Alþýðublaðið - 17.10.1968, Síða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 17- október 1968
Ungur pilfur
Ódkast til starfa við sendistörf.
Nauðsynlegt að hann hafi próf á vélhjól.
Nánari upplýslingar gefur Skrifstofu-
umsjón cg 'liggja umsóknareyðuhlöð
iþar frammi.
Upplýsingar ekkil gefnar í síma.
S AMVIN N UTRYGGINGAR
Héraðslæknisembætti
laust til umsóknar
Héraðslæknisembættið í Eskifjarðarhéraði er laust til um-
sóknar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna.
Umsóknarfrestur til 18- nóvember 1968-
Veitist frá 1. janúar 1969.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið,
18- októher 1968-
Meiraprófsnámskeið
verður haldið í október í Reykjavík.
Umsóknir sendist til Bifreiðaeftirliitsins.
Borgartúnj 7.
Bifreiðaeftirlit ríkisins.
Frá byggingarsamvinnu-
félagi Kópavogs
Lausar eru til umsóknar nokkrar íbúðir í 8.
byggingarflokki. Þeir, isem vilja sinna þessu
tali við Salómon Einarsson, sími 41034 'fyrir
27. okt,
STJÓRNIN.
r-U^MUNDUR JÓNSSON
skóuniuu.', SLipasuí’íii 33
verð ;r jarðsetíur frá Fcssvogskirkju föstudaginn 18. okt- kl- 3
£i"d3£Í3.
Börn, tenrrdabarn ok barnabörn.
Ólympíumet
í spjótkasti
MEXÍCÓBORG, 16.10.: Sovét-
rússinn Janus Lusis Ihreppti
gullverðlaunin fyrir spjótkast ái
Olympíuleikunum í dag, eins og
gert hafði verið ráð fyrir. Hann
Varpaði spjóKi'nu 90,10 1 síð>
asta kasti — og setti þar með
nýtt Ólympíumet. Jorma Kinn-
unen frá Finnlandi fékk silfur-
verðlaunin, en hann kastaði
88,58, sem er nýt’t finnskt met;
bronsið féll í hlut Ungverjans
György Kulcsar, sem kastaði
87.06. Vladislav Nikiciuk frá
Póllandi varð fjórði með 85.70
og fimmti Manfred Stolle frá
Austur-Þýzkaland; með 84.42.
Svíinn Aake Nilsson varpaði
spjótinu 83.48 m. og varð þar
með í sjötta sæli. í sjöunda sæti
varð Janus Sidlo frá Póllandi
með 80.58 og í áttunda sæti Urs
von Wartburg frá Sviss, en hann
kastaði 80.56 metra.
Keppni í
fimmtarbraut
MEXICOBORG 16.10. : Svíinn
Björn Ferm tók forystuna í
einstafclingskeppni x nútíma
fimmtarþraut á Olympíuleikun-
um í dag, er hann varð annar
í sundi. Fyrir síðasta atriðið —
grindahlaup — hafði Svíinn
3.994 stig og var því 65 stigum
hærri en annar maður í ein-
staklingskeppninni. Ungverjinn
Balczo. Svíinn hafði þannig 22
sekúndur til góða gagnvart
keppinaut sínum í grind. Sundið
vann Austur-Þjóðverjinn Kut-
sche á tímanum 3.33.1, len Ferm
fékk tímann 3.41.8.
Undanúrslit
í 200 metrum
Sjónvarp
Framhald af 9. síðu.
laus, ef augnaráð þitt er hon-
um hulið.
3.) Að horfa upp. Taugaó-
styrkur kemur fólki stundum
til að líta til lofts, áður en, á
meðan, eða eftir að það talar.
Þetta truflar áhorfandann
mjög og gerjr ræðumann hjá-
kátlegan.
