Alþýðublaðið - 29.09.1968, Page 7

Alþýðublaðið - 29.09.1968, Page 7
29- september 1968 ALÞYÐUBLAÐIÐ 7 Guðmundur Magnússon, skólastjóri. unum, t.d. í gagnfræðaskólun- um og menntaskólunum og víðar. Lausblaðamöppurnar hafa sjálfsagt sína góðu kosti, en þær eru ekki almennt not- aðar enn í barna- og ungl;nga skólunum, en þekkjast þó. Hvað se'gir þú um fjárreið- ur nemenda? Hafa börn- og unglingar of mikla peninga undjr höndum í skólanum? ,,Börnin virðast mjög oft vera með penjnga á sér í skól anum, og svo ber allt of oft við, að þau týni peningunum og koma þá til vandræði, sem ekki yrðu, ef þess værj betur gætt, að börn væru alls ekki með peninga í skólanum að þarflausu. Oft kemur fyrir, að börnin séu með 100 krónur eða jafnvel hærri upphæðir, án þess að skólinn sé með nokk- uð það á prjónunum, sem rétt lætir það, að börnln séu með svo mjkla pen'nga undi.r hönd um. Á undanförnum árum hef ur reynslan verið sú, að nem- ^ndur hafa haft óhóflega mik il fjárráð. Þá hefur mér virzt, að þess hafi ekki ver ð gætt sem skyldj að kenna börnun- um að fara með peningana. Virðingarleysið fyrir pen ng- unum og meðferð þeirra virö- jst oft vera sláandi, en vafa- laust er v.ð okkur fullorðna fólkið að sakast í þessu efnþ Er ekki hlutverk skólanna að einhverju leyti að kenna börnunum að fara með pen- inga? „Það er alveg rétt, það er vissulega hlutur skólanna og það hafa þeir reynt að rækja eft r því, sem þeir hafa get- að. Það má benda á starfsemi, jsem kölluð er sparifjársöfnun skólabarna. Hún hefur verið istarfrækt um nokkurra ára skejð og víða gefizt allvel. Menn eru þó ekki alveg á einu máli um framkvæmd hennar, en t lgangur hennar er vissu- leg mjög góður. Um peninga- málin er fjallað í átthagafræði kennslunni í yngri deildunum og svo í þjóðfélagsfræðinni, þegar upp á gagnfræðast gið er komið, þá er beinlín^s kom ið að þessum hlutum í bókun um, fyrjr utan það, að kenn- arar, margir hverjir, reyna að sjálfsögðu að hafa áhrif á nem endur sína í þessum efnum, bæðx beint og óbeint“. Tíðrætt hefur verið um þann vanda, sem af því verður. þeg ar ve'rzlanir eða sjoppur eru staðsettar í næsta nágrenn; við skólana. Hvað viltu segja varðandi þann vanda? ,,Ég held, að þetta vandamál sé fyrir hendi víða. Hér hjá okkur er að vísu eng.n verzl- un eða sjoppa alveg við skóla lóðina, en rétt hjá hennj. Vjð reynum hins vegar að fram- fylgja þeirri reglu mjög stíft, að nemendur fari ekki út af skólalóðinni á skólatíma. Þetta vandamál mun vera allmjkið víða í borginni og sums stað ar virðast h.nar svonefndu sjoppur vera beinlínis settar njður sem skemmst frá skól unum. Raunverulega er það fráleitt gagnvart vjðskjptavin- um verzlananna, að nemend- ur troð.st kannski tugum eða jafnvel hundruðum saman inn í þær á tíu eða fimmtán mínútum til að fá afgreiðslu“. Félagsstarf er mikjlvægur þáttur í skólastarfinu. Hvern- ig koma skólarnir á móti þörf- um nemenda í þessum efnum? „Undanfarin ár hefur farið fram danskennsla í tólf ára bekkjum barnaskólanna hjá danskennurum borgarinnar. Vjð höfum með þessu ' viljað stuðla að því, að börniu lærðu að dansa. Fyrjr nemendur á gagnfræðastiginu eru haldnar skólaskemmtanir, sem eru á- kaflega vjnsælar meðal nem- enda yfirleitt. Þrátt fyrir danskennsluna virð st oft sem nemendur notfærj sér ekkj hekk'ngu sínu í dansj, þegar t'l skólaskemmtananna kem ur. Þá verður aldarandinn og ný danstízka oft yfirsterkar'’, en hjnn eiginlegj dans hverfur. Að öðru jöfnu tel ég, að það sé afar heppilegt og eðlileg, ast, að