Alþýðublaðið - 08.09.1968, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 08.09.1968, Blaðsíða 13
Sunnudagur 8. 9. 18.00 Helglstund. Séra Jón Thorarensen, Nes. prestakalll. 18.15 Hrói höttur. íslenzkur texti: Ellert Sigurbjörnsson. 18.40 Lassie. íslenzkur texti: Ellert Sigurbjörnsson. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Grín úr gömlum myndum. Bob Monlchousc kynnir brot úr gömlum skopmyndum. íslenzkur texti: Ingibjörg Jóns. dóttir. 20.45 Myndsjá. Meðal efnis eru myndir um steinsmiði í Reykjavík, björgun fjár úr sjálfheldu í Vestmanna eyjum og um byggingu Eiffel turnsins í París. Umsjón: ólafur Ragnarsson. 21.15 Maverick. Aðalhlutverk: Jack Kelly. íslenzkur tcxti: Ingibjörg Jóns. dóttir. 22.00 Lcyndarmál. (Secrets). Byggt á sögum Maupassant. Aðallilutverk: Jean Serke, Tenniel Evans, Richard Gale, Paui Curran, Anton Rodgers, Miranda Connell og Edward Steel. Leikstjóri: Derek Bennett. fslenzkur texti: Óskar Ingi. marsson. 22.50 Dagskrárlok. 8.30 Létt morgunlög eftir Dvorák. Konunglega filharmóníusveilin í Lundúnum leikur Scherzo cap. riccioso op. 66 og Tékkneska fílharmoníusveitin Slavncska dansa op. 46. 8,55 Fréttir. Útdráttur úr forustu. greinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. a. Flautusónata í h.moll eftir Bach. Elaine Shaffer lelkur á flautu, George Malcolm á sem bal og Ambrose Gauntlett á gambafiðlu. b. Píanósónata nr. 2 í A.dúr op. 2 nr. 2 eftir Beethoven. Hans Richter Haaser leikur. c. Fiðlukonsert í d. moll eftir Roman. Leo BerUn og kammerhljóm. svcitin í Stokkhólmi leika. d. „Ambrosíusarlofsöngur", kantata fyrir einsöngvara^ kór og hljómsveit eftir Weyse. Christine Philipsen, Helle Haid. ing, Karen Aagaard, Jörn Jör. kov. Ulrik Cold, kór og kamm erhljómsveit danska útvarpsins flytja. 11.00 Messa I Dómkirkjunni. Séra Sverre Smaadahl frá Nor. egi prédikar á vegum Hins ís. lenzka bibUufélags.. Biskup ís. lands herra Sigurbjörn Einars. son, bjónar fyrir altari. Organ- leikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónlcikar. 12.25 Fréttir og vcðurfregnir. Til. kynningar. Tónleikar. 13.30 Miðdegistónleikar. a. Passacaglia op. 1 eftir Ant. on 'Webern. Coiumbíu hljóm sveitin leikur; Robert Craft stj. b. „Dauðradans" eftir Franz Liszt. Petrer Katín píanóleikari og Fílharmóníusveit Lundúna leikur; Otto Klemperer stj. 15.05 Endurtekið efni. Sitthvað um málefni heyrnlcys. ingja. Þáttur Horneygla frá 1. f. m. í umsjá Björns Baldurssonar og Þórðar Gunnarssonar. 15.35 Sunnudagslögin. 16.55 Vcðurfregnir. 17.00 Barnatími: Ólafur Guðmundsson stjórnar. a. Bátsferðin. Olga Guðrún Árnadóttir les kafla úr óprentaðri sögu sinni. b. Færeyskar þjóðsögur og ævin týri. Helga Harðardóttir og ÓI afur Guðmundsson lesa. c. Framhaldssagan „Sumar. dvöl i Dalsey“ eftir Erik Kulie rud. Þórir S. Guöbergsson les þýðingu sina (10). 18.00 Stundarkorn með Smetana: ísraelska filharmóníusveitin leikur atriði úr „Seldu brúðinni“ Forleik, Polka og Fúríant og einnig kafla Moldá úr „Föður. landi mínu.“ 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá uæstu viku. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Þrjár rómönsur fyrir fiðlu og píanó op. 94 eftir Schumann. Christian Ferras og Pierre Barbizet leika. 19.40 Við sanda. Guðrún Guðjónsdóttir flytur ljóð úr bók eftir Halldóru B. Bjöms son. 19.50 Sönglög eftir Gabriel Fauré; Bern ard Kruysen syngur lagaflokkinn ,;Frá Feneyjum" op. 58 og laga. flokltinn „Sjónhring í rnóðu" op. 118; Noel Lee leikur á píanó. 20.10 Hamborg. Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarps stjóri flytur erindi. 20.35 Einleikur á Iútu og gítar; Julian Bream leikur á tónlistar hátíðinni í Schwetzingen í sum. ar. a. Tvö lög eftir Simone Molinaro b. Tvö lög eftir Francis Cutting. c. Svíta í a.moll eftir Joliann Jakob Frobergcr. 20.55 „James Bond og eðalsteinn furstans af Maraputna". Guðný Ella Siguröardóttir kenn ari les fyrri hluta þýðingar sinn ar á smásögu eftir Agöthu Christie. 