Alþýðublaðið - 27.09.1968, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 27- september 1968
Efnahaasvandi - bióðstiórn - Albvðuflokksstiórn
Greinilegt er, að allir í land
gnu þurfa að leggast á eitt
til þess að leysa bann vanda,
sem nú steðjar að efnahag
landsins. Hjn v:nnandi stétt
er það, sem veTðmætasköpun
efnahagskerfisins byggist á.
Án hennar samþykkis eru öll
úrræði dæmd til þess að mis-
takast, sém og án hennar
starfs er atvinnulíf og efnahag
ur lands í kalda koli. Frum-
atvinnugreinarnar í fram-
leiðslu og gjaldeyrisöflun eru
kjölfesta efnahagskerf:sins.
Þegar vandi steðjar að þarf
að efla þessar atvinnugrejnar.
Verkalýðshreyfíngin
Hvað sem verður gert til
láusnar efnahagsvandanum,
þá má það ekki skerða sam-
vinnuvilja verkalýðshreyfing-
arinnar. Það er vitað, að stjórn
endur verkalýðsfélaganna
hafa aðgang að margskonar
sérfræðiaðstoð í sínu starfi.
Þeim er því kunnugt um að
nú er mikill vand' við að
glíma og mjkið í húfi, að vel
takist til við lausn vandans.
En búast má v ð, að verkalýð
urinn þurf; að taka á sig hluta
erfiðleikanna. Spurningin er:
Eftir hvað leiðum vjlja verka
lýðsfélög'n helzt mæta erfið-
leikunum?
Leiðir til úrbóta
Efnahagsvandinn á aðallega
rót sína að rekja tjl minnk-
andj gjaldeyr stekna. Samdrátt
ur í peningamálum og fjár-
málurn myndi minnka eftir-
spurn eftir gjaldeyri. En mjög
líklega myndi það orsaka at-
vjnnumjnnkun og jafnvel at-
vinnuleysi. Starfskraftar lands
manna yrði þann'g ekki full-
nýttir og auk þess kæmi at-
vinnuleys ð mjög misjafnt nið
iUr & þjóðfélagsþegnunum og
skapar því miknn félagslegan
vanda. Innflutn'ngstoilar og
höft minnka ejnnig jnnflutn-
ing og veita skjól ýmsum ís-
lenzkum atvinnugreinum. En
þá vaknar sú spurning hvort
við snúum okkur þá ekki
að störfum, sem bet-
ur verður s nnt annarsstaðar
og þrífast hér einungis undir
ir vernd? Vseri ekki eðlilegra
að snúa sér að verkefnum,
sem eru augljóslega miðuð við
íslenzkar aðstæður og íslenzka
séraðstöðu? Þetta eru náttúr
lega atriði, sem hver og e.nn
verður að gera upp við sjálfan
sjg, en aðgerðir til lausnar
efnahagsvandanum verða einn
ig að hafa þær til hliðsjónar.
Gengisfelljng
Gengisfelling efljr útflutn-
ing og minnkar innflutning.
Af þessum sökum efl r hún
einnig atvinnulífið í landinu
og spornar gegn atvinnuleys-
inu. Hún stuðlar einn'g að því
að verkefnaval atvinnulífsins
sé traust. En framfærslukostn
aður mun hækka og það mim
koma illa v;ð verkalýðinn.
GildJ gengisfellingar, sem
framtíðarlausnar á gjaldeyris-
vandanum byggist þó einmitt
á því, að kaupgjald og verð-
lag í landinu hækki ekki.
Spurn ngin er því, hvort verka
lýðshreyfjngjn vilji heldur
stöðugt verðlag en atvinnu
minnkun eða hækkandj verð-
lag og næg verkefni til þess
að vinna við? Að sjálfsögðu
vjU engjnn puða til einsk s,
hvar í stétt sem hann er, —
eða „moka skít fyrir ekki
neitt“, eins og segir í vísu
nokkurr'. Ef marka má aðal-
kröfu verkalýðsfélaganna 1.
maí í vor, þá vilja verkalýðs-
félögin flest nema atvinnuleysi.
Við Ísltíndingair erum líka
ekki óvanir vinnu og kunnum
líklega flestu betur en aðgerða
leys . Næg verkefni gefa þó
alltaf þann kost, að vjnna má
sig út úr vandanum, en aðgerð
arleysi er nokkurskonar stöðn
Þjóðstjórn —
Alþýðuflokksstjórn
Það er því alveg víst, að án
samstöðu við verkalýðsfélögin
verður vandinn ekki leystur.
Nú spyrja ýmsir, getur þjóð-
stjórn leyst þennan vanda?
Svarið bygg st náttúrlega á
því hvort verkalýðsfélögunum
finnist, að þau fáj næg ítök í
stjórnjnni. Nú kann líka ein-
hver að spyrja,— þar sem Al-
þýðuflokkurinn er verkalýðs-
flokkur, getur hann þá ekki
Æskári
og
landið
Máflgagn S.UJ.
Ritstjóri:
GUÐLAUGUR TRYGGVI
KARLSSON.
