Alþýðublaðið - 17.10.1968, Side 3

Alþýðublaðið - 17.10.1968, Side 3
Almennar ályktanir ★ Við styðjum eindregið þá kröfu, aS stofnsettur verði sjóður til aðstoðar við þróun arlönd n. Keppt verði að því, að aðstoðin nemi 1% þjóðar- tekna árlega. ★ Ungir jafnaðarmenn álíta að hernaðarþandalögin tvö standi að vissu leyti í vegi fyrir eðlilegum samskiptum landa Vestur- og Austur Ev- rópu og lýsa því yfir stuðn- 'ngi við þær hugmyndir, að þau verðj leyst af hólmj með sameiginlegu öryggiskerfi Ev- rópu. En meðan þær eru ekki orðnar að veruleika styðja þeir fyrst um sinn aðild ís- lands að Atlantshafsbandalag- inu. ★ V ð teljum að varnarliðið eigi að hverfa brott úr land- inu. með hagkvæmum greiðslu- fresti fyrir Biafrastjórn. ★ Við skorum á ríkisstjórn. ina að viðurkenna Peking- stjórn'na sem ríkisstjórn Kína, og styðja aðild hennar að Sam- einuðu þjóðunum. ★ Vjð lýsum yfir eindreginni andstöðu við hernaðarstjórn- ina í Grjkklandi og krefjumst iþess að öllum ráðum verði verði beitt til að endurreisa lýðræðið þar í landi. ★ Við fordæmum harðlega einræðisstjórnarfar það, er rík ir á SpánJ og í Portúgal, og krefjumst þess, að V.-Evrópu- þjóðirnar geri það sem í þeirra valdi stendur til að lýð ræðisstjórnarfar komist þar á. ★ Við viljum þjóðnýta alla tryggingarstarfsemi í landinu. ★ Vð viljum, að innflutnings verzlunin verði gjörsamlega endurskipulögð með það fyrir augum, að innkaup verði hag- kvæmari, hagræðing aukist, drejfingarkostnaður lækki og þjónusta batni. ★ Við teljum að ríkið eigi að annast heildsölu á þeim vör um, er það gerir kaupsamn- ing um við erlenda aðila. ★ Við krefjumst þess, að út- flutningsverzlun verði á veg- um opinbers aðila, svo að hags munir þjóðarinnar verði tryggð ir til fulls. ★ Við álítum, að stórmikil hagræðing þurf að fara fram í smásöluverzluninnni, með 'það fyrir augum að verzlun- um fækki og þær stækki, á- lagning minnki og þjónusta batni. ★ Við teljum óhjákvæmilegt að ísland nál sem fyrst tengsl um við Fríverzlunarbandalag- lagið. ★ V;ð teljum nauðsynlegt og óhjákvæmilegt að utanríkis- þjónustan verði endurskipu- lögð með það fyrir augum, að hún verði mikflvægur þáttur í markaðsleit og útflutnngs- verzlun íslendinga. ★ Við krefjumst þess, að að- staða námsfólks verði bætt nieð auknjngu námslána, al- mennum námslaunum, og bygg ingu íbúðahúsa fyrir nemend ur. ★ Vjð teljum að stefna beri að því, að námsárið í skólum skyldustigs leng'ist, námsárum fækki, námsefni verði aukjð og kennslutæki verði jafnan eins og bezt gerist. ★ Ungir jafnaðarmenn telja að auka þurfi félagslega fræðslu í skólum landsjns og benda í því sambandi á að auka þarf verulega fræðslu í þjóðfélagsmálum og að fræðsla Framhald á 6. síðu. Eins og áður hefur komið fram hér í hlaðinu voru samþykktar allmargar ályktanir á þingi SUJ, sem haldið var um síðustu helgi. Ein þessara ályktana hefur þegar verið birt í blaðinu, en aðrar ályktanir sem þar voru samþykktar, verða nú birtar hér í blaðinu undir þreonur sérstökum fyrirsögnum. Við fordæmum aðskilnað arstefnu þá er ríkir i S.Afríku og víðar og lýsum fyllsta stuðning; við allar þser refs að gerðir er S. Þ. koma á fót gegn henni. ★ Við fordæmum þá nýlendu kúgun sem enn viðgengst í heiminum, og lýsum stuðningi við frels sbaráttu undirokaðra þjóða. ★ r V|ð fordæmum aðskilnað arstefnu þá er ríkir í S-Afríku og lýsum fyllsta stuðningi við allar þær refsiaðgerðir er S. Þ. koma á fót gegn henni. ★ Við teljum olíudre'finguna í landinu með öllu óv;ðunandi og krefjumst þess, að öll olíu sala og olíudreifing verði þjóð nýtt. — «• 1 llllllll 11IIIIII ■ WBBj Bazarvinnukvöld Kvenfélags Alþýðuflokksins í Reykjavík hefjast næsta fimmtu- dagskvöld klukkan 20.30 í skrifstofum Alþýðuflokksins við Hverf- isgötu. Stjórnin. Hafnarfjörður Spilakvöld Alþýðuflokksfélaganna i Hafnarfirffi eru nú aff hefj- ast og verffur hiff fyrsla þeirra i Alþýðuhúsinu n.k. fimmtudags- kvöld og hefst kl. 8,30. Til áramóta verða haldin fjögur spilakvöld og verða veitt heildarverðlaun fyrir þau öll, auk venjulegra kvöld- verðlauna. í spilakvöldauefndinni eiga nú sæti: Guðrún Ingvars- dóttir, Hulda Guðjónsdóttir, Óli Kr. Sigurffsson og Eyjólfur Guð- mundsson. Aðgangseyrir að spilakvöldinu á fimmtudag er kr. 60, og er kaffi innifalið i verðinu. ★ Við mótmælum harðlega innrás fimm ríkja Varsjár- bandalags ns í Tékkóslóvakíu og lýsum yfir ejndregnum stuðningi við þjóðir Tékkó- slóvakíu í sókn til lýðræðis só síaljsma. ★ Við fordæmum styrjöldina í V et Jíam og afskipti stór- velda af henni, jafnframt því sem við krefjumst þess, að Bandaríkin stöðvi nú þegar all ar loftárásir á Norður Vjetnam. ★ Við fordæmum þá ómann úðlegu gereyðingarstyrjöld sem Lagos stjórnin heyjr gegn þjóðum Biafra. ★ Vjð skorum á ríkisstjórn ís- lands að greiða fyrir útvegun og sölu á íslenzkum afurðum, HRAÐHREINSUN I inn IU OPNAÐ NÝJA AFGREIÐSLU Hl Irl |M AÐ KLEPPSVEGl 152 I IUI UIYI (VIÐ HOLTAVEG) I inn IH J flutt afgreiðslu okkar Hl Irl IM ÚR FISCHERSUNDI AÐ I IUI Ul"l VESTURGÖTU 3 AFGREIÐSLUSTAÐIR: SÓLVALLAGATA 74 I VESTURGATA 3 LAUGAVEGUR 20 B (Inngangur frá Klapparstíg) HRÍSATEIGUR 47 KLEPPSVEGUR 152. Áherzla lögð á vandaðan frágang og góöa þjónustu EFNALAUGIN HRAÐHREINSUN SÚÐARVOGI — SÍMI 38310. HREINSUM ALLAN FATNAÐ (ÞURRHREINSUN) PRESSUN KÍLÓHREINSUN REGNÞÉTTING Á RYKFRÖKKUM HREINSUN OG ENDUR- NÝJUN HERRAHATTA TÖKUM ALLA ÞVOTTA

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.