Alþýðublaðið - 07.09.1968, Blaðsíða 5
Ný bíblíuútgáfa í
5000 eintökum
í haust kemur sýnishom af
endurskoðaðri bibhuþýðingu
Um þessar mundir er að koma
á' markað á vegum Hins ís-
lenzka biblíufélags ný prentun
biblíunnar, prentuð í Prenthúsi
Hafsteins Guðmundssonar eftir
leturplötum Brezka og erlenda
biblíufélagsins, sem hefur ann-
azt prentun ísienzku biblíunn.
ar um langt skeið. Einnig kemur
nú út ný prentun Nýja testá-
---------------------------1
Björgvin Bjarna-
son hlaut bæjar-
fógetaembættið
í gær veitti forseti íslands, að
tillögu dómsmólaráðherra,
Björgvin Bjarnasyni, sýslu-
manni í Strandasýslu, bæjar-
fógetaembættið á ísaf.rði frá
1. október að telja.
Um embættið sóttu auk Bjövg
vins Ásmundur St. Jóhanns-
son, bæjarfógetafuiltrúi á Ak-
ureyri, Bragi Steinarsson, full
trúi tsafirði og Enar Odds-
'G. Einarsson, bæjarfógetafull
trúi ísafirð. og Einar Odds-
son, sýslumaður Vík.
mentisins, prentuð í Bretlandi,
en Nýja testamentið hefur ekki
verið fáanlegt' undanfarið í út-
gáfu biblíufélagsins. Hins vegar
hefur Gideon-félagið dreift Nýja
testamentinu meðal skólabarna
undanfarið, nú síðast ellefu ára
barna. Báðar þessar prentanir
koma út í 5000 eintaka upplagi,
og verða væntanlega fáanlegar
eftirleiðis. í haust er í ráði að
gefa út sýnishorn nýrrar end.
urskoðaðrar biblíuþýðingar, sem
uilnið er að á vegum félagsins,
og verður það Lúkasarguðspjall.
Frá' þessu sagði Hermann Þor-
steinsson framkvæmdastjóri fé-
lagsins á fundi með stjórn
biblíufélagsins og fleiri gestum
í tilefni af heimsókn Sverre
Smaadahl, fulltrúa Sameinaða
biblíufélagsins — United Bible
Societies — hingað til lands. —
Smaadahl er ritari Evrópudeild-
ar félagsins, en verkefni hans
er að samræma störf hinna
ýmsu biblíufélaga og efla sam.
vinnu þeirra. Kvað Smaadahl
mikið verk óunnið við biblíuút.
gáfu, þýðingar og prentun á öll-
um 3000 tungum heims. Nú
kæmu út 105 milljónir eintaka
af á ári.
AGA KHANIREYKJAVÍK
Hér á landi er nú staddur ein
hver frægasti prins Múhameðs
trúarmanna, Sadruddin Aga
Khan, forstjóri flóttamanna-
hjálpar Sameinu'ðu þjóðanna.
I gær ræddi prinsinn við ís-
lenzka ráðamenn um starfsemi
flóttamannabjálpar’nnar og
vakti athygli á vandamáluin
flóttamanna í heiminum í
dag. M.a. ræddi hann við dr.
Gylfa Þ. Gíslason, mennta- og
viðskiptamálaráðherra, en
hann gegnir um stundar sak-
ír störfum utanríkisráðhevra
í fjarveru Emjls Jónssonar, ut-
anríkisráðherra. Flóttamanna
hjálp Sameinuðu þjóðanna
hefur á umFðnum árum veitt
hundruðum þúsunda flótta-
manna aðstoð, aðallega fólki
—-----------------------i
„Hroki og
vankunnátta"
Katólskir stúdentar í V-Þýzka-
landi hafa að undanförnu látið
til sfn heyra í sambandi við páf.
ann og pilluna. Þeir segja að
afstaða páfa lýsi hroka og van-
kunnáttu. Stúdentarnir hafa haft
í frammi mikinn áróður í sam-
bandi við 82. þing katólskra, sem
nú er haldið í Essen.
