Alþýðublaðið - 17.10.1968, Qupperneq 13
17- október 1968 ALÞYÐUBLAÐIÐ 13
ÍÞRÓTT6R
retinn Hemery setti frá-
bært heimsmet í grind
Hljáp 400 m. á 48,1 sek.
Úrslitin í 400 m. grindahlaupi komu svo sannarlega á óvart
í engri grejn átti bandarískur sigur að vera öruggari, en Bretinn
Dave Hemery, sem af mörgum var talinn eiga möguleika á verð-
iaunum brást svo sannarlega ekki. Hann vann eitt ótrúlegasta
efrek frjálsí?»rótiasög-itnnar, sigraði með yfirburfðum hljóp á
48.1 sek., sem er ótrúlegt heimsmet.
Bandaríkjamennivnir voru legur, en margt fer öðruvísi en
sannfærandi í undanrásum og' æt'lað er. Hraðinn var gífurleg-
það styrkti ýmsa í þeirri spá, ur í hlaup-
að sigur þeirra væri óhaggan-
Estudiantes
sigraði
Estudiantes frá Argentínu
sigraði í keppninni um heims
bikarlnn svokallaða í knatt-
spyrnu. Argentínumcnnirnir
og Manchester Utd. léku síð-
ari leikinn í keppninni í Man
chester í kvöld. Leiknum lauk
með jafntefli 1 mark gegn 1.
Estudiantes sigraði í fyrri
leiknum með 1:0.
Zsivotsky -
olympíumet
Gyula Zsivotsky, Ungverja-
landi setti Olympíumet í
sleggjukasti í undankeppninni
í gær, kastaði 72,60 m. Rom-
uald Klim, Sovétríkjunum átti
gamla metið en það var sett
1964 í Tokyo.
inu frá upphafi og Hemery ihafði
nánast yfirburði, því að næsti
maður Gerhard Hennige hljóp
á 49,0 sek. Baráttan um silfur
og brons var geysihörð milli
Hennige, Bretans John Sh)erL
wood og Geoff Vanderstock. í
upphafi var tiikynnt, að Hen-
nige hefði orðið annar, Vander-
stock þriðji og Sherwood fjórði,
en síðan var þessu breytt og það
var Sherwood sem hlaut
bronsið.
Fyrir Olympíuleikana hefði
sá' maður verið álitinn eitthvað
skrýtinn, sem ekki hefði spáð
Bandaríkjamönnum verðlaunum
í þessari grein. En úrslit sem
þessi geta alltaf orðið á Ol-
ympíuleikum og kemur margt til.
Þetta eru önnur gullverðlaun,
sem Bretar hljóta í þessari grein
— David Burghley sigraði í
Amsterdam 1928 og hljóp þá á
53,4 sek. Bandaríkjamenn hafa
11 .sinnum sigrað í 400 m. grinda
hlaupi á Olympíuleikjum.
Dave Hemery, Englandi olym-
píumeistari og heimsmethafi í
400 m. grindahlaupi til vinstri
á þessari mynd. Hlauparhm t.h.
heitir Lewis og er 4x406 m.
boðhlaupssveit Englands á OL.
400 m. grindahlaup:
David Hemery Engl. 48,1
Perhard Henninge V. Þýzk.
J. Sherwood Engl. 49,0
G. Vanderstock USA 49,0
V. Sokmarokov Sovét 49,1
Ron Whitney USA 49,2
Heimsmet í þrí-
stökki -17,10 m
Giuseppe Gentile, ftalíu,
setti nýtt heimsmet í þrí-
stökki í undankeppninni í
gær, stökk 17,10 m. Gamla
heimsmetið áttj Josef
Schmidt, Póllandi, það var
17,03 m. sett 1960.
FH og HG leika
kl. 20.30 í kvöld
FH og HG leika í Laugar
dalshöllinni í kvöld kl. 20,
30. Þetta er fyrsti stórleik-
ur Dananna í íslandsheim
sókninnþ en á laugardag
leika þcir við Fram og á
sunnudag við úrval HSÍ.
Þessi mynd var tekin, þegar Geoff Vanderstock setti heímsmet í úrtökumótj Baudavíkjamanna og
hljóp á 48,8 sek. Hann er annar frá hægri. Lengst tll vinstri er Ron Whitney.
Lln ÞEKKIUR ÁSTRALlU-
MAOUR JAFNAR HEIMSMET!
John Shenvood, Englandi vann bronsið í 400 m. grindahlaupi,
en áður hafði eigiukona lians, Sheila tryggt sér silfurverðlaun í
langstökki.
ÞAÐ var rigning í Mexíkó í
fyrrakvöld, en áhorfendur létu
það ekki á sig fá, enda var keppn
in einstaklega skemmtileg og
spennandi. 800 m. hlaupið var
eitt af þessum greinum, en Ken
ya-maðurinn Wilson Kiprigut
tók fljótlega forystu og fór
mjög geyst, hann hljóp fyrri
hringinn á 50,9 sekúndum og
bilið í næstu menn voru nokkr-
ir metrar. Þegar ca. 300 m. voru
í mark voru flestir á þeirri
skoðun, að hann myndi sigra,^'
nema e.t.v. Ástralíumaðurinn
Ralph Doubell, sem nú fór að
auka hraðann. Hann nálgaðist
hinn frábæra hlaupara frá Ken-
ya metra eftir metra og á síð-
ustu beygju var bilið farið að
styttast mjög, en Kiprigut barð
ist hetjulegri baráttu og um
t'íma leit út fyrir að honum tæk-
HjoVréiSar
HOLLENDINGAR sigruðu í
flokkakeppni í hjólreiðum, en
vegalengdin var 100 kílómetrar.
Svíar voru í öðru sæti og íhlutu
þar með fyrstu verðlaun Norð-
urlanda á Olympíuleikunum. —
Ítalía var í þriðja sæti.
ist að slíta ullarþráðinn, en
Doubell sýndi hve mikill keppn-
ismaður hann var og tókst að
síga fram úr á síðustu metrun-
um og tryggja landi sínu gull-
verðlaunin við gífurleg fagnaðar
læti áhorfenda.
Doubell t'ókst ekki aðeins að
hreppa gullverðlaunin, því að
tími hans var sá sami og gild-
andi heimsmet, sem Jim Ryun,
USA, á, 1:44,3 mín. Þriðji í
Körfu-
bolii
Úrslit í körfuknattleiks-
keppni í fyrrakvöld.
A-riðjll: Bandaríkin sjgruðu
Filippseyjar xneð 96 stigum
gegn 75, Júgóslavía vann Sene-
gal með 84:65, Spánn Panama
88:82 og ítalía s graði Puerto
Rico með 68 stigum gegn 65.
B-riðill: Sovétríkin S. Kórea
89:58 Pólland vann Kúbu 78:
75 og Búlgaría sigrað; Mar-
okkó með 77 stigum gegn 59.
hlaupinu var Tom Farrell, Banda
ríkjunum, rétt á undan Walter
Adams, V.-Þýzkalandi.
Þetta er í annað sinn, sem
Ástralíumaður hlýt'ur gullverð-
laun í 800 m. hlaupi á' Olympíu-
leikum, Edwin Flack sigraði á
fyrstu leikunum í Aþenu 1896,
en þá var tíminn 2 mín. og 11
sek. Bandaríkin hafa sigrað sjö
sinnum.
Doubell var lítt þekktur fyrir
leikana, en átti þó mjög góðan
tíma — eða 1:46,2 mín.
800 m. hlaup:
Ralph Doubell Ástralíu 1:44,3
Kjprigut Kenya
Farrel USA
Adams V-Þýzk.