Alþýðublaðið - 29.09.1968, Síða 9

Alþýðublaðið - 29.09.1968, Síða 9
29- septembef 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9 -■ • - Rétt samsettur morgunverður, ræður miklu um dagsverkið! Ostur er stór hluti af rétt samsettum morgunverði. Þvi ostur inni-' heldur ríkulegt magn af prótein. Og prótein er nauðsynlegt vexti og dugnaði barnanna og starfsvilja fullorðna fólksins. Setjið því ost á borðió, hann er þægilegur að framreiða .... og bragðast vel!!! ( Sfa-rr/ ðm/ri ’xi/an y SKÓLAKERFIÐ Verzlunarskólar eru tveir á landinu, Verzlunarskóli ís- lands og Samvinnuskólinn. Þessir skólar falla ekki að fullu inn í kerf.ð, þar eð þeir krefjast báðir sérstaks inn- tökuprófs, en taka ekki gild próf út öðrum skólum. Verzl- unarskóli íslands er fjögurra vetra skóla að verzlunarprófi, en v ð skólann er einnig tveggja vetra lærdómsdeild, •sem lýkur með stúdentsprófi. Somvinnuskólinn er tveggja vetra skóli og eru gerð- ar svipaðar kröfur til inn- •göngu í hann og gert er á lands próf;. í ákveðnum greinum. Iðnskólar eru að jafnaði fjögurra ára skólar, og fer nám fram í þeim samhliða verk- legu námi hjá meistara, en gert er ráð fyrjr að verklega námið verði á næstu árum í síauknum mæli flutt inn í skólana. Til inngöngu í iðn- skóla þarf nemandi að hafa loklð miðskólaprófi. Iðnnám veit r réttindi til starfa í iðn, og ennfremur veitir iðnnám réttindi til inngöngu í Tækni- skóla, en þá gild r hið sama og um gagnfræðinga, að nem- endur með iðnskólanám eitt að baki sér verða að sitja einn vetur í undjrbúningsde Id. TækniskóM er nýr skóli hér á landi, og sýnum við nám í honum í sérstakri skýringar mynd hér með þessari gre'n. Tækniskóljnn sjálfur er þriggja •ára skóli, en einungis fyrsta bekk hans er hægt að stunda hérlendis. Hjns vegar eru í Taekn'skólanum hér tvær for skól^de ldir, undirbúnjngs- deild og raungreinadeild. Ýms TÆKNIFRÆÐINÁM TÆKNISKÓLI ÍSLANDS ar leiðir eru til inngöngu í tækniskóla og geta menn hafið nám í honum á misjöfnum stig um eftir því hvað mikill und irbúningurinn er, en af öllum er þó krafizt vissrar verklegr ar þjálfunar. Gagnfræðingar og iðnaðarmenn setjast fyrst í undirbúningsdeild; síðan tek 'Ur við raungreinadeild, og þar bætast við stúdentar úr mála- deildum. Að því loknu hefst hinn eiginlegi tækniskóli og geta stærðfræðideildarstúdent ar haf ð þar nám beint, en vegna þess að skóljnn er enn ekki fullmótaður verða íslenzk ir tæknifræðingar að ljúka námi sínu erlendis. Vélskóli er þriggja vetra skóli og er verklegrar þjálf- unar og m'ðskólaprófs krafjzt til inngöngu í hann. Ennfrem- ur er þess krafizt að nemandi hafi náð 18 ára aldri. Vélskól inn í Reykjavík starfrækir einnjg námskelð fyrir verð- andi vélstjóra. Húsmæðraskólar eru eins vetrar skólar og veita þeir rétt indi til inngöngu í Húsmæðra- kenjnaraskóla íslands. Hús- mæðraskólar eru meðal þe'rra Jáu skóla, þar sem ungljnga- próf nægir til inngöngu. Hjúkrunarskólj íslands er þriggja vetra skóli og er nám- ið bæði bóklegt og verklegt. Miðskólapróf er inntökuskjl- yrði í skólann og nemendur verða að hafa náð 18 ára aldri. Ljósmæðraskóli íslands er tveggja vetra skóli og er mið- skólapróf inngönguskilyrði, en nemendur verða að vera tvítug ir eða eldri til að geta hafið njám. Fóstruskóli Sumargjaf- ar er tveggja vetra skóli, kraf izt er landsprófs eða gagnfræða prófs, og aldursskilyrði eru hin sömu og í hjúkrunarskóla. Flugskólar eru nokkrir starf andi á vegum einakaaðlla og er lágmarksaldur tjl að mega taka einkaflugmannspróf 18 ár. Símvirkjaskóli og Loft- skeytaskóli eru starfræktir af Landssíma íslands. Nám símvirkja tekur þrjú ár og er bæði bóklegt og verklegt, en loftskeytaskóllnn er tveggja ára skóli. Loftskeytanám er skilyrðj til náms í símritun. Stýrimannaskóli krefst ekki annarrar undirbúningsmennt- unar en skyldunáms, en gerð- ar eru kröfur um ákveðjnn siglingatíma eftir 15 ára ald- ur. Skóljnn skiptist í tvær deildir, fiskimannadeild og farmannadeild og er unnt að taka þar próf. af mismunandi stigum, sem veita mjsmunandi mikil réttindi. 1. stigs próf í báðum deildum veitir réttindi til stjórnar á fiskiskipum allt að 120 rúmlestum að stærð, fiskimannapróf annars stigs vejt;r réttindi til skipstjórnar Framhald á bls. 10. Kvenskór, karlmannaskór, ibarnaskór, gúmmístígvél, kuldaskór karlmanna. Upphá leðurstígvól kvenna, kuldlaskór barna. Skóverzlun KÓPAVOGS Álfhólsveg 7. — Sími 41754.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.