Alþýðublaðið - 08.09.1968, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 08.09.1968, Blaðsíða 6
Hvaða bækur koma út í næstu viku er von á nýrri skáldsögu eftir Hall- dór Laxness, fyrstu skáldsögu hans í átta ár sem höfundlur hefur einkum helgað leikritagerð og end- urminningum sínum. Kristnihald undir jökli nefnist sagan og Helgafell gefur hana út. Með þeirri bók er hafin bókaútgáfa haustsins, en á næstu vikum og mánuðum er m.a. von á nýjum ljóðum eftir Hannes Pétursson og Jón úr Vör, skáldsögum eftir Jón Ósk- ar og Jakobínu Sigurðardóttur, nýjum Shakespeare- þýðingum Helga Hálfdanarsonar og þýðingum Guð- mundar Böðvarssonar úr hinum guðdómlega gleði- leik Dantes, en Skuggsjá í Hafnarfirði byrjar nýja útgáfu íslendingasagna. Einnig er von á ævisögum Sv'einbjörns Sveinbjörnssonar og Skúla Thorodd- sen og ritgerðum Vilmundar Jónssonar um lækn- ingasögu, og er þá fátt eitt talið nýrra bóka. Almenna bókafélagið. Menningarsjóður skólameistara, en fy-rri útgáfa hennar í flokknum seldist þeg ar upp. Gils Guðmundsson fram- kvæmdastjóri Menningarsjóðs kvað Alffæðjbók forlagsins þoka áfram þótt útgáfa henn ar hafl tafizt allmikið frá því sem fyrirhugað var. Byrjað er að setja fyrra bindi verksins og er ætlunln að það komi út á- næsta ári en síðara bindið þarnæsta ár. Mál og menning. Meðal bóka sem Mál og menning og Heimskringla gefa út í haust er rit Sigurðar Nor- dal Um íslenzkar fornsögur. Árnl Björnsson cand. mag. Alþýðublaðið hafði samband v.ð nokkra bókaútgefendur og spurðist fyrir um helztu út gáfubækur þeirra í haust. Fer frásögn þelrra hér á eftir. í haust kemur út nýtt bimdi í jþjóðfræðlasafni Al- menna bókafélags ,ns, íslenzkt orðtakasafn eftir Halldór Halldórsson prófessor. Ritið verður í tveimur bindum og kemur hið síðara út að ári. 1918 nefnist bók sem Gísli Jónsson menntaskólakennari á Akureyxi hefur tekjð saman um aðdraganda fullveldistök- unnar og helztu atburði ársins 1918. Bók n kemur út 1. desem ber í tilefni af 50 ára afmæli fullveldisins. Þá er væntanleg hjá AB ævisaga Sve!nbjörns Sveinbjörnssonar tónskálds eftir Jón Þórarinsson og ný út gáfa á Fögru veröld Tómasar Guðmundssonar með nýstár- legrjj myndskreytingu eítir Atla Má. 4 nýjar ljóðabækur eru væntanlegar hjá AB í haust, ný ljóð eftir Jón úr Vör, og ljóð eftir unga höfunda Nínu Björk, önnur bók henn- ar, Hallberg Hallmunds- son og Birgi S gurðs- son sem ekki hafa gefið út bæk ur áður. Þá kemur út skáld- saga eftir nýjan höfund, Art- ur Knut Farestve t. Skáldsaga Per Olof Sundmans sem hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs í fyrravetur kemur út í haust, og nefnist hún Loftsiglingin, í þýðjngu Ólafs J ónssonar. Ennfremur kemur út bók um sjávarfjska, Fjskabók A B, í svipuðum sniðum og Fuglabók AB sem út ikom fyrjr nokkrum árum. Jón Jónsson fiskifræðingur annast íslenzku útgáfuna. Og í haust koma út þrjár nýjar bæliiUr í álfræðasafni AB, Lyf- in, Orkan, Efnjð, og lýkur safn inu með þeim, 21 bindi alls. Fullvíst er um fjórar bækur || sem út koma hjá Bókaútgáfu Mennjngarsjóðs fyr‘r jólin, hin stærsta þeirra safn rit- J gerða úr íslenzkrl lækninga- 1 sögu frá Bjarna Pálssyni og fram á þessa öld eftir Vilmund Jónsson fyrrum landlækni. Lækningar og saga nefnist rit ið sem verður í tveimur bind ' um. Þá gefur Menningarsjóður úa Tólf kviður úr Divnia com edia eftjr Dante í þýð ngu G.uð mundar skálds Böðvarssonar á Guðmundur G. Hagalín Kirkjubóli, fjórar kviður úr hverjum hluta verksins. Þýð andi ritar allrækilegan inn- gang um kvæðið og höfund þess. í flokknum Lönd og lýðir kemur út bók um Færeyjar sem Gils Guðmundsson hefur tekið saman, og í smábóka- flokki Menn ngarsjóðs áður óprentuð bréf Jóhanns Sigur- jónssonar, einkum til bróður hans, sem Krjstinn Jóhannes- son gefur út. Ejnnig kemur út að nýju sagan um Lifla pr;ns- inn eftir St. Exupéry í þýð- ingu Þórarins