Alþýðublaðið - 17.10.1968, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 17.10.1968, Qupperneq 7
17- október 1968 ALÞYÐUBLAÐIÐ t ? Kröfupólitík á krepputímum i (> Ábyrgðartilíinning er aðall mannaðs iþjóðfélags, einkum íhefir þessi tilfinning jafnan þótt fara vel meðal vinnandi fólks, og verið brýnd fyrdr þess um stóra hluta þjóðarinnar. Oft lesum við samt, og heyr um talað, um skort á þessari nytsömu eigind. Eins og al- þekkt er við hver kynslóða- skipti, þá þykir einkum bera á vöntun ábyrgðarkenndar hjá æskufólki má vera að sann- leikur sé í því, en þá vakna spurningar eins og t.d. þess-ar: Er fui'l ábyrgð sýnd við út- gáfu bennslubóka, um breytta keinnsluhætti, í áróðri um sijórnmáfljastefnur o.s.frv? Þetta er sagt til umhugsunar, en ekki til frekari umræðu í þess um þætti. Launakröfur hafa oft verjð taldar í litlu samræmi við gjaldþol launagreiðenda, og með skammsýni um þjóðarhag. Stöldrum hér við. Hvernig stendur á þessu atferli? Er þetta allt vegna upplausnar- og niðurrifshugsunar laun- þega? Eigum við að athuga þetta nánar? Hverjar eru for sendur þess að eyða megi skammsýni og upplýsa um gjaldþol? Verðum við ekki sammála um iað til þess gagni hezt sönn upplýsingastarfsemi og fræðsla? Einu sinni var sett á fót vinstri ríkisstjórn, sem svo var nefnd. Fram- kvæmd var úttekt á þjóðar- 'búinu til að auðvelda ákvörð un um stjórnarstefnu, er sam- ræmdist hagsmunum umbjóð enda vinstri stjórnarinnar. Ég man ekki eftir því að' niður stöður úttektarmanna væru birtar. Fólkið í landinu var jafnnær um þjóðarhag þess vegna. Stjórnaraindstaðan gat espað upp launþega í landinu til að gera kröfur. Vinstri‘ stjónnin taldi það ábyrgðar- leysi, en gleymdi að leggja fram upplýsingar um efnahags og fjármálastjóm ríkisins og banka þess. Atvinnurekendur telja launa kröfur jafman ósanngjarnar, og þó að þeir sumir teldu að Guttjóti B. Baldvinsson skrifar um: ur, en stéttarfélagið ætlar sér að semja um. Þeir verða að geta sagt að launþegamir hafi slegið af sínum kröfum um svo og svo mörg %, eða ekki fengið nema þetta brot af upphaflegum kröfum. í öðru lagi: Vísitala fram- færslukostnaðar er næstum eina opinbera taflan, sem birt er og unnt er að vitna til, sem reikningslegs grundvallar fyrir lífvænlegum iaunum. Flestum mun þó ljóst að Nú era sérstakir alvöratím ar í efnahagslífinu, og talið um ábyrgðartilfinningu gerist æ háværara, og á eniglan hát.t skal úr því dregið að þjóð'in sýni ábyrgðartilfinningu, það á hún ávafllt að gera, og vitan lega ekki sízt þegar aflafé dregst mjög saman. Launþegar hafa jafnan sýnt að þeir eiga ríka ábyrgðar- tilfinningu, ef þeim er treyst, ef þeim er sagt satt, ef þeir eru hafðir með i ráðum. eitthvað mætti bæta kaup, þá saimrýmÍBt ekki hugsunarhætti né samningsaðferðum okkar að láta það uppi, en engin gögn era lögð á borðið til að rök- sflyðja. Eð,a minnist þið þess að stærri atvihnufyrirtæki landsins í einkaeign hafi birt niðurstöður úr reikningum sín um? Jafnvel fer ’ ekki mikið fyrir áhuga opinberra eða hálf opinberra fyrirtækja að geía upplýsingar um afkomu sína. Til þess liggja kunnar en ekki að siama skaþi þjóðnýtar ástæð ur, og e.t.v. verður síðar að því vikið. Út frá hverju á laun þeginn að' ganga þegar hann gerir sínar launakröfur? Hverj lar eruj helátu forsendur? ,í fyrsta lagi: Atvinnurekendur og aðrir