Alþýðublaðið - 15.09.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.09.1968, Blaðsíða 2
 Bltstjórar: Kristján Bersl Ólafsson (áb.) og BenedíKt Gröndal. Sfmar: 14900 — 14903. — Auglýsingasíml: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við Hverfisgötu, Reykjavlk. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími 14905. — Askriftargjald kr. 120,00. — í lausasölu kr. 7,00 eintakið. — Útgefandi: Nýja útgáfufélagið hf. BETRI FISK Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna hiefur nýlega sent frá sér álits- gerð, iþar sem bent er á nauðsyn þess að vanda meðferð á fiis'ki og leggja áherzlu á gott hráefni. Bendir SH á þá staðreynd, að íslendingar geti ekki fullnægt markáð'i fyrir gæðavöru, þar sem hráefni skortir, en haldi stöðugt áfram að framlieiða fiskblokkir, sem of mikið framboð er á. Alþýðublaðið benti nýlega á, að íslenzfci fiskurinn væri kumn- ur fyrir gæði. Hims vsgar hefðu breyttar veiðiaðferðir og lakari meðferð fiskjarins leitt til þess, áð hráefnið er oft ekfci eins gott og áður. Þetta verður að breyt- ast. Þjóðin býr nú við efnahagsleg vandræði og eru boðaðar aðgerð- ir, sem mumi sberða lífskjör lands manna. Ekki getur aukin vöru- vöndun beimlímils komið í stað þeirra áðgerða, sem framundan eru. Hins vegar mundibetri með- ‘ ferð og betri nýting sjávarafla verða til þess að tryggja og bæta aifkomu þjóðarinnar. BEA Stærsta flugfélag Evrópu, British European Airways, er nú að athuga Íslandsflúg. Fulltrúar félagsins hiafa verið hér á landi til að kynna sér aðstæður og ræða við Flugfólág íslánds, sem hefur náið samstarf við BEA í Bretlandi. Segja þeilr, að féiagið muni að líkindum hef ja flug hing að niokkmm sinnum í viku eftir 2—3 ár. Samkeppni gerist nú mikil í flugi milli íslands og annarra landá. Fjögur flúgfélög halda uppi reglulegum ferðum, Flug- félag íslánds, Loftleiðir, SAS og Pan American. Og isenn bætist h:íð fimmta í hópinn. Það er mikið hagsmunamál fyrir ís'lenzku þjóðina, að afkoma Flugfélags íslands og Loftleiða sé sem bezt, en hin aukna sam- keppni hlýtur að draga úr far- þegafjölda þeirra. Hins vegar geta íslendingar ekki ætlazt til að sitja einir að þessu flugi. Að réttu lági getum við gert kröfu til 50% umferðarinnár milli ís- lands og annarra fanida, því að löndunarieyfi eru áválit gagn- í ! 1 yjú kvæm. Rétt er að giéðjast yfir góðum og batnandi samgöngum við um- heiminn, og vonándi fer umferð- in sívaxandi, svo að allir aðilar geti fjárhagslega vel við unað. i Frægur hershöfðingi ferst i Vietnam SAIGON: Bandarískí hers höfðinginn, Keith L. Ware, handhafi æðsta heiðurs- merkis Bandaríkjanna fyr- ir vasklega framgöngu í styrjöldum, Heiðursorðu Bandaríkjaþings, lét lífið á föstudag, ásamt sjö manna sinna, er þyrla þeirra hrap aði til jarðar í bardögum við Loc Ninhhnaer á landa mærum Kambódíu, Ware hershöfðingi, sem gat sér sérstakan orðstír fyrir hetjulega framgöngu í styrjöldjnni um Frakkland árið 1944, er þriðji banda ríski hershöfðinginn, sem lætur lífið, er flugvél ferst af hernaðaraðgerðum í Vletnam. WWWWWM»WWt»WmMMl>MmWIWWWM4WIWW»WiMMMWM»WMM%WM Erlendar fréttir í stuttu máli VARSJÁ: Því er haltlið fram í pólska dagblaðinu Trybuna Ludu á föstudag, að pólska stjórnin hafi fyr ir skömmu sætt alvarleg- um ógnunum frá ónefnd- um erlendum aðiljum, en fyrir samheldni og vilja- festu hennar, hafi þær verið að engu hafðar. í blaðinu er því haldið fram, að álíka hætta hafi steðjað að landinu árin 1956 og ’57. TÓKÍÓ: Á þriðjudag kom til harðra árekstra milli stúdenta og lögreglu í lat ínuhverfi Tókíó. AIIs 89 manns meiddust í götuó- eirðum, en í þeim tóku þátt um 6.000 stúdentar og fjölmennt lögreglulið. Lög reglan handtók 154 stú denta. V.R. efnir til ALMENNS fundar um: iað Hótel Sögu, firamtudaginn 19. sept. 1968 kl. 20.30. Fundarstjóri: Guðmunidur H. Garðarsson, form. V.R. Frummælendur: 1. Baldur Ósfcarsson, form. S.U.F. 2. Kristján Þorgeirsson, fonm. F.U.J. 3. Magnús Gunnarsson, viðskiptafræðinemi. 4. Silgurður Magnússon, forseti Iðnnema- sambands íslands. Frjálsar umræður eftir framsöguerindin. JBALDUR KRISTJAN MAGNÚS SIGURÐUR ALLT AHUGAFOLK UM ÞJQÐFÉLAGSMAL ER SÉRSTAKLEGA HVATT TIL ÁÐ MÆTA Á STJQRNIN 2 « 14. sépt, 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.