a-ni.k. nemendur á ung linga- og gagnfræðaskólast'gi ejgi þess kost að verja tóm- stundum sínum einmitt í skól unum, ef hægt er að koma því við. Ég álít, að skóljnn, sem er í ákveðnu hverfi, e'gi að gegna þessu hlutverki. Tjl þess að skólarnir geti innt þetta af hendi og veitt þessa þjónustu þarf auðv'tað bæði launað fólk, sem vjll taka þetta að sér, og aðstöðu í skólunum. Það er tvímælalaust æskileg- ast, að þessi þjónusta sé veitt í hverfunum. Undanfarið hef- ur verið um það rætt, að reisa hVcrSamiiðstöðvar fyir'r tóm- stundastarf barna- og ung- ljnga, en ég tel, að á meðan við höfum nóg með peningana að gera, þá ættum við að hag nýta skólana í þessu efni. Við höfum húsnæðið fyr'r hendi að verulegu leytj, en ýmis önnur aðstaða, tæki, fólk og ým'slegt fleira er nauðsynlegt til að skólarnir geti gegnt þessu mikilvæga hlutverkj. Hér í Laugalækjarskólar.um höfum við verið með tóm. stundakvöld einu s'nni í viku undanfarna vetur fyrjr þá nemendur, sem áhuga haf?; haft á ákveðnum greinum.j Þessu tómstundastarfi hefur verið stjórnað í samráði við Æskulýðsráð Reykjavíkur og hefur þetta starf verið ákaf- lega v'nsælt. Á tómstunda- kvöldunum hefur verið kennd skák, leðurjðja, alls konar föndur, tennis, upplestur. framsögn, teiknun og ýmislegt fleira. Börnin greiða vægt þátt tökugjald, en bera kostnað af efni, þegar um slíkan kostn- að er að ræða“. Notkun kennslutækja eykst stöðugt. Hvað viltu segja um notkun kennslutækja í barna- og gagnfræðaskólum? „Kennslutækj eru mikils- verð, ef þau eru notuð á rétt an hátt. Mörg þeirra kennslu tækja, sem við eigum hér í skólanum, eru mjög góð. Við höfum, svo dæmi séu nefnd, segulbönd, skuggamyndavélar, kvikmyndavél, veggsjá, ljós- rita, ritvélar, fjölrjtara og ýmjslegt fleira af þessu tagi. Notkun þessara tækja bygg- ist auðv'tað fyrst og fremst á því, að kennararnir hafj skilning og áhuga á því að beita þeim í kennslunni. Það verður auðv'tað að segjast eins og er, að það er nokkuð mjsjafnt, hversu mjkíð og hvernig kennslutækin eru not uð, en þar sem fer saman kunn átta og áhugi á notkun þeirra. hafa þau tvímælalaust mjög m'kið gildi“. Er ekki aðstaða barna- og unglinga afar misjöfn til að sinna heimanámi? „í sannleika sagt er það 1 raun og veru óréttlætanlegt að gera sömu kröfur um he'manám tjl allra nemenda. í fyrsta lagi vegna þess að eng ir tveir nemendur eru eins, einum er meira gefið en öðr- um, og í öðru lagj sérstaklega vegna þess að aðstaðan he.ma fyrir er svo misjöfn. Ég tel, að þegar vitað er, að hejmilin eru þess ekki megnug að vejta börnunum aðstöðu t'l að sinna heimanámi sínu, þá beri skól unum að veita þessa aðstöðu. Vjð höfum barjzt fyrir því margir skólamenn, að skólarn ?r tækju þetta að sér, og horf ir nú betur en áður, að svo verðj í framtíðinni. Ég vil fyrjr mitt leyti, að unnt verð'. að veita þeim nem endum, sem ekki hafa aðstöðu til að sinna nám'nu heima. að- stöðu t'l þess í skólanum. Þeir fengju þannig ákveðinn tíma dagsins eftir að venjulegum skólatíma er lokjð t;l að undjr búa starf sitt fyr'r næsta dag, en síðan verði engar kröfur gerðar til þeirra um frekara heimanám. Það er margt, sem getúr valdjð því, að börnin og unglingarn'r hafi ekki aðstöðu til að sinna náminu á heimjl- unum. Álgengar ástæður eru þrengsli, barnamergð, óregla, fátækt, ónæði af völdum fjöl miðlunartækja o.fl. í þessu glumdi í skólabjöll- unnj og þakkaði fréttamaður nú Guðmundi skólastjóra Laugalækjarskólans fyrir rabb ið. H.E.H.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.