4). Að líta til hliðar. Fólk
sem á sæti í nefndum, eða tal
ar á fundum, snýr sér oft frá
einni hlið til annarrar, þegar
það talar. Jafnvel þótt þú sért
að tala til myndavélarjnnar
muntu vita af fólki í upptöku
salnum. Líttu ekk[ til hliðar
til þess að innlima það í áhorf
andahóp þinn. Áhorfandinn
■ ■'-,■■■ ...... ■ —i
Fyririesari
Framhald af 5. síðu.
félagsins Germaníu skýrði frá
því, að vinátt'usamband Kölnar-
búa og íslendinga stæði á göml-
um merg. Hefðu ferðir Heinr-
ichs Erkes hingað og skrif hans
um land og þjóð verið upphafið
þar að. í Köln er nú stærsta
safn íslenzkra bóka í heiminum
fyrir utan á íslandi og í Dan-
mörk, Þar voru íslendingasög-
urnar gefnar út í fyrsta skipti
á' alþjóðamáli. Var það hin svo-
nefnda Thule Sammlung; sam-
tals þrjátíu bindi; gefin út árið
1910. Jón Sveinsson (Nonni) er
mjög í hávegum hafður í Köln.
Hans Gerd Esser hefur unnið
mikið starf í þágu Þýzk- íslenzka
félagsins og flutt fjölda fyrir-
lestra um ísland. Hann er
á'byrgðarmaður þýzk-íslenzku ár-
bókarinnar „Island”, sem gefin
er út á þýzkri tungu af Diedr-
ichs forlagi.
Síðasta fyrirlestur sinn hér-
lendis mun Hans Gerd Esser
flytja í Átthagsal Hótel Sögu
n.k. fimmtudagskvöld klukkan
níu. Ber fyrirlesturinn heitið
þýzk-íslenzk vinátta á okkar
dögum.
veit ekki af nærveru þess, og
hreyfingar þínar, órökréttar
og órólegar, munu angra hann.
Gættu þess, að ávarpa aðeins
Iþann, sem áhorfandinn veit
af. Sértu í viðræðum við tvo
eða þrjá aðra, horfðu þá á
þann, sem þú ert sérstaklega
að svara. Ef þú lítur af einum
á annan í sífellu munt þú virð
ast sérlega traustvekjandi.
5). Svipur. Láttu augu þín
sýna góðvild þína. Þú notar
augu þín á þennan hátt í dag
legum samsk ptum við annað
fólk, gerðu hið sama. er þú tal
ar til myndavélarinnar. Þú
horfij- á svip þess, er þú hef
ur rétt lokið að tala við til
þess að fullvissa þig um, að
hann hafi skUið þjg til hlítar.
Horfðu á sjónglerið á sama
hátt. ef þú talar við áhorfand
ann. Ef þú snýrð þér snögg.
lega frá, eða ef augu þín
verða sviplaus, virðist þú sam
stundis leiður, önugur, þver
eða hræddur. Þú sannfærir
þann, sem þú hefur verjð að
tala við, um góðvjld þína sek
úndubroti eftir að þú lýkur
máli þínu.
Þetta er ein leið til að setja
fram augljósa staðreynd; þótt
þú sjáir áhorfandann ekki, sér
hann þig og ætlast til að þú
hegð^r þér eins og þú sæir
hann einnig.“
Frostklefahurðir
Kæliklefahurðir
fyrirliggjandi
Trésm. Þ. Skúlasonar,
Nýbýlavegi 6 — Kópavogi —
sími 40175.
MEXICOBORG, 16.10.; Banda-
risku blökkumennirnir John
Carlos og Tommie Smith og
Ástraliumaðurínn Peter orman
sigruðu auðveldlega í undanúr-
slitum 200 metra hlaups á OL
í dag. Carlos og Smith hlupu
báðir á 20,1, en Norman var að-
eins 1/10 úr sekúndu á eftir
þeim félögum.
Útvarpsviðgerðir
VÉLAR OG VIÐTÆKI,
Laugavegi 147, símar 22600 — 23311.
32. þing Alþýðuflokksins
verður sett föstudaginn 18.okt.n.k. kl. 16
í húsi Slysavarnafélags íslands við
Grandagarð, Reykjavík
Miðstjórn
Alþýðuflokksins