Alþýðublaðið - 08.09.1968, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 08.09.1968, Blaðsíða 5
HVERT STEFNA NORRÆNIRJAFNADARMENN? EFTIR JENS OTTÓ KRAG, FORMANN DANSKA ALÞÝÐUFLOKKSINS urinn er ekki mikill, aðeins um inn hluta aí' steí'nuskrá jafnaðar. &% af heildarmagni atkvæða. manna. Þetta á fyrst og fremst Samt sem áður er ástæða til að við á sviði félagsmála og mennta. • íhuga málið og kanna, hvort mála. , einhverjar grundvallar breyt- Af þessu leiðir, að mismun. ingar valda þessum skiptum. urinn á' flokkum jafnaðarmanna Mikilvægust er sú staðreynd, °6 jhaldsmanna er ekki eins mik. ■ að jafnaðarmenn í Svíþjóð, Nor- iU °6 áður í augum þeirra, sem egi og Danmörku háfa að baki ekki kryfja stjórnmálin til mergj sér margra ára ábyrgð á ríkis. ar- Segja má, að stéttabarátt. stjórn. Sú ábyrgð dregur póli- an f hinni gömlu mynd hafi tískan dilk á eftir sér. í stjórn. horfið- En Því má ekki gleyma, málum gerast oft atburðir, sem að 1 stað hcnnar hafa komið hags menn fá ekki ráðið, og viðbrögð munaátök f þjóðfélaginu, þar ríkisstjórna hljóta að verða tæki- sem shoðanir á atvinnumálum, færiskennd, stefna þeirra meiri fjláhmálum og ^eytendiamálum og meiri málamiðlun. Þetta hef. skiPta eins mikIu um mótun ur hjálpað flokkunum, sem eru Þjóðfélags framtíðarinnar og vinstra megin við jafnaðarmenn, stéttabaráttan áður gerði. þar sem þeir hafa tekið upp Glöggir kjósendur skilja þetta, baráttumál jafnaðarmanna og en Það hefur ekki venð gert* þykjast geta framkvæmt þau Jjóst ^ Þeinf, sem minna betur. Þetta hefur einnig leitt hugsa um siik mai- h>etta stafar til klofnings í röðum jafnaðar- af Því, að flokksskipulagið og manna og vakið nokkrar efa. verkalýðsfélögin gegna ekki eins semdír um stefnu þeirra. En mikilvægu hlutverki og áður. því eru takmörk. sett, hversu Eeint samband, sem hefur áhrif langt þessir flokkar til vinstri a skoðanamyndun, er minna. geta gengið í klofningsstefnu Fjölmiðlunartæki eins og sjón- sinni. Þeir munu ekki lifa lengi varP> dagblöð og vikublöð skipta á mótmælum einum. Kjósendur meira máli en áður. Ihalds- krefjast árangurs. Ef þessir fiokkarnir hafa sérstakt forskot flokkar taka á sig stjórnar- hvað blöðunum viðvíkur, þar ábyrgð, mun það fljótlega verða sem málSögn þeirra hafa meiri kjósendum ljóst, að á Norður. Útbreiðslu en önnur' löndum er óþarfí að hafa nema Loks er þess að geta, að hinar al einn flokk { forsvari fyrir verka. mennu framfarir í efnahags- lýðinn. > ■ málum og hinar auknu almanna tryggingar hafa veitt fólki ör- Annað atriði er, að gagnrýn- • yggistilfinningu, sem hefur dreg- endur segja hinn rauða lit jafn. . ið ur hinum gamla styrk jafn- aðarmanna hafa dofnað á síð- aðarmanna. Þetta á við unga ari árum. Þarna rugla þeir saman fólkið, sém sjáíft hefur aldrei orsök og afleiðingu. Sannleikur. ; upplifað atvinnuleysi eða öryggis inn er sá, að íhaldsflokkarnir leysi og ekki tók þátt í barátt- hafa í tímans rás tekið upp mik. unni tif að tryggja alþýðurini nauðþurftir. Hin gamla reiði yfir óréttlæti þjóðfélagsins dugír ekki lengur, heldur verður að koma í hennar stað skiiningur á sameiginlegri ábyrgð. Jafnrétti allra i lífsbar. áttunni. Jafnrétti til menntun ar, örýggis. Þát'ttaka í starfi þjóðfélagsins, ekki aðeins á kjör. dag, heldur í daglegu lífi. Þátt- taka f skólum, háskólum, verk. smiðjum, skrifstofum. Skyldan að bera ábyrgð með öðrum. Allt eru þetta þættir í nútíma þjóð. félagi. Þessi atriði eru grund- völlur að þátttöku fólksins í mót. un þess samfélags, sem það óskar sér. í framtiðinni verður þörf fyr- ir einingu og öryggi um alla jörðina. Krafan um jafna að. stöðu í lffsbaráttunni mun ekki hverfa. í því heimskerfi, sém koma skal, er jafnaðarstefnan lykill að betri framtíð. Prentmynclagerð Alþýðubtaðsins befur til 'söliu eftirtalin tæki: Filmtökuvél (vertical) með ljósum. Filmustærð: 30x40 cm. Stækkar 1:1 % Minnkar: 1:3 Kopíuramma ásamt loftdælu og lampa (kolbogaljós). Upplýsingar auglýsingadeild. Gestir okkar gleðjast án efa yfir því, að stjórnmálaþróun sjð ustu fimmtíu ára í Danmörku hefur beinzt í þá átt að móta svo þjóðfélagið, að sáraiáir hafi of mikið en enn færri of lítið að bíta og brenna. Hins vegar kann það að koma ókunnugum á óvart, að Danmörk skuli eftir þingkosningarnar í janúar hafa komizt undir íhalds- stjóm, enda þótt hið danska velferðarríki sé fyrst og fremst árangur af baráttu verkalýðs. samtakanna og jafnaðarmanna fyrir afnámi hinna arfgengu sér. réttinda. Hin raunhæfa stefna jáfnaðarmanna hefur afnumið atvinnuleysi og fátækt í venju. legum skilningi þeirra orða. Það er einnig vegna baráttu jafn- aðarmanna eftir síðari heims. styrjöldina, að Norðurlöndin hafa orðið samfellt svæði, þar sem full atvinna hefur leitt til félagslegs og efnahagslegs ör- yggis, sem á engan sinn líka á jörðunni. Samt sem áður hefur íhalds. mönnum tekizt að komast í stjórn, fyrst í Noregi og síðan í Danmörku. Gangur mála í þessum löndum hefur að sjálf- sögðu gefið íhaldsmönnum í Svíþjóð von um, að þeim kunni að takast hið: sama þar í . landi { kosningunum, sem framundan. eru. Ef litið er á Norðurlöndin sem heild, kann það að virð. ast skjót'a skökku við, að þar skuli nú vera hreyfing til hægri f stjórnmálum, enda þótt jafn. aðarstefnan hafi í þessum lönd. um náð hvað mestum árangri. En þess ber að gæta, að straum. Jens Otto Krag. Volkswagen er tvímælalaust eftúsóttasti, vinsælasti og mest seldi bíllinn hér á landi enda er hann í hæsta endursöluverði. Volkswagen varahlutaþjónustan er þegar landskunn. Við bjóðum yður auk þess fljóta og örugga viðgerðaþjónustu, framkvæmda af fagmönnum með fullkomnustu tækj- um og Volkswagen varahlutum, 8. sept. 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.