launagreiðendur vilja sjá á pappír miklu hærri kröf 'ekki er þar iað finna annað en meðaltaflsupphæðir unnar eftir úrtaki og samkv. beztu getu. í þriðja lagi: Samanburður er gerður við lifnaðarhætti náungans. Tölumar era ekki fyrir hendi, en sjón og heyrn er beitt til að afla röksemda eða vopna. Meðan ekki eru öruggari tölulegar heimildir um afkomu i fyriptækja,' ekki er unnt að treysta skattframtölum, ekki ler 'komin á fót hagstofnun laun þegasamtakanna s jálf ra tii þess iað vinna úr gögnum, sem þó eru tiltæk og geta verið trúverðug, þá mun skorfca á i að launþegar undirbyggi laúna kröfur sínar með svo traust- um hætti, semþeir sjálfir vilja og sem eðlilegt og æskiflegt telst. Lífskjör þeirra eru þegar skert vegna aflabrests, vegna minnkandi yfirvinnu, vegna sam dráttar í atvinnulífinu vegna skertrar verðtryggingar launa, þegar enn er óskað eftiir að launakröfur séu ekki gerðar effa að hert sé á ólinni, þá þurfa þeir, sem bera slíkar óskir fram, að hafa sýnt sams konar þegnskap, ef þeir ætl- ast til að óskin sé tekin alvar flega. ’ Hvers vegna era atvinnufyrir tækin þegar.'.f. stað fjármagns laus? Hvert er eftirtit láns- stofnana og ’annarra oþin- berra aðifla með þri að lánað rekstursfé sé ekki dregið út úr fyrirtækjunum og notað í einkaþágu eða til vanhugsaði-- ar fjárfestingar? Hvað fliafa æðstu ráðamenn þjóðarinna.r 1 34 í blaði þessu var nýlega bjrt löng grein frá Rafmagnsveit- um ríkisins um raforkumál á Vestfjörðum. Enda þótt ýmsar tölur séu þar settar fram á mjög villandi hátt og aðrar hreinlega rangfáerðar, hyggst stjórn Félags rafveitustjóra sveitarfélaga FRS;. ekki svara greininnj í heild, þar sem hún gerjr ráð fyrir að Bílddælingar óg Patrélcsfirðingar svari fyrir sig. Hins vegar telur stjórn FRS nauðsynlegt að gera atliugasemd við upphaf grejnar . innár, sem varðar beint féflagið svo og niðurlag greinar.nnar, þar sem rangflega. cr skýrt frá þróun raforkuiivúla hér og er- - lendis-í þeim tilgangi að styðja , þjóðnýtingarstefnp. Raímagns- •voitna híkisins.íiífv . 4 Rafmagnsveitur.i'íkisinsfjáð- “ast á FRS. í uppliafi greinarinnar segir orðrétt: „Að tillilutan „Félags- rafveitustjóra svejtarfélaga“, sem samanstendur af einstakl ingum, rafveítustjórum nokk- urra bæjarrafveitna, hafa að undanförnu verlð allmikil bflaðaskrif um . raforkumál Bíldudals og nú síðar einnig Patrekshrepps." Enda þótt stefnumál félaga í F R S séu andstæð þ jóðnýtingafstefnú Rafmagnsveitna ríkisins, þylr- ir stjórn FRS lieldur lítilmann legt af Rafmagnsvejtunum að ráðast opinberlegk á hið 'únga félag, þótt þáer-hafi lént í deil úm vjð Bílddaslinga og Patreks firðinga vegna viðskipta Við þá. I3að er gefð í skyn að FRS samanstandi ’af áðeiúS'riökkr. úin ráfvéitustjórum tóœíáíraf- veltna. í Fél’áíf réfVéitústjóra sveitatíéla'gá ðrú álfli^riafvéitu stjórar bæjarrafveitna að und •‘áúskilfliiíú" áðejjlé; StVdirftQ&i'' í Frá FRS liafa ekki komið sönnur bflaðaskrif um raforku mál Vestfjarðai en þar sem get ið var um þau í fréttat'ilkýnn- ingu félagsins frá síðastá úðal fundj. Hins vegar hefur félag- ið verið Bílddælingum: til r’áðu neytis varðandi viðskjpti þeirra viS Rafmagnsveitur rík- isins skv. beiðni þar að lút- andi. Tilefni skrifa Patreksfjrð inga vár einhliðá iýfirlýsing Rafmagnsveitna ríkiájús - um að þeir oski ekki' éftir raf- mágni frá1 Rafveitu Pátreks- hrépps: inn á kerfj - sitt, “þrátt iyrjr' ákvæði hirtná nýjtf 'órku lága um skyldu til 'að gerá sam 1 rekátrarsamninga ‘ þar sem . tvejr. eða fleiri* a'ðilar ánnast ' vlnnslu raforku lifln á sam- ‘-tengt kerfi; Það séfú Íí}rtist í ' bÍöfSum’ úrú þettó’mál kBni' frá fréttamönnum blaðanna á staðnunf.lJ^ai1 c‘*v' Sú fullyrðing Rafmagns- veitna ríkjsins, að þau blaða- skrif, sém vérið hafa að undan förnu um rafórkuriiál Bíldu- dals og síðar éirinig Patreks- hrepps séu „að tjlhiútari" FRS er algjörlega rörig og sett fram gegh bétri v.tund. Upphaf baráttu bæjarraf- veitna gegn yfirgangi ríkisraf veitnanna. I niðurlagi greinar Raf- magnsveitna ríkjsins segir: .„í þessu máli.er verið að vpltja upp draug liðins. tíma í raf- orkumáÍum.‘r Nokkuð.er erfitt ...að átta sig_ á Því hvað er. átt vjð, en þó rnaétti geta sér þess '.ttl 'áð hér .vaeri átt við tillögu seiri flutt var á 15. aðalfundi .Sambands íslenzkra ráfyejtna .19>57, en húri var svohljóðandi: '.'„Éiinmtandí aðálfúndtjr Sam "'fcahás’ "islénzk'rá rafvéitn'a, ..haldinn ■'20. ‘águsi farandi álylctun: í þeim tilga,ngi, að ná sem gert til að draga úr forréttind um sínum í þjóðfélaginu? Hafa t.d. verið lceyptir minni bílar til notkunar við akstur þeirra ráðamanna opinberra, sem slíkrar fyrirgreiðslu njóta? Hefir slíkum bifreiðum verið fækkað? Hefir verið atliugað flivort ekki muni vera ó,þarfi að relca þrjá ríkisbanka auk Seðlabanlcans með öllum þeim kostnaði yfirstjómar sem því fylgir? Smámunalega spurt segir einhver. Margt smátt gerir eitt stórt anzar ‘annar. En aðal atriðið er: þeir sem eiga að Iþjóna kjósendum sínum reyni að skilja mannlegt eðli, og' séu fúsir að fórna á undan öðr um, og þó einkum áður en þyngri fóma er krafizt af fjöld anum, launþegunum í land- inu. Launþeginn vill sjá réttláta skattheimtu, réttlátt verðlaR's- eftirlit, skipulega stjórn á f jár- festingu meff framtíðina fyrir augum, og fóm allra flagða fram án undandráttar, án sér drægni. Kjörorðið getur verið: Öflug samhjálp við endurreisn atvinnulífsins. En til þess að svo verði í reynd, þá fjangi foringjar og fyrirmenn á undan með góðu fordæmi, og löggjafar- og fram' fcvæmdavaldi sé beitt tii þess að jafnrétti nálgist, til þess að sannfleikurinn sé hverjum - þegni kunnur um útkomuna á þjóðarbúinu, ti‘l Þess að frelsi þegnanna verði ekki skert með sérréttindum sumra þegna. G.B.B. bezturn árangri um rafvæð- ingu landsins, telur fundurinn ,þá slcipan raforkumála æskj-' legá, að þeim aðilum, sem að þessum málum vilja starfa, verði leyfðar raforkuvirkjariir 'og starfræksla slíkra mann- v rkja. Þannig verði bæjar- og sveitarfélögum, svo og sérstök um orktifélögum auk ríflcis- jns, heimilt að sinna þessum málefnum,.pg, að rílci,ð jafn- framt örvi og styöji framtak nefndra áðila til þátttöku í raf væðin'gu lands ns. Þá hafi:-i;ík ið eftjrlit með samræmingu vjrkjananna, á þann hátt, að þær geti fallið innan þess ramma sem hagkvæmt þykir , með tilflitV til heilciafskipúrijar i ; raforlcúmáIa.“ <* Tillaga þessi var flutt af þá- verandj rafveitustjóra Raí- ; vejtu Hafnfjrðipga, Valgarð ; Thoroddseh, eri hann ér nú • sem knnnugt t er.fc rafmagns-, 1 tveitustjóri ríkis'ns. Samkvæmt ■'bókun umrædds fundar gat:fc 'VáT^á^ Þess' í ffairisbgúræVú sinni með tillögunni, að Raf- Franiihald á 14. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.