21.20 Lög úr söngleikjum. Werner Muller og hljómsveit lians leika. 21.45 Nýtt líf. Böðvar Guðmundsson og Sverrir Hólmarsson standa að þættinum. 22.00 Fréttir og veðurfregnír. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Mánudagur, 9. 9. 20.00 Fréttir. 20.35 Orion og Sigrún Harðardóttir skemmta. Hljómsveitina skipá auk Sig. rúnar: Eysteinn Jónasson, Ste- fán Jökulsson og Sigurður Ingvi og Snorri Örn Snorra. synir. 21.05 Sannleikurinn er sagna beztur. Skopmynd með Stan Laurel og Oliver Hardy í aðalhlutverkum. islenzkur texti: Ingibjörg Jóns. dóttlr. 21.25 Falklandseyjar. Myndin sýnir fjölskrúðugt dýra líf á Falklandseyjum, syðst undan ströndum Suður Ame. ríku. Þýðandi og þulur. Jón B. Sigurðsson. 21.50 Harðjaxlinn. Aðalhlutverk: Patrick McGoo 1 han.. íslenzkur texti: Þórður Örn Sigurðsson. 22.40 Dagskrárlok. Mánudagur 9. september. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. Séra Grímur Grimsson. 8.00 Morgunleikfimi: Þórey Guð mundsdóttir fimleikakennari og Arni ísleifsson píanóleikari. 8.10 Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfrcgnir.. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar. 9.30 Til kynningar.. Tónlcikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tón leikar. 11.30. Á nótum æskunn ar (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádcgisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tón leikar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, scm heima sitjum. Sigríður Schiöth les söguna Onnu á Stóru Borg“ eftir Jón Trausta (16). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Modcrnaires og Paula Kelly syngja, einnig Four Seasons Erroll Garner, Miguel Dias og Mantovani leika með hljóm. sveitum sínum, m. a. lög frá Mexikó og lög eftir Victor Herbert. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist. a. „Á krossgötum“, svíta op. 12 eftir Karl O. Runólfsson. Sin. fóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. b. „Móðursorg", lagaflokkur eftir Björgvin Guðmundsson. Guðmunda Elíasdóttir syngur við undirleik Fritz Weisshapp. els. c. Tilbrigði um rímnalag op. 7 eftir Árna Björnsson. Sinfóníu hljómsvcit fslands leikur; Páll P. Pálsson stj. d. Sönglög eftir Jónas Tómas. son. Guðmundur Jónsson syng. ur við undirleik Fritz Weiss- happels. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. Grete og Josef Dichler leika Sónötu fyrir fjórhentan pianö. leik eftir Paul Hindemith. Telmányi kvintettinn leiknr Strengjakvintett I G.dúr op. posth. eftir Carl Nielsen. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu böruin. 18.00 Óperettutónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds. ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Halldór Blöndal blaðamaður tal ar. 19.50 „f fögrum lundi.“ Gömlu lögin sungin og leikm. 20.20 Konan og tiðarandinn. Torfi Þorsteinsson bðndi í Haga í Hornafirði flytur erindi. 20.45 ítöisk tónlist fyrir sembal: Luciano Serizzi leikur. Tokkötu í g.moll eftir Pietro Scarlatti. Sónötu nr. 6 í A.dúr eftir Pietro Domenico Paradi es — og Svítu í C.dúr eftjr Zipoli. 21.05 „James Bond og eðalsteinn furstans af Maraputna“. Guðný Ella Sigurðardóttir kennari les síðari hluta þýðingar sinnar á smásögu eftir Agöthu Christie. 21.25 Einsöngur: Irina Arkipova syngur aríur eftir Tsjaikovskí, Mússorg skí, Bizet og Verdi. 21.45 Búnaðarþáttur. Jónas Jónassou ráðunautur talar um ræktunarmál. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 íþróttir Örn Eiðsson segir frá. 22.30 Kvartettar Bartóks. Ungverski kvartettinn leikur strengjakvártetta nr. 3 og 4. 