Alþýðublaðið - 29.09.1968, Side 8

Alþýðublaðið - 29.09.1968, Side 8
8 ALÞYÐUBLflÐlÐ 29- september 1968 SKÓLAKERFIÐ Framhald af bls. 3. það komi fyrir í strjálbýlum sveitum. ítarleg greining hef- ur verið gerð á nemendum skólaárið 1966/67 eftdr námi og aldri og skólasókn árganga, og kemur þar Eram, að af 7 ára börnum þetta ár sótti 91,8% skóla, af 8 ára börnum 94,5% af 9 ára börnum 98%, af 10 ára börnum 98,6%, af 11 ára toörnum 99,3% og af 12 ára börnum 99,5%. Sést af þessu að nokkuð skortir á fyrstu ár barnaskólans að allur árgang urinn skili sér í skólana, en til þess kunna að sjálfsögðu að 1 ggja margar ástæður. TJngljnga- mið- og gagn fræðaskólar taka við af barna skólum, ofg er nafng'iftin breytileg eft'r því hve margra vetra skólinn er. Unglinga- skólar eru tveggja vetra skól- ar og lýkur námi þar með ung lingaprófi, og er skólaskylda þar með úti. Það sem á eftir fer, er frjálst nám. M'ð- og gagnfræðaskólar veita einnig unglingapróf, en miðskólar eru þriggja vetra skólar, sem lýk- ur með míðskólaprófi, en gagnfræðaskólarn'r fjögurra vetra og lýkur þeim með gagn fræðaprófi. Skólaskyldunni lýkur með unglingaprófi á því ári, sem nemendur verða 15 ára. Ung- lingapróf veitir nemendum rétt til inngöngu í 3. bekk mið- og gagnfræðaskóla og nokkra sérskóla, þ.e. húsmæðraskóla, stýrimannaskóla og búnaðar- skóla. Miðskólapróf, sem tekið er eftir 3. bekk mjð- og gagn- fræðaskóla opnar nemendurn fleiri brautir en unglingapróf ið eitt. Miðskólapróf getur ver ið með mismunandi móti, og er landsprófið nafntogaðasta grei-n þess, en auk landsprófs- deilda eru til í 3. bekkjum al- mennar deildir, bóklegar eða verklegar, verknámsdeild'r, sjóvinnudeild'r og verzlunar- deildir, en sumar þessara deilda eru þó aðeins í fáum skólum eða jafnvel sérstökum skólum. Landspróf ve'tir rétt til setu í menntaskólum og kennaraskóla, en almennt mið- skólapróf þarf til inngöngu í eftirtalda skóla: iðnskóla, vél- skóla, hjúkrunarskóla, ljós- mæðraskóla, fóstruskóla, flug- skóla, loftskeytaskóla, Mat- sveina- og veit'ngaþjónaskól- ann og Myndlista- og handíða- skólann. Sumir þessara skóla setja þó sérstök aldursskilyrði um inntöku, þannig að nem- enduj- geta ekki hafið n-ám f þeim þegar að loknu miðskóla prófi. Þannig er þess kraf;zt til inngöngu í hjúkrunarskóla, fóstruskóla og flugskóla að nemendur hafi náð 18 ára aldr'- og til inngöngu í ljós- mæðraskóla að nemandi sé orðinn 20 ára að aldri. Gagnfræðapróf er tekið eft- ir 4. bekk gagnfræðaskóla og veitir það nokkru meiri rétt- indi en miðskólapróf, annað en landspróf. Gagnfræðapróf veitir rétt t'l setu í tækniskóla, en nemandi með gagnfræða- próf eitt þarf þó að sitja þar einn vetur í undirbúnings- de'ld. Þá hafa nemendur ver- ið teknir í kennarskólann með gagnfræðapróf, en aðrir skól- ar munu ekki krefjast gagn- fræðaprófs sérstaklega fram yfir miðskólapróf. Gagnfræðastigsskólar eru BALl fl S K 1 SIORÍÐAR Ll ÁRMANN SKÚLAGÖTU 3« 4. HÆD FORELDRAR Til þess að sem beztur árangur náist í skólastarfinu þarf -barnið gott skrifborð og heppilegar bókahillur B jfi /m bókahillur VIÐ BJÓÐUM: M B B/fi B § ff M m SKRIFBORÐ GERIÐ SAMANBURÐ HÚS OG SKIP HF. Ármúla 5, símar: 84415 — 84416. langflestir allra framhalds- skóla á landinu og eru í þeirra hópi bæði heimavistar- og heimangönguskólar. Skólaárið 1966/67 voru 95,5% allra 13 ára barna í skóla, flest í gagn fræðaskólum, en 315 þó í fulln aðarprófsbekk eftir gömlu fræðslulögunum. 