Alþýðublaðið - 29.09.1968, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 29.09.1968, Blaðsíða 11
29- september 1968 ALÞYÐUBLAÐIO 11 SKÓLARANNSÓKN Framhald af 4. síðu. í fyrsta lagi félagsfræSi, en þar liggur fyrir rökstudd élitsgerð sérfræðings um kenns'lubækur þær sem notaðar eru í gagn- fræðaskólum til kennslu í grein inni. í öðru lagi hefur verið undinbúin athugun á forskóla, þ. e. skóla fyrir 5 og þó eink- um 6 ára gömul börn, og í þriðja lagi hefur verið undirbúin heild- arathugun á kennslu í líffræði, þ. e. þeirra greina sem venju- lega eru kailaðar náttúrufræði. Það er von okkar að í vetur megi koma öllum þessum latliug- unum af stað. Og svo má auðvit að nefna fleliri fræðigreipar, sem rætt hefur verið um í einu formi eða öðru, þótt ekkert hafi verið ákveðið um það, . hvort fljótlega eigi að 'stefna að sams konar úttekt á þeim, en þar má nefna í fyrsta iiagi móðurmáls- kennsluna, sem er að sjálfsögðu mjög brýnt Verkefni, í öðru lagi kennslu í erlendum tungu- málum, og þá einkum byrjunar- kennslu, og í þriðja lagi stærð- fræði. Og s-vona mætti lengi telja, len það er erfitt að raða greinum eftir mikilvægi, þegar ISHEAFFERI Penninn er ávallt traustur j og góður ■ ■ ■ I skólapenni. : .■ ^Qallett LEIKFIMI JAZZ-BALLETT Frá DANSKIN Búningar Sokkabuxur Netbuxur Dansbeltl &1, tA- Margjr litlr ■fc Allar ttaerðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartir. blelkir. bvitif Táskór BaUet-töskur H^aHetóbúðin SÍMI jl-30-76 MMrimnt r i niinniimi þörfin virðist svo brýn um þær flestar. — Fleiru hafið þið unnið að en þesisu? — Það má geta þess að skóla. rannsjóknír Ihatfa frá upphafi stundað nokkra upplýsingamiðt- un og ráðgjöf. Þótt bókasafn skólarannsókna sé elaki stórt, er það að öllum líkindum bezta safn hérlendis um nýlegar rann- sóknir í skólia- og uppeldismál- um. Það hefur nokkuð verið lán að af hókum úr safninu, bæði til fagmanna og fræðimanma, svo og kennaranemum og fleir- um, og um ráðgjöf er það að segja, að frá upphafi hafa skóla menn leitað til •skólarannsókna um álit þeirra á ýmsum ný mælum og tilraunum og öðru því, sem skólamenn hafa haft hug á að taka upp. Þetta er af- skaplega skemmtilegur þáttur í starfinu og laðstandendur skóila ranmsókna hiafa talið, að nauð- synlegt væri ia|ð halda þeám þætti við. Þá má nefna eitt verkefni til viðibótar, sem skólarannsóknir íhafa sinnt, en það eru athug- anir á prófum, bæði aðferðum ■við prófun og á gi'ldi og áreið- anleika prófa. Þetta hefur ekki sízt snúizt um próf gagnfræða- stigsins, landspróf miðskóla og gagnfræðapróf, sem eru bæði í nokkurri endurskoðun, og einn ig hefur ofurlítið verið kannað um einföldun einkunnastigans, umsagnir í stað einkunna og fleira slíkt. — í hvaða átt kann lands- prófinu að verða breytt? — Breytingar á’ því ganga í þá átt, -sem landsprófsnefnd teL ur að verði til að gera prófin áreiðanlegri og handhægari. Það má búast við því að haldið verði áfram viðleitni til að hafa hluta prófa í valformi, þ. e. la. s. krossapróf. Slík próf eru italin áreiðanlegri heldur en próf í klassísku spuminga- eða ritgerðaformi, en hins vegar