Alþýðublaðið - 08.09.1968, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.09.1968, Blaðsíða 4
LJÓS& ORKA Nýjar vörur - gamalt verö! TÓKUM UPP í GÆR NÝJA SENDINGU AF KRISTALLÖMPUM. LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 84488. Grænmetis- og síldarmarkaður Á sunnudaginn kemur efnir Kvenfélag Bústaðasóknar til grænmetis og síldarmarkað- ar í Réttarholtsskólanum. Hefst hann kl. 2,30 síðdegis. Þarna verða kynntir grænmet is- og síldarréttir frá Síldar réttum h.f., Súðavogi 7 og grænmeti frá Sölufélagi garð yrkjumanna, sean þejr hafa á boðstólum í verzlunum bæjar ins. Gefst húsmæðrum kostur á því að kaupa til haustsins, en um leið fer þarna fram kynnjng á ýmsum réttum, sem Sigríður Hjartar, húsmæðra- kennari annast. En uppskrift ir þeirra rétta, sem hún frarn relðir, svo og ýmsar aðrar, verða til sölu á markaðnum. Þá verða þarna einnig til sölu fjölmargar plöntur frá Gísla Sigurbjörnssyni í Ási, að því ógleymdu, að borð munu svigna undan heimabökuðum köku-m, sem kvenfélagskonur bjóða. □ FYRIR SKÓLANN Ný sending af Hekluvöi’um. Peysur í miklu úrvali með og án rúllukraga. Drengjabuxur, rnargar gerðir og litir, einnig stretchbuxur. * Ritföng og ýmislegt annað viðkomandi skólanum. : ' Næstu daga seljum við meö afslætti telpnaslár, barnakjóla, gallabuxur og fl. Verzl. Sigríðar Sandholt Skipholti 70, sími 83277. Allur ágóði af markaði þess um, svo og öðrum fjáröfl-unar leiðum Kvenfélags Bústaða- sóknar, rennur óskiptur til Bústaðak.rkju, en hún ásamt safnaðarheimilinu verður fok held núna í þessum mánuði. Er þá öll byggingin tilbúin fyr ir innréttingu, en fyrst verður tekið til við að vinna í kirkju skipinu sjálfu. Þeir, sem mæta á markaðnum í Réttarholts- skólanum á sunnudaginn, eru þannig að stuðla að því, að því, að safnaðakinkjan og heim ilið komi fyrr í gagnið. Ennjbd er tækifæri að kaupa góðar vörur á gamla lága verðinu Nýjar sendingar af kápum með kuldafóðri, terylene-regnkápum, hettukápum, úr ullar efmum, ódýrilr amerískir kvöldkjólar. Verð frá kr. 1990.— — 2.490.— TIZKUVERZLUNIN Rauðárstíg 1, sími 15077 Bókavörður Unigur íslenzkur bókavörður, karl eða kona, með fyrsta flokks hæfnil, verður ráðinn að Norræna húsinu frá ca. 1. nóvember n.k. Verður fyrsta árið skoðað eem gagnkvæmur reynslutími. Umsóknarfrestur: 1. október 1968. í samráði við framkvæmdastjórann og ráðu- náuta á þeissu sviði ó bókavörðurinn að □ annast uppbyggingu hins norræna bókasafns Norræna hússins □ annast pantanir á tímaritum og dag- blöðum □ annast kaup á hljómplötum og öðrum útbúnaði □ byggja upp hagkvæmt kerfi fyrir bókasafnið □ 'stjóma daglegum rekstri bókasafns- ins, lestrarsalarins og útlánastarfsem ilnnar □ aðstoða framkvæmdastjórann vilð önnur störf □ vera staðgengilli framkvæmd'astjór- ans, þegar hann er fjarverandi vegna ferðalaga, sumarleyfa o.þ.h. NORRÆNA HÚSIÐ býður □ góð laun □ skemmtilegt starf □ vinalegt umhverfi Umsóknir skulu stílaðar til stjórnarformanns, Ármánns Snævars háskólarektors, og send- ar til Ivar Eskeland framkvæmdastjóra Norræna húsinu Reykjavík Allsherjar- atkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að allsherj'a-ratkvæðagreiðsla skuli viðhöfð um kjör fulltrúa Félags járniðnaðarmanna til 31. þings Allþýðusa-mbands íslands. Tillögum um sex fulltrúa og sex til vara ásamt meðmælum a.m.k. 56 fullgildra félagsmanna skal skilað til kjör- istjómar félagsins í skrifstofu þess að Skólavörðustíg 16, fyrir kl. 18.00 þriðjudaginn 10. þ.m. Stjórn Félags járniðnaðarmanna Auglýsingasíminn er 14900 4 8. sept. 1968 ALÞÝÐUBLAÐiÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.