91,2% 14 ára barna voru þá í skóla, en sé lit'.ð á skólasókn 13 og 14 ára unglinga eftir búsetu í land- inu kemur í ljós, að talsverð- ur m-unur er á henni eftir hér öðum. í Reykjavík eru 95% þessara árganga í gagnfræða- skólum og svipuð hlutföll í nágrenni höfuðstaðarlns og í kaupstöðum úti um land. í sumum sýslum er þetta hlut- fall talsvert lægra, lægst í Vestur-Húnavatnssýslu 55%, en þess ber auðvitað að gæta í þessu sambandi að þau byggð arlög sem hafa lægsta skóla- sókn hlutfallslega eru um leið fámenn byggðarlog, þar sem meira munar prósentvis um hvem einstakling en í þéttbýllnu. Skólasókn minnkar til muna, þegar skólaskyldu sleppir. Af 15 ára 'unglingum eru 77,8% á skólabekk, af 16 ára ungling um 64,8% og af 17 ára 36,9%, en þá er líka komið upp fyrir gagnfræðaskólana að mennta- skólum, kennaraskóla og sér- skólum. Menntaskólar eru 4 vetra skólar, og er landspróf með meðaleinkunn'nni 6,0 hið minnsta inntökuskilyrði í þá. Menntaskólum lý-kur með stú dentsprófi, en þeir greinast í 4 de ldir eftir að fyrsta bekk sleppjr, sem er óskiptur. Deild irnar eru: máladeild, nýmála deild, stærðfræðideild og nátt úrufræð deild, en ekki eru þó allar deildirnar til við alla menntaskólana. Stúdentspróf veitir réttindi til inngöngu í háskóla. Kennaraskóli er eþm á land- inu og er landsprófs krafizt til inngöngu í hann, en undan- þága- hefur þó verið gerð með nemendur með gott gagnfræða próf. Kennarapróf er tekið eft ir 4 vetra nám, en stúdents- próf er unnt að taka úr Kenn araskólanum eftir 1 vetrar við bótarnám frá kennara prófi. í skólanum er einnig starfandi kennaradeild, sem útskrifar stúdenta með kenn- ararprófi eftir eins vetrar nám, og ennfremur er þar framhaldsdeild í tvo vetur eft ir kennarapróf eða stúdents- próf -kennara. í skólanum er e nnig handa-vinnukennara- deild, og er námstími þar jafn langur og í almennri kennara deild og inntökuskilyrði hin sömu. Aðrfr skólar sem veita kennsluréttindi eru Háskóli íslands, sem útskrifar kennara fyrir æðri skóla, íþvóttakenn araskóli íslands, Tónlistarskól i-nn í Reykjavík, Húsmæðra- kennarskóli íslands og Mynd- lista- og handíðaskólinn. Inn- tökuskilyrði í þessa skóla sjást á skýringarmyndinni, sem fylgir hér að neðan. Framhald á bls. 9. KENNARAMENNTUN Stúdentspróf Gagnfrœðnpróf Landspróf msk,1 Miðskólapróf 1 M 2 Undirbúningsd. sérnóms ii 5 ■■( Menntadeild Hondavinnukennaradeild H 1 ■ 2 »0 íÞRÓTTAKENNARASKÓLI Söngkennaradeild MZHZJ- TÓHLISTARSKÓLINH i REYKJAVfK Forskóli Teiknikennaradeild fCHD: Vefnaðarkennaradeild MYNDLISTA- OG HANDÍÐASK Ó LI Húsmœðraskólil HÚSMÆDRAKENNARASKÓLI iHCHIHD: □ i Skólaór Deildarskipting Valfrelsi nómsgreina O Lokapróf 4 Réttur til háskólanóms Þ Réttur til sérfrœðinóms X Inntökupróf Verkleg þjá m.'.fb

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.