR#TTIR v{k í húsakynnum barna- og gagnfræðaskóla Austurbæjar. Námskeiðið sóttu alls 92 kenn- arar en 81 mættu í allar kennslu- stundir. Aðalkennarar voru frá íþrótta kennaraskólum Svíþjóðar í Stokk hólmi og Örebro. Þau Ulla-Britt Ágren og Andres Erikssen. Einnig kenndi Vignir Andrés- son, en fyrirlestra fluttu Stefán Hermannsson, verkfræðingur um ný efni í slitlög á íþróttasvæði og Hermann Sigtryggsson fþrótta og æskulýðsfultrúi Akureyrar um íþróttakennarann og æskulýðs- störf. Þorsteinn Einarsson iþrótta fulltrúi ríkisins leiðbeindi um iþróttamannvirkjagerð. Á námskeiðinu voru sýndar kennslumyndir um íþróttir. í samban'di við námskeiðið var haldinn aðalfundur íþrótta. kennarafélags íslands. Jónína Tryggvadóttir lét af formennsku en við tók Guðmundur Þórarins- son. Stjórnendur námskeiðsins voru Árni Guðmundsson skóla. stjóri íþróttakennaraskóla ís- lands og íþróttafulltrúi ríkisins Þorsteinn Einarsson. i Fræðslumálaskrifstofan 6.. sept 1.1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.