Björnssonar Halldór Laxness bernsku og skólaár höfundar- ins, en alls er verkið í sex bind um. í haust byrjar Mál og menn ing á nýjum bókaflokki, svo- kölluðum pappírskiljum, ó- bundnum bókum í einföldum sniðum e;ns og tíðkast hafa er lendis í vaxand; mæli. Fyrstu bækurnar í þessum flokki eru báðar þýddar, Bandaríkin og þriðji heimurinn eftir Horo- witz, Hannes Sigfússon þýddi, og Inngangur að félagsfræði eftir Berger, Loftur Guttorms son og Hörður Bergmann þýddu. Helgafell. Hin nýja skáldsaga Halldórs Laxness, Kristnihald undir jökli kemur út hjá Helgafelli undir miðjan þennan mánuð. Síðar í haust kemur út annað Hannes Pétursson þýðir bókina, en hún var sam in á dönsku fyrir ritsafnið Nordisk kultur og hefur ekki birzt á íslenzku. Ný skáldsaga kemur út í haust eftir Jakob- ínu Sigurðardóttur, og fyrra bindi af ævisögu Skúla Thor- oddsen eft'r Jón Guðnason cand mag. Þá er von á fjórða bindi af Leikritum Shakespear es í þýðingu Helga Hálfdánar- sonar og verða þrjú leikrít í þessu bindi eins og hinum fyrri, Anton og Kleópatra og gamanleikirn',r Vindsórkonurn ar kátu og Allt í misgripum. Fimmta og síðasta bindi safns ins er væntanlegt að ári og verða þar Hamlet og gaman leikurinn Ys og þys út af engu ásamt ritgerð um Shakespeare eftir Helga Háldánarson. í haust koma ennfremur út hjá Máli og menn'ngu úrvalsrit Marx og Engels í tveimur bind um, sumpart rit sem áður hafa birzt á íslenzku, ei-tís og Kommúnistaávarpið og sum- part nýjar þýðingar. Loks kemur út fyrsta bindi af ævi- sögu rússneska rithöfundar''ns Konstantíns Pástovskí, Manns æv!, sem Halldór Stefánsson þýðir. Þetta bindi fjallar um Jóhann Sigurjónsson bindi af æv jsögu Einars ríka sem Þórbergur Þórðarson hef- ur fært í letur, og ný ljóðabók eftir Hannes Pétursson, Inn- lönd. Af nýjum skáldskap kemur ennfremur í haust ljóðabók eftir Vilborg.u Dag- bjartsdóttur, skáldsaga eftir Jón Óskar og smósagnasöfn eftir Kristmann Guðmunds- son og Jón frá Pálmholti, en skáidsaga eftir Guðberg Bergs son er væntanleg snemma á næsta ári. í haust kemur út ný heildarútgáfa á verkum Hannesar Hafstein og verða þar allmörg kvæðl sem ekki hafa áður b rzt, sögur, ritgerð ir og ræður og fleira í lausu máli. Tómas Guðmundsson ann ast útgáfuna. E nnig kemur hjá Helgafelli ný útgáfa af rit safni Jónasar Hallgrímssonar sem Tómas hefur annazt, með nýjum myndum eftjr Jón Eng- ilberts. Bæði þessi ritsöfn verða í einu bindi í venjulegu Helgafellsbrot . Grettis sag'a í útgáfu Halldórs Laxness með myndum Gunnlaugs Schev- ings og Þorvalds Skúlasonar kemur út að nýju í haust, og um þessar mundir er að koma ensk útgáfa Njáls sögu, þýðing Magnúsar Magnússonar og Her manns Pálssonar, með mynd- jum eftir Gu.nnlaug Scheving, Þorvald Skúlason og Snorra Arinbjarnar. Hafa myndir Snorra ekki verið prentaðar áður. Þá gefur Helgafell út skáldsögur Jóns Thoroddsen, Pilt og stúlku og Mann og konu, í bókum ,sem einkum eru ætlaðar unglingum, með myndum eftir Halidór Péturs- son og Gunnlaug Scheving. Steingrímur J. Þorsteinsson skr far inngang að Manni og konu um höfundinn og sög- urnar- ísafold. H Margt bóka er á döfinni hjá ísafoldarprentsmiðj.u að vanda. Meðal þeirra sem full- víst má telja að komjst á mark áð í haust er ný bók um sögu Reykjavíkur eftir Árna Óla, hin sjötta í röðinni, og nefnist Svipur Reykjavíku1'. Þá er líklegt að Læknatal Vilmundar Jónssonar og Lárusar Blöndal kom st út í haust. mikið verk sem höfundar hafa unnið að undanfarin ár. í safninu Menn í öndvegi koma tvær nýjar bækur, Jón Loftsson eftir Egil Stardal ög Jón Arason eftir Þórhall Sjgtryggsson. í rit safni Guðmiundar Daníelsson- ar koma tvö bindi, skáldsög- urnar Sandur og Landið hand an landsins, og tvö b ndi í rímnasafni Sigurðar Brcið- fjörðs, 1-2 bindi safnsins en áð Framhald á bls. 13. £ S., sept. 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.