Alþýðublaðið - 17.10.1968, Side 10

Alþýðublaðið - 17.10.1968, Side 10
10 ALÞYÐUBLAÐIÐ 17- október 1968 HEYRT^ SÉÐ Or heimspressunni í Julie Christie', sem leikur um þessar mundir í myndinnj „Hver var Gregory?“ kom ný- 'lega til Parísar til hvíldar. Eft ’ir nokkurra daga afslöppun ’heldur hún til Milanó, en þar tverSur lokið við myndina. í o * o i G senta frímerkin, sem gefin “voru út í tilefni iaf því að álit í in eru 1000 ár frá fæðingu Leifs |Eiríkssonar, voru gefin út í tíu imilljóna upplagi. f t * r Sænsk umferðaryfirvöld ihafa áhyggjur þessa dagana vegna aukjnna slysa. í septem ber s.l. dóu 95 í umferðarslys um, en ekki nema 59 í sama •mánuði fyrir ári. í þessu sam bandi er nú rætt um að draga úr hraðanum, því að 90 'km. hámarkshraði virðjst auka mikið slysahættu á þrengri og ófullkomnari vegum. Ákveðjð hefur verið að herða mjög eft irlit úti á vegum og auka á- róður og mjög sennilega verð- ur ejnnig hámarkshraði minnk aður. NÝJUSTU, dömusíðbuxurnar frá París hcfði verið hægt að 'finna í hverri herrabúð, áð- ur en tízkusýningarnar voru ^ld'nar þar. Klæðnaður 'kvenna færist stöðugt nær, karlmannafötum. ^Sjáið bux- urnar á mynd'r«ii; með skálm uppábrotum h.vað- þá heldur tnnað. ' Pþrís ‘68. Á danskri iðnaðarsýningu, sém haldin var nýlega, var sýnd ný tegund af innkaupa- pokum, sem eru svo sterkjr að hægt er að bera í þéim barn, e'ins og myndin hér að ofan ber meff sér. Pappírinn þolir bleytu cn samt er ekki taliff ráfflegt að bera vatn í pokan- um! ÞEGAR jámbrautavörffur nokkur í Frakklandi eignaffist 13 bara sitt var honum í sann leika nóg boffiff og baff for- setann, sjálfan De GauIIe aff verffa gufffaffir barnsins. For setinn gekk aff því, en sendi staffgengil sinn til aff vera viff staddan skírnina í kirkju í Lyon. Nafn barnsins er Olga Rosemont. VARFÆRINN NÁUNGI. Tveir menn voru að tala saman og var annar þeirra með sparisjóðsbók í höndunum, sem hann sagðist eiga í 83 aura, og var óráðinn í hvort hann ætti að laka það út eða ekki. Þá segir hinn strax: „Taktu það út ef það er í eystri bankanum.” Jackie Paul frá Kenya kallar sig fakír. A dögun m var hann staddur i London og þar fékk hann tækifæri til aff sanna fakírhæfileika sína. Hann íiagffist á hina venjulega fakír-dýnu meff odd- mjóum nöglum og síffan setti hann ofan á sig fakír-sæng. Til aff kóróna allt saman bauff hann holdugum manni aff stíga ofan á sængina. Á meffan horfðu blaðamenn og affrir áliorfendur undrandi á afffarirnar en fakírinn hafffi ekki hin minnstu óþægindi af þessu. „Isadora" kvikmyndub Margír mupa.eltir kvikmynd- inni um dansmeyna Isadóru Duncan, sem sýnd' var i sjón- varpinu fyrjr tveimur, þremur mánuðum. Sagan um Isadóru er míkil harmsaga, og nú er verið að kvikmynda söguna með Van- essu Redgrave í aðalhlutverki, • en stjórnandi er Frakkinn Ro- betr Hakim, sem lengi befur dreynrc um að gera kvikmynd um þessa frægu konu, en ekki fundið rétta leikkonu i aðal- hlutverkið fyrr en nú. „Hið eina sem getur gert' heim- inn betri er ástin. Við eigum að elska eins og Jesús og Búdda” var Isadora vön að segja, en hún var lifandi tákn frjálsra tjáninga og frjálsra ásta. Húrt var fædd í San Fransiseo 1878, en dó 49 árum síðar í París eftir mjög viðburðaríka ævi, ..Vanessa ér eina leikkonan sem mér finnst koma til greina^ í þessu hlutverki”, segir Hakim. Æftir að þau höfðu talazt við. um hugmyndina, eyddu þau nokkr- um vikum: á Ríveriurxni til að leitá Upplýsiriga Uíri lífið þar í liringum 1927 og skynja bak- grunninn að harmsögunni um Isadpru. Vanessa las allt sem hún gal' tiáð í um dánsmeyna, þar á meðal rsjálfsævisögu hennar, sem Hákím þræðir samviskulega . í. mynd sinni. Vanessa þurfti einnig að æfa sig í dansi, en það var ekki erfið þraut, ■ því' að hún-' hafði vérið daristriær áður eh' -Hún hóf dð:!eika í kvikmyndunf. Mýrid’in ei’ iekin í London, Devon óg í Júgóslavíu, en það land var valið til að fá- jfiyup sannari mynd af frönsku ríveríunni eins og hún var um 1920 —■ 1930. Milljónamæringinn Singer. leik- ur Jason Robards og hinn kunna leikhúsmann Gordbn Graig leik- ur James Fox, en með þessum mönnum átti Isadóra tvö börn, sem létu lífið á sviplegan hátt — drukknuðu í Signu. ■ Anna órabelgur Þykja þér virkilega góðar drullukökur?

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.