í Asíu og Afríku. Sadruddin
Aga Khan kom til íslands í
gær, en heldur áfram til Norð
urlanda í dag. Hann mun
leggja leið sina til allra Norð
urlandianna næstu daga og
ræða við ráðamenn þar um
störf flóttamannahjálparinn-
ar og verkefni.
Sadruddin Aga Khan kom
flugleiðis til Keflavíkurflugvall-
ar um klukkan 14 i gær. Þar
tók á móti honum Pétur Eggerz
déildarstjóri í utanrikisráðu-
ráðuneytinu. Þegar til Reykja-
víkur kom gekk prinsinn á fund;
islenzkra ráðherra, dr. Gylfa Þ.
Gíslasonar og dr. Bjarna Bene.
diktssonar forsætisráðherra. ■
Síðdegis í gær heimsótti Aga
Khan forseta íslands, herra
Kristján Eldjárn, að Bessastöð-
um, í gærkvöldi sat hann kvöld-
verðarboð utanríkisráðherra.
Prinsinn dvaldi á Hótel Sögu
í nótt. t dag er gert ráð fyrir,
að hann skoði Reykjavík og ræði
við forystumenn „Herferðar
gegn hungri” hér á landi og
fleiri aðila.
í förinni með Sadruddin Aga
Khan, forstjóra flóttamanna-
hjálpar Sameinuðu þjóðanna, er
Ole Volfing, starfsmaður stofn.
unarinnar. Prinsinn heldur för
sinni áfram síðari hluta dags í
dag til hinna Norðurlandanna.
yöstudaginn 6 september heimsótti forseti íslands, Kristján Eldjám og frú Halldóra Eldjám sýningu
Húsgagnaarkitektafélags íslands. Á meðfylgjandi mynd sjást hússgagnaarkitektar sýna þeim hús-
gögn'ui á sýningunni. Sýningunni lýkur á sunnndagskvöld. Hún hefur verið mjög vel sótt.
Utanríkisráð-
herrafundurinn
Alþýðublaðinu liefur borizt eftirfarandi fréttatilkynning um fund
utanríkisráðherra Norðurlanda. sem nýlega var haldinn í Stokk-
hólmi:
Hinn árlegi haustfundur utan-
ríkisráðherra Norðurlanda var
haldinn í Stokkhólmi dagana 3.
og 4. september s.l.
Fréttatilkynning um störf ráð-
herrafundarins fer hér á eftir:
„Hinn venjulegi haustfundur
utanrikisráðherra Norðurlanda
fór fram í Stokkhólmi 3. og 4.
september 1968.
Ráðherrarnir áttu ýtarlegar
viðræður um ástand alþjóðamála,
einkum hina hörjnulegu atburði
í Tékkóslóvakíu, og er { þvi
sambandi 'vísað til sérstakra yfir-
lýsinga norrænu ríkisstjórnanna
vegna hernáms Tékkóslóvakíu.
Ráðlierrarnir ræddu ýtarlega
aðgerðir Norðurlanda tii að létta
þjáningar almennings af völdum
átakanna i Nigeríu. Ákváðu þeir
að senda framkvæmdastjóra Sam
einuðu þjóðanna, U Thant, sér.
Magnús Sigurðsson
talar um atburðina
Magnús Sigurðzson, blaða-
maður, talar um alburðima í
Tékkó3lÓviSk9u( á sameiginlíegt-
ium ’hádegisfundi, sem Varðberg
og Samfcök um vestraana sam-
vinnu halda í Þjóðleikihúskjall-
'aranum í dag, laugard'ag.
Eins og kunnugt er, dvaldist
Magnús í Tékkóslóvakíu nú í
isumar. Hann mun svara fyrir-
spurnum félagsmann'a í fundar-
lok.
staka orðsendingu viðvjkjandi
þessu máli.
Ráðherrarnir voru sammála
um, að sem allra flest ríki þyrftu
að gerast aðilar að alþjóðasamn-
ingum um bann við frekari dreif-
ingu kjarnorkuvopna, sem yfir
70 ríki hafa þegar undirritað -
þeirra á meðal öil Norðurlöndin.