23.10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Bækur Framhald af bls. G. ur voru komin 3—S bindi, og skáldsaga kemur eftir Sigfús M. Jofirisen í Vestmaririaeyjum, Breki. Af þýddum bókum sem ísafold gefur út má nefna Heimaln'nginn eftir Thomas Hardy, mikið verk í þýöingu Snæbjarnar Jónssonar, og tvær nýlegar bækur ssm mikla athygli hafa vakið er- lendis, Nakta apann eftir Des- mond Morris, Hersteinn Páls- son þýddi, og Tópas eftir Leon Uris, Dagur Þorle fsson þýddi. Þá er í ráði endurprentun á þjóðsögum Jóns Árnasonar í útgáfu Björns Jónssonar, níu bindi alls með myndum eftir Halldór Pétursspn. Pétur Ólafsson forstjóri ísa- foldar gat þess ennfremur að líkur væri til að á næsta ári kæmi út ný íslenzk-dönsk oröa bök eftir þá Ole Widdjng, Har ald Magnússon og Preben Sör- ensen sem unnið hefur verlð að á vegum forlagsins um margra ára skeið. Skuggsjá 1 14 Skuggsjá í Hafnarfirði minn- ist sjötugsafmælis Guðmundar G. Hagalín 10. október n.k. með nýstárlegri sýnisbók. Hafa 15 menn verið fengnir til að velja hver sinn kafla úr ritverkum Hagalíns, og verður í bókinni efni frá öllum r.tferli höfund ar, allt frá æskuljóðum hans til sögunnar af Márusi á Vals 'hamri sem tkom út í fyrra, en sjálfur velur Hagalín sér kafla úr eigin ritum að bókarlok- um Ennfremur kemur út ný bók eftir Guðmund Hagalín í haust, ævisaga Jóns Guðmunds sonar forstjóra Belgjagerðar- innar og nefnist hún Sonur bjargs og báru. Önnur afmælis bók sem Skuggsjá igefur út í haust er helguð séra FriSpik Friðrikssyni í tilefni af aldar- afmæli hans í vor, minninga- þættir um séra Friðrik eftir tuttugu vini hans. Meðan fífan fýkur nefnist bók -eftir Ölaf Þor valdsson fynrum þingvörð, minningaþættir og þjóðlífs- myndir frá aldamótum, Brot- inn er broddur dauffans, rit um spíritisma og eilífðarmál eftir Jónas heit jnn Þorbergs- son, og eftir Oscar Clausen gefur Skjuggsjá út annað bindi af Söffum og sögnum af Snae- fellsnesi Þá kemur út smá- sagnasafn eftir kornungan höf und Véstein Lúðvíksson, sem nefn'st Átta raddir úr pipulögn, og smásagnasafn eft ir Hafstein Björnsson miðil, en .ennfremur gefur Skuggsjá út nokkuð af þýddum bókum. í haust byrjar Skuggsjá nýja hejldarútgáfiu íslendinga sagna, almenna lestrarútgáfu sagnanna með nútímastafsetn- ingu. Grímur Helgason cand. mag. og Vésteinn Ólason mag. art. annast útgáfuna. Oliver Steinn útgefandi kvað þessa útgáfu ekki sízt ætlaða ungu fólki, en reynsla fyrir því að börn og unglingar og aðrir ó vanir lesendur firrast hina samræmdu stafsetningu" sem tíðkazt hefur við útgáfu forn rita. Kvað hann útgáfuhraða ■ráðast af þe'm móttökum sem fyrsta bindið hlýtur, en ætlun in væri að reyna að koma öllu safninu út á þremur árum. í fyrsta 'bindi verður Egils saga og aðrar Borgfirðingasög ur og þættir, en alls verður safniið í sjö bindum. Bókaverzhm Odds Björnssonar Hjá Bókaforlagi Odds Björns sonar á Akureyri kemur út í 'haust þriðja b'ndi af Vesf.ur ís- lenzkum æviskrám sem séra Benjamín Kristjánsson hefur tekið saman, verk sem verið« hefur alllengi á döfinni, og er enn von á minnsta kosti einu bindi til viðbótar. Önnur bók eftir séra Benjamín ikemur út í haust, Eyfirðingabók, greina- safn um sö'guleg eyfirzk efni. Þá gefurforlagið út greinasafn eftir Jónas Jónsson fná Hriflu, Samferffamenn, minningaþætti um menn og málefni. Jónas Kristjánsson cand. mag. ann- ast um útgáfuna. Ný skáld saga eftir Magneu frá Kleifum í álögum, kemúr út í haust, og unglingabækiur eftir Ármann 8. sept. Kr Einarsson og Jennu og Hreðar Stefánsson áuk þýddra barnabóka. En af þýddum bókum sem Bókafor- lag Odds Björnssonar gefur út í haust má nefna Elskaðu náungann, sögu eftir willy Breinholst sem Kristmann OuBmundsson þýðir, og Mann inn frá Moskvu eftir Greville Wynne, bók um Penkovskí- njósnamálið. Höfundur var á sínum tíma sakfelldur fyrir njósnir í Moskvu og síðan lát- inn laus í skiptum fyrir rúss- neskan njósnara. SMURT BRAUÐ SNITTUR - ÖL - GOS Opið frá 9-23,30. — PantiS tímanlega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötn 25. Síml 1-60-12. ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLÍÐ 1 • SÍMI 21296-- 1968 - ALÞYÐUBLAÐI9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.