WWWMWWWWMWWWW
leyst þennan vanda ejnn?
Alþýðuflokkur'nn hefur áður
myndað minnihlutastjórn og
sumum fjnnst að stjórn Al-
þýðuflokks ns yrði jafn góð
lausn á vandanum sem þjóð-
stjórn. Alþýðuflokkurinn hef-
ur alveg ákveðnar tillögur til
lausnar vandanum m ðað v;ð
heildarstefnu flokksins og þjóð
arheill. Og þó að ýmsjr áhrjfa
miklir menn, sem þessu máli
eru nátengd r standi utan
fiokksins, eða séu flokksbundn
ir annars staðar, þá standa
þeir flokknum það nærri, að
líklega yrð; auðvelt að fá þá
tjl samstarfs. Reyndin er
nefnilega sú, að þótt lítill hluti
þjóðarinnar sjái ástæðu til
þess að styðja Alþýðuflokk-
inn opinberlega, þá fylg r stór
hluti þjóðarinnar honum að
málum. G.T.K.
Gylfi Þ. Gíslason, ræðjr
við nokkra unga jafnaðar-
menn. Tjl hægri við ráð-
herrann er Kristján Þor-
geirsson, formaður FUJ.
Gylfi hefur jafnan sýnt
starfsemi unghreyfingar-
innar, sem öðrum mále'fn
um ungs fólks, áhuga, og
er m kill hugur í félögun-
um að nota sér það í vetr
arstarfinu, sem nú er að
hefjast.
mwwwwwmwwwMmw
Hin ungborna tíð"
íslenzk utanríkisþjánusta II.
UTH
ÞJÓNUSTAN OF
STÓR OG DÝ
Það getur engum blandazt
hugur um það, sem var á fundi
Verzlunarmannafélags Reykja
víkur um unga fólkið í síoustu
viku, að margur ungur maður
er ekk| ánægður með þjóðmál
landsjns. Sú kynslóð sem nú
er á miðjum aldri eða eldri,
hefur þó óneitanlega bú ð vel
í haginn fyrir yngri kynslóð-
Jna. Henni hefur væri verið
skapað gott lífsv ðurværi og
aðstaða ti.l mennta. En unga
fólkið hefur líka lagt mikið
á sig til þess að verða ekk; eft-
irbátur eldra fólks'ns. Skól-
arn^r gera miklar kröfur til
nemondanna og gott viður-
værj skapar líka möguleika
og vanda, sem ekki er til stað
ar í fátækum þjóðfélögum.
Þannig er það líka í þessu, að
vandi fylgir vegsemd hverri-
Nú kemur unga fólk ð út úr
skólunum, þar sem það hefur
ver|ð undir handleiðslu ágæt-
ustu manna, og „leggur stór-
huga dóminn áfeðranna verk“.
Þetta verður eldra fólkið að
sætta sig við, þótt því finn'st
ef til vill ekkj, að unga fólk-
ið sé kúguð stétt, sem þurfi
að hr'sta klafann og sjá, að
hún sé voldug og sterk. Ungt
fólk hlýtur alltaf að líta sín-
Framhald á bls. 12.
Stundum er því haldið fram,
að íslenzk utanríkisþjónusta sé of
stór og dýr. Hefur Alþingi lagt
blessun sína á þá' fullyrðingu með
því að samþykkja á síðasta þingi,
að utanríkisþjónustan skuli á
þessu ári spara 3 milljónir króna
frá fjárveitingu, sem samþykkt
var til hennar við afgreiðslu fjár-
laga fyrir árið 1968, og talað er
um ýmsar sparnaðarráðstafanir
fyrir næsta ár. Er hér margs að
gæta og skynsamlegt að flýta sér
hægt í þessu máli,- ef mönnum
finnst þeir þurfa að flýta sér á
annað borð.
í vísindaritinu „World Poli-
tics”, Vol. XIX, fyrir júlí 1967,
birta tveir bandarískir stjórn-
fræðingar (þjóðfélagsfræðingar),
prófessorarnir Chadwick F. Al-
ger og Steven J. Brams við
Northwestern háskólann í
Bandaríkjunum, niðurstöður at-
hugana sinna á stærð utanríkis-
þjónustu 119 ríkja á árunum
1963—1964. ísland er þar nr.
106 í röðinni hvað snertir tölu
diplómata erlendis og fyrir neð-
an ísland eru yfirleitt aðeins
nýstofnuð Afríkuríki, sem þá.
eru að byggja upp utanríkisþjón-
ustu sína, og hafa nú flest vafa-
laust farið langt framúr- íslandi
hvað fjölda diplómata snertir.
Fer nú fram framhaldskönnun á
málinu og munu niðurstöðurnar
birtar síðar, svo hægt verður að
kanna málið betur þá, hvað þetta
snertir. En til fróðleiks skulu nú
aðeins nefndar nokkrar tölur úr
skýrslu prófessoranna frá 1963/
1964. i
Bandaríkin eru með flesta
diplómata erlendis 1963/1964,
samtals 2782 hjá 100 ríkjum eða
27,8 embættismenn að meðaltali
í hverju sendiráði. Bretland er