er lafskapliega mikill vandi að semja slík próf og allur undir- búningur þeirra mikið verk, en aftur er afskaplega handhægt að meta þau. Kannski er rétt að nefna það, að það er síður en svo skoSun lands- prófsnefndar að þessi prófaðferð eigi al'ls staðar við; hún á við um sumt mámsefni og suma þætti ákveðins námsefmis, en alls ekki jafnvel við allar náms. greinar. Ef teljia má að eitt af 'markmiðum kemnslu í ákveð- inni grein sé að gera nemend- ur hsefa til að tjá sig, þá nægir auðvitað ekki að prófa í slíkri grein með krossaspumingum. Nú hafa skólarannsóknir stundum verið gagnrýndar fyrir það, að starf þeirra væri ekkj mikið. — Einstakir aðilar hafa hald- ið því fram, að starf skólarann- sókna væri lítið nema mafnið eitt og í rauninni væri ekki um neina rannsókn <að ræða, held- ur annað starf, ýmiss konar stjómumarstörf og tfleira. Það mun nú ekki haía komið mjög skýrt fram vdð hvað er átt, en að vissu leyti ier óhætt að segja að þetta sjónarmið eigi nokkurn rétt á sér; meðan stofnun eins og sikólaíranmsóknir er mjög fátæk að sérmenntuðu starfs- fólki, þá er takmarkað hvað hægt er að fara út í viðamiklar nákvæmnisrannsóknir, þ. e. rannsóknir, sem myndu krefj- ast mjög nákvæmrar tækni og nákvæmra útreikninga við mat árangurs og annað sÞ'kt, t. d. mjög nákvæmar rann-óknir á kunnáttu nemenda í einstökum greinum til að meta ákveðna ikennsluihætti. Slíkar rannsóknir eru mjög tímfrekar og viðamikl- ar og auk þess ier yfirleitt afar ■erfitt að mieta niðurstöður mema trygg vitneskja liggi fyrír um greindarstig nemendanna. Hér á íslandi höfum við ekki nein handhæg tæki til að fá svo rnikið sem yfirlitsmynd af greind nemenda í skólum; það er ekki til nothæft hópgreindarpróf. Þetta má ekki skilja svo að slík- ar nákvæmnisrannsóknir séu lítilvægar, þær eru þvert á móti mjög miki'lvægar og nauðsyn- liegar. En miðað við bolmagn sfcólarannsókn a þótti eðlilegra að beina starfinu í fyrstu frem- ur að nýjungum og annarri vinnu, þar sem reynt er að kom- ast að niðurstöðu án þess að beita nema í einstökum tilvik- ■um hinum viðameiri nákvæmnis aðferðum. KB. Vara—pennaoddar, sem auðvelt er að skipta um, fást í verzlunum. SKÖIAPENNA Platignum Cartridge er einn ódýrasti og jafnframt mest keypti skólapenninn. Platignum Cartridge erfylltur meö bleki úr blekhylkjum. Platignum sjálfblekungar með venjulegri sogfyllingu eru einnig fáanlegir í ýmsum gerður. Reynsla undanfarinna ára hefur sannað að Platignum bregst aldrei. Platignum sjálfblekungar, kúlupennarj og pennasett fast í flestum bóka-og ritfangaverzlunum um land allt. 7/ ./Hverjumpennafylgja . fjögur stór blekhylki, sem endastótrulega lengi. Auka blekhylki með bláu, svörtu og rauðu bleki fást á sölustöðum. MAÐE IN 'ENGLAND REGD' Rl SKRIFT Algerábyrgð fylgir öllum Platignum ritföngum Einkaumboö: Andvari hf., Smiöjustíg 4, Sími 20433 SVEFNBEKKIR FRA KL. 3.150,00 STAKIR STÓLAR FRÁ KR. 2.700,00 Fjölibreytt úrval - Vandaðar ivörur Hagstætt verð. Lf B11« lii HÚSGAGNAVERZLUN AUÐBREKKU 59 KÓPAVOGI (Athugið nýtt símanúmer) Sími 42400. diína

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.