Alþýðublaðið - 17.10.1968, Síða 16

Alþýðublaðið - 17.10.1968, Síða 16
 Skytterí Ein er upp til fjalla. Ekki er að spyrja að því: nú eru byssuberar að búast á skytterí. En ég er skussi að skjóta og skýt ekki neitt í haust, hins vegar rota ég rjúpur og reyndar bareflislaust. Segir blaðið að norskir sjó- menn og útgerðarmenn séu himinPfandi vegna þess að síldveiðarnar í Norðursjó hafi minnkað mjög að undanförnu. Alþýðublaðið. Listin að láta aldrei hug fallast e’r einfaldlega sú að hugsa aldrei nokkurn skapað an hlut. Ég mótmæli að nú skuli vera sýndar myndir um á- standsárin, sem eru e;tt nei- \ kvæðasta tímabil fyrir ís- lenzkt kvenfólk frá öndverðu. — Nú eru þeir famjr að kveikja í á Húsavík. Þingey- ingarnir vilja greinilt'ga ekki vera eftirbátar Reykvíkinga í þessu fremur en öðru. VELJUM ISLENZKT ISLENZKURIÐNAÐUR Gluggasmiðjan Síðumúla 12 Sími 38220 - Reykjavík Kallinn varð alveg ga ga þegar ég klessti kerruna hans. Hann róaðist þó aðeins þegar ég sagði honum að hin kerran hefði beyglazt ennþá meira. Vesturþýzkir KVENSKÓR í mjög fallegu úrvali NÝ SENDING í DAG SKÓVAL, Austurstræti 18 * » 1 _ i Eymundssonarkjallara f'

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.