Alþýðublaðið - 16.11.1968, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.11.1968, Blaðsíða 1
X’O1 »*%>■ Laugardagur 16- nóvember 1968 — 49. árg- 237. tbl- MEINA- | Alþýðuflokksfélag ísafjarðar: TÆKNAR Gunnar Heiðdal tók þessa mynd í Taekniskóla íslands af fyrstu me'natæknun- um, sem utskrifast þar, Skólastjóri Tækniskólans afhenti stúlkunum próf- skírte'inin, að kennurum skólans og blaðmönnum viðstöddum. Tvær stúlkn anna vantar á myndina. en þær eru farnar utan til starfa á sjúkrahúsum í Þýzkalandi og Danniörku. Sjá nánar um meina- tæknina á bls. 3. MOSKVA 15.11. (ntb-refuter): Sovézkir vísindamenn skýrðu frá því í dag, að þeir hefðu sent lifandi skjaldbökur í könnunarferð í kringum tungl ið og hefðu þær komizt aftur heilar á húfi til jarðar; væri þetta Kður í undirbúningi þess að senda menn í „mána ferð“. Sovézku vísindamenn- Framhald af 12. síðu. Réttur hinna lægst iaunuðu tryggður I'zd:iLda? l; Tékkó- slóvakíu- VerkamannafélaBið HLÍF í Hafnarfirði hélt mjög fjðhnstanan fund s.L fimmtudag í Góðtemplarahúsinu. — Á fundinum var meial annars rætt nm kjaramál verkalýðsins og einróma samþykfct e#tir- farandi ályfctun: Isafirðj - SJ. Alþýðutíofcksfélag ísafjarð- ar hélt nýfega fund í vejtinga Hlíf segir upp samningum v/ð atvinnurekendur sat Alþýðuhússins á isa<hðf. Fnlltrúar félagsins á nýaf- stöðnu þingi AlþýðuHokknnS’. Gunnlaugur Ó. Gnðmnndsson, form. félagsins, og Mngnús Reynir Guðmundsson, ftottu fréttir af þinginu og raedttn hinar ýmsu samþykktir, «r þar voru gerðar. Miklar og fjörugar umrseð ur urðu á fundinum um máí- efni flokksins, afstöðunnar Ml stjórnarsamvinnunnar og una hinar siðustu ráðstafanV 1 í efnahagsmálvmum, gengisfell- inguna. Þessir tóku til máls: Magnús Reynir Guðmundsson, Gunnlaugur Ó. Guðmundsson, Sigurður Jóhannsson, Ingimar ÓJason, Sjgurður Hj. Sjgurðs- son Marías Þ. Guðmundsson, Björgvin Sighvatsson, Guð- intindur Gtiðmundsson og Óli J. S gmundsson og töluðu sum ir oftar en einu sinni. í Iok fundarins var sam- þykkt samhljóða eftirfarandi tillaga: „Fundur haldinn í Alþýðu- flokksfélagi ísafjarðar, mið- Framhald af 12. síðu. Æskulýðssamband ís- i lands og Tékknesk-íslenzka i1 félagið efna 11 fundar í J | Þjóðleikhúskjallaranum (i kl. 3 í dag. Þar miinu () Ivan Blaha og Karei Hej- zek fulltrúar tékkneskö æskulýðssambandsins, stsri hér eru staddir í boði ÆSí ræða um „Lífið í dag í Tékkéslóvakíu“ og svara fyrirsrpurnum fundargesta. (i Túlkur mun verða á filnú ú inum til að auðvelda fypv J ( irspurnir og skoðanaskiptí, (i Hér er una almennan fuÁd i1 að ræða og því ölliön 'J hejmill aðgangur með@» J, hxisrúm leyfir. Skjald- bökur í geim- ferðum Vísitalan 109 stig Vísitala framfærslukostnaffar í nóvemberbyrjun reyndist vera 109 stie, eöa 4.8 stigum hærrj en í ágústbyrjun. Af þessari 4.8 stiffa hækkun voru 2.1 stig vegna verðhækkunar á búvörum i kjölfar haustverðlagningar, en öll verðhækkun búvöru af þessum sökum var þó ekki komin fram í nóvemberbyrjun. Að öðru leyti var um að ræða verðhækkun á fjölmörgum vörum- og þjónustu; liðum, og stafaði hún að miklu leyti af 20% gjaldi á tollverð innfluttrar vöru, sem lagt var á frá og með 3. september s.l.i „Fundur ihíaldinn í Verka tnar/iatfé^iginu tHllíf fibnmtu- daginn 14. nóv. 1968, telur aö hin stórfellda gengisfeUing sem nú hefur verið skellt yfir þjóð- jna ásamt boðuðu afnámi kaup. gjaldsvísitölu, sé ein harkaleg- asta árás sera gerð liefur verið á alþýðu manna í þessu landi. Fordæmir fundurinn þau vinnubrögð ríkisstjórnarinnar að grípa til jafn róttækra að- gerða í efnahagsmálum, án nokkurra tilrauna til þess að leiía samráðs við launastéttirn- ar, stilla verkalýðnum upp fyrir orðnum 'hlut og bjóða síðan viðræður. urn hliðarráðstafanir, sem eigi að létta byrðar geng- isfellingarinnar,- sem þó er ijóst, að breyta eigi þeirri staðreynd er nú blasir við, (það er að af- leðinn gengisfellingar leiðir yfir verkalýðinn slíka kjararýrn un, að ógemingur verður fyrir verkamanninn að framfleyta sér og sínum af launum sínum. Því mótmælir fundurinn harð lega gengisfellingunni og hinni boðuðu bindingu kaupgjalds. Skorar fundurinn á allan verkalýð í landinu að rísa upp og hefja baráttu fyrir lífvæn- legri lífskjörum og verðtrygg- ingu launa. Til að undirstrika vilja sinn í þessu efni og undirbúnings væntanlegri baráttu, samiþykk- ir funduTinn að segja upp samn ingum við atvinnurekendur." Upplýsingar þessar komu fram í fréttatilkynningu frá Hagstofu íslands og um verð. lagsuppbót á laun frá og með 1. desember segir: Kauplags- nefnd hefur samkvæmt kjara- samningi Alþýðusambands ís- lands og vinnuveitenda frá 18. marz 1968 og samkvæmt dómi Kjaradóms frá 21. júní 1968 — reiknað verðlagsuppbót eftir íbreytingu þeirri sem orðið hef- ur á framfærslukostnaði í Reykjavík frál. nóvember 1967 og til 1. nóvember 1968. Sam- kvæmt niðurstöðu þessa útreikn ings skal á tímabilinu 1. desem- ber 1968 til 28. febrúar 1969 greiða 11.35% verðlagsuppbót á laun itil þeirra launiþega, sem fyrr nefnd launaákvæði taka til, með þeim takmörkunum sem Iþau ákveða. Þessi verðlag&Upp- bót miðast við grunnlaun, og kemur hún í stað 5.79% verð. lagsuppbótar, sem gildir á tíma bilinu 1. september til 30. nóv. 1968.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.