Það samkomulag sem tekizt hef-
ur að ná, ætti að auðvelda frek-
ari aðgerðir á' sviði afvopnunar-
mála.
Utanríkisráðherrarnir lýstu á- •
nægju sinni yfir því, að viðræð.
ur skuli nú fara fram milli Banda
ríkjanna og Norður-Vietnam og
Jétu í Jjós von um, að þær við-
ræður mundu brátt leiða til ár-
angursríkra samninga um enda.
lok styrjaldarinnar í Vietnam.
Undirbúningur að þátttöku
Norðurianda í hjálparráðstöfun-
um eftir lok styrjaldarátakanna
svo og aðgerðum til uppbygging-
ar í Vietnam eftir lok stríðsins
var einnig tekinn til umræðu.
Norræna undirbúningsnefndin
lagði fram bráðabirgðaskýrslu
um uppbyggingaraðstoð við Viet-
nam. Fólu utanríkisráðherrar
nefndinni að lialda áfram störf.
um. í umræðum um þau ágrein-
ingsmál, sem eru á dagskrá
næsta allsherjarþings Sameinuðu
þjóðanna, lögðu ráðherrarnir sér
staka áherzlu á hinar óleystu
deilur fyrir botni Miðjarðarhafs.
Þyrftu deiluaðilar að leggja sitt
af mörkum til þess að umleitan-
ir Jarrings sendiherra geti bor-
ið árangur til styrktar friði.
Ástandið í Suður.Afriku er
enn áhyggjuefni, einkum vegna
stefnunnar í kynþáttamálum,
sem iþar er fylgt. Að því er snert
ir framkvæmd ályktana Öryggis-
ráðsins um Rhodesíu, þá hafa
Norðurlöndin stöðugt samráð sín
í miHi í því skyni að tryggja
sem mestan árangur refsiaðgerð.
anna.
Ráðherrarnir fjölluðu um fram-
vindu Grikklandsmálsins á vett.
vangi Evrópuráðsins. Eru kærur
skandinavísku landanna nú til
efnislegrar meðferðar hjá Mann-
réttindanefnd Evrópu.
Hin margvíslegu vandamál
mannlegs umhverfis verða tekin
til meðferðar á allsherjarþingi
Sameinuðu þjóðanna á þessu
hausti. Ráðherrarnir voru sam-
mála um, að á haustfundi alls-
herjarþingsins vtSrðj (að igfra
ráðstafanir til að fylgja eftir
frumkvæði Efnahags. og félags-
málaráðsins um að kvödd verði
saman al'þjóðaráðstefnia um
mannlegt umhverfi.
Hagnýtíng hafsbotnsins, seni
verið hefur tii meðferðar hjá
sérstakri nefnd Sameinuðu þjóð-
anna, var einnig rædd á fund-
inum. Ráðherrarnir voru sam-
mála um að náttúruauðæfi hafs.
botnsins. verði að hagnýta mann.
kyninújitil heilla. í því sambandi
sé rétt að gefa sérstakan gaum
að fjármagn,þörf þróunarríkj-
anna til efnahags- og félagsmála.
uppbyggingar þeirra.
Ráðherrarnir lýstu ánægju yf-
ir því, að kjör Finnlands í Örygg
ráðið fyrir tímabilið 1969-1970
virðist nú fullvíst.
Fundinn sátu: Utanríkisráð.
herra Danmerkur, Poul Hartling,
utanríkisráðherra Finnlands, Em
il Jónsson, utanríkisráðhr. Nor-
egs, John Lyng, og utanríkisráð-
herra Svíþjóðar, Torsten Nils-
son.
Að boði danska utaríkisráð.
herrans mun næsti utanríkis-
ráðherrafundur Norðuriandí
verða haldinn í Káupmannahöf).
23. og 24. apríl 1969.
Utanríkisráðuneytið
Reykjavík, 5. septembsr
1969.
7